Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu?
Fyrir mánuði síðan brotnaði ég á fæti í Los Angeles sem í kjölfarið fylgdu miklar bólgur. Við heimkomu fékk ég týpísku flensueinkennin, án þess þó að verða alveg veik.
Því hefur bólgueyðandi fæða verið mér ofarlega í huga! Og hef ég tileinkað mér einkar bólgueyðandi rútínu og mataræði sem hefur m.a gert mér kleift að losna við flensueinkennin og draga verulega úr bólgum á aðeins sólarhring! Í dag deili ég með þér helstu fæðutegundum sem draga úr bólgum og gef þér 1 dags skipulag mitt sem svínvirkar á bólgur, gefur ónæmiskerfinu búst og eflir meltingu.
Góð melting er grunnur að góðri heilsu!
Í þörmunum fer fram upptaka allra þeirra næringarefna sem líkaminn þinn þarf. Þar spila góðar og lífsnauðsynlegar bakteríur stórt hlutverk, en þær búa í þörmunum og án þeirra getum við ekki verið. Allir ættu því að leggja mikla rækt við að halda þarmaflórunni blómlegri, velja réttu matvörurnar og passa upp á að viðhalda heilbrigðu meltingarkerfi.
Einn af hverjum fimm einstaklingum er greindur með einhverskonar meltingarsjúkdóm á lífsleiðinni en þarmaflóran getur breyst hratt á einum degi ef mataræðið þitt er ofhlaðið af til dæmis sykri og slæmri fitu.
Fita hefur fengið á sig slæmt nafn. Sumir segja að hún geri okkur feit, henni er kennt um hjartasjúkdóma og offitu. Aðrir segja að mettuð fita sé slæm en grænmetisolíur séu hins vegar góðar…svona væri hægt að telja upp lengi vel.
Þessi drykkur er afar trefjaríkur og einstaklega góður fyrir alla og þá einnig börnin. Góð leið til að bæta trefjum í mataræði barnsins.
Ef þú hefur áhyggjur af því að bólgur séu að hafa slæm áhrif á meltinguna þá eru hér fimm ráð sem gætu hjálpað þér.
Þessi smoothie er frábær leið til að byrja daginn og koma brennslunni í gang.
Af hverju er svona erfitt að halda sig við sykurleysið?
Í dag deili ég með þér 5 algengustu mistökunum þegar við ætlum að sleppa sykri eða halda áfram í sykurminna mataræði.
Mistökin eru vissulega dýrkeypt enda er sykur ávanabindandi og ef við höldum áfram að borða hann án þess að gera okkur grein fyrir því, losnar líkaminn aldrei fyllilega við hann og orkuleysi, slen og aukakíló sitja eftir. Með grein dagsins muntu þó sjá að það er vel hægt að forðast mistökin.
Prufaðu þessar einföldu leiðir til að fá meira af trefjum í þitt mataræði.
Maturinn, þú og þín sjálfsmynd.
Heilsugúrúar og kúrabækur nútímans segja þér að þú sért það sem þú borðar, en það ertu ekki! Þú ert svo MIKLU, MIKLU
Hvað er ketómataræði?
Ketómataræðið, eða bara „ketó“, er lágkolvetna- og fituríkt mataræði sem hefur verið notað áratugum saman til að meðhöndla ákve
Í dag deili ég með þér himneskum Mangó Lassi drykk sem slær á sykurlöngun og bólgur sem upphitun fyrir ókeypis 14 daga sykurlausu áskorunina sem hefst eftir viku! Verður þú með?
Nú þegar eru tæplega 29.000 manns búnir að skrá sig til leiks en þátttakendur fá sendar ókeypis uppskriftir og innkaupalista, fimm uppskriftir í hvorri viku fyrir sig, sem slá á sykurlöngunina!
Einfaldara og þægilegra verður það ekki.
Kaffi er ekki bara orkugefandi, heldur getur það líka verið mjög hollt.
Kaffi er hollt.
Hjá mörgum er það reyndar aðal uppspretta andoxunarefna í fæðunni, skaffar jafnvel meira en ávextir og grænmeti til samans (1, 2).
Hér eru nokkur ráð til að gera kaffið þitt ekki bara hollt… heldur súperhollt.
Þú heldur kannski að eina leiðin til að léttast sé að sleppa ákveðnum tegundum af mat og minnka kaloríu inntökuna. Ef svo er, þá hefur þú ekki kynnst þeim mat sem kallaður er „neikvæður“ í kaloríum.
Próteinskortur er mjög óalgengur á Vesturlöndum en þekkist í löndum þar sem hungursneið ríkir. Próteinskortur fylgir yfirleitt of lítilli orkuinntöku.
Skemmtilegur fróðleikur um prótein.
Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...
Til allra súkkulaði unnenda. Núna er tækifærið á því að njóta súkkulaðis án þess að fá samviskubit.
Þurfum við þess nokkuð. Er ekki bara allt í lagi að borða vel um hátíðarnar og taka sig svo á eftir jólin?
Áttu þínar uppáhalds kryddjurtir?
Ég verð bara að segja þér nokkuð um ketó mataræðið,
Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um ketó kúrinn og er þetta einmitt ástæða þess að vinkona mín sá ekki árangur á mataræðinu eins og vinur hennar gerði.
Fylltu diskinn þinn af þessu til að fá glansandi og þykkt hár, eins og þig hefur alltaf langað til að hafa.
Við erum 6 ára!
Í tilefni afmælismánaðar Lifðu til fulls deili ég með þér 6 vinsælustu uppskriftum og bloggfærslum okkar tíma og sérstöku afmælistilboði á uppskriftabókinni Lifðu til fulls!
Ef þú átt eftir að næla þér í eintak af uppskriftabókinni mæli ég með að gera svo núna enda takmarkað magn eftir! Þar færðu yfir 100 ómótstæðilegar uppskriftir sem henta hvaða tilefni sem er!
Ég og við hjá Lifðu til fulls teyminu erum ótrúlega þakklát fyrir samfylgdina og stuðninginn síðstu ár, en hann hefur verið ómetanlegur og værum við ekki ennþá starfandi væri það ekki fyrir ykkur.
Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum.
Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.