Fljótlegur kvöldverður sem dæmi.
½ bolli vatn
2 bollar af grænkáli – nota laufin, ekki stilka
1/3 bolli af valhnetum
¼ bolli af möndlum
¼ bolli af ólífuolíu
1 stór hvítlauksgeiri eða 2 minni
2 msk af sítrónusafa eða ediki
½ tsk salt
3 msk af nutritional ger (yeast)
Setjið öll hráefnin í blandara og látið blandast þar til mjúkt. Það má bæta við meira af vatni en passaðu að bæta þá bara einni tsk í einu. Pestó má ekki vera of þunnt. Ef þú ætlar að nota þetta sem ídýfu eða á pizzu þá skaltu hafa pestóið þykkt.