Fara í efni

Fréttir

Heilsuborg er í sumarskapi

Heilsuborg er í sumarskapi

Heilsuborg er í sumarskapi og ræktum og mótum líkamann sem endranær. Þó svo að við förum í sumarfrí þá þurfum við að halda áfram að hreyfa okkur svo að við missum ekki niður þann styrk og það úthald sem við höfum náð.
Niðurstöður könnunar. Hvað hreyfir þú þig oft í viku.

Niðurstöður könnunar. Hvað hreyfir þú þig oft í viku.

Heilsutorg spurði lesendur sína hversu oft í viku þeir hreyfðu sig 30 mínútur á dag eða lengur. Niðurstöðurnar voru ánægjulegar en 40% sögðust hreyfa
Þríþrautinni ekki til framdráttar!

Þríþrautinni ekki til framdráttar!

Ég tók í fyrsta skipti þátt í Bláa Lóns hjólakeppninni sem fram fór um þarsíðustu helgi. 530 manns voru skráðir til leiks sem er frábært og flestir náðu í mark fyrir myrkur þrátt fyrir óhemju drullu á leiðinni og leiðinda veður.
Líkamssamsetning íþróttafólks er mismunandi

Líkamssamsetning hlaupara

Líkamssamsetning þeirra sem stunda íþróttir er mismunandi eftir íþróttagreinum en bestu hlaupararnir eru gjarnan léttbyggðir með lága fituprósentu og sterkbyggða fætur.
Heilbrigði Íþróttafólks

Heilbrigði Íþróttafólks

Íþróttafólk þarf að gæta sérlega vel að heilsu sinni með því að huga að mataræði, vökvaneyslu, hvíld og heilbrigðum lífstíl.
Hlaupabraut

Undirbúningur fyrir keppni - Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar

Hér á eftir koma hollráð úr smiðju Fríðu Rúnar Þórðardóttur í&tho
Amlóði eftir Magnús Tómasson.

Eru Seltyrningar eitthvað öðruvísi?

Föstudag einn fyrir ekki svo löngu fór ég út að hlaupa í grenjandi rigningu og roki (einn af fáum rigningadögum sumarsins hér á SV-landi). Hlaup mitt tók rúmlega 2 klst. og hljóp ég um vesturbæ Reykjavíkur og út á Seltjarnarnes. Fáir voru á hlaupum þennan daginn nema úti á Nesi. Þar mætti ég hið minnsta 15 hlaupuru
Kerrupúl

Kerrupúl er hreyfing, útivist og félagsskapur fyrir nýbakaðar mæður

Nýfætt ungbarn, sofandi værðarlega eða skríkjandi af gleði og vellíðan eftir góða stund með móður sinni er eitthvað sem margar nýbakaðar mæður kannast við. Þetta er gæðatíminn sem við viljum eiga sem allra mest af en lífið er ekki alltaf dans á rósum. Sumir dagar geta svo sannarlega verið erfiðari og þyngri en aðrir - bæði fyrir móður og barn - Oftast má um kenna, magakveisu, vökunóttum og gráti sem erfitt er að hugga.
totaliceland.com

Mögnuð íþróttastemming á Akranesi!

Veturinn hefur verið aldeilis frábær. Nóg að gera, margt jákvætt og gott ef Íslendingar eru ekki farnir að átta sig á því að heilsa hvers og eins er undir honum sjálfum komin (a.m.k. að mestu leyti).