Spearmint er sæt og mild jurt sem er hlaðin vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.
Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkaman
Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.
Það væri gaman að sjá svona samantekt um pizzu át okkar íslendinga.
Vissir þú að steinseljusafi er rosalega hollur?
Margar fréttir fjalla um kosti súkkulaðis, meðal annars fyrir hjartaheilsuna. En er súkkulaði svo gott eða er þetta bara óskhyggja? Það er ekki úr vegi að kíkja á kostina og gallana svona rétt fyrir valentínusardaginn og tilheyrandi hjartalaga súkkulaðiframboð.
Hvað er svona gott við tómata?
Hægðartregða er ekki skemmtileg né þæginlegt ástand að vera í.
Flest viljum við stunda holla lífshætti og mörgum okkar gengur bara ágætlega við það. Varðandi holla lífshætti skipar mataræðið mikilvægasta sessinn og svo kemur hreyfingin þar strax á eftir.
Frábær breyting á hinum hefðbundnu morgunverðar pönnsum.
Öll eldumst við, það er ekkert hægt að gera neitt róttækt í því.
Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær.
Þessi morgunverður er algjört æði. Ég lofa því að þú munt elska hann.
Þetta er æðsleg uppskrift, holl og góð fyrir alla fjölskylduna.
Fólk byrjar að borða eingöngu grænmetisfæðu útaf margskonar ástæðum.
Það heyrist næstum daglega hvað lífrænt er gott fyrir þig og þinn líkama.
Okinawa mataræðið er að verða ansi vinsælt umræðuefni milli næringarfræðinga og annarra sem tengjast mataræði og heilbrigðu líferni.
Hversu oft ertu með athyglina við það að borða?
Huga að mataræði og næringu, en forðast allar öfgar.
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda 10 sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir.
Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að neysla á 500 ml af rauðrófusafa lækkar blóðþrýsting.
8 góð ráð til að koma líkamanum af stað eftir hátiðina.
Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.
Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.