Fréttir
IAMiceland - heilsa og fegurð í öskju
Frá heilsufólkinu kemur þessi æðislega gjafaaskja sem inniheldur Argan olíu, Argan kroppaskrúbb bæði eru frá Marokkó og Moringa orkufæði frá Indlandi.
Að taka myndir af öllu í dag er að hafa áhrif á minnið hjá þér
Hættu að taka myndir af öllum sköpuðum hlutum því það er að skemma minnið hjá þér.
Hollir lífshættir á meðgöngu
Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings.
Tilfinningasveiflur á tíðarhringnum miðað við aldur
Það tekur þig tíma að sætta þig við að þú "verpir" fleiri eggjum en þú finnur í afkastamiklu hænsnabúi.
Hornsteinar heilbrigðs lífs
Umræðan um heilbrigt líf er oft misvísandi þannig að erfitt er að átta sig á hvað er heilbrigt og hvað ekki. Hvað „má“ og hvað „á„ að gera til að halda góðri heilsu. Mikilvægt er að átta sig á að góð heilsa samanstendur af mörgum þáttum. Hornsteinar heilbrigðs lífs felast í reglulegri hreyfingu, góðri næringu, endurnærandi svefni, hugarró og góðum félagslegum samskiptum.
Heilinn látti mig gera þetta
Heili 4 ára barns á eftir að taka út dágóðan þroska og læra af umhverfi sínu, m.a. má búast við að ákveðnar taugabrautir styrkist eftir því sem hún heyrir oftar sterku beygingarmyndina "lét" og því læri heilinn að nota þá beygingarmynd í stað hinnar veiku.
Besti vinur hlauparans?
Margir velta því fyrir sér hvaða hlutir þjálfunar og undirbúnings fyrir keppnir, t.d. hlaupakeppnir, skipta mestu máli fyrir árangursaukningu. Eins og með svo margt, þá skiptir máli hver á í hlut enda þessir hlutir mismunandi á milli einstaklinga.
Úrslit fyrsta víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013
Hlaupið fór fram við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk þann 6.október. Veður var fallegt en nokkuð kalt.
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
Globeathon, 150 manns tóku þátt
150 manns tóku þátt í fyrsta Globeathon hlaupinu og voru meðal þúsunda annarra sem þátt tóku í 80 þjóðlöndum
Úrslit í Hjartasdagshlaupinu
Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag.
Nýtt heimsmet - Íslendingar áttu góðan dag
Helen Ólafsdóttir var meðal keppenda og hljóp hún frábært hlaup, 2:52.30 klst
Engifer bjór í partýið
Blandaður í sterkan drykk eða drukkinn einn og sér. Sumir kalla hann "óléttu-bjórinn".
Árbæjarskokk hópurinn
Árbæjarskokk getur vart talist til stærri hlaupahópa en fyrir vikið er hann mjög samheldinn og þar ríkir mjög góður andi og vinátta.
Kynning á Laugaskokkhópnum
Nafn hópsins: Laugaskokk
Þjálfari/Þjálfarar: Björn Margeirsson, Rakel Ingólfsdóttir og Borghildur ValgeirsdóttirHvaðan hleypur hópurinn: Hlaupið er
Hreyfðu þig
Mundu að þú færð aðeins eina heilsu og einn líkama í vöggugjöf, berðu virðingu fyrir heilsunni, líkamanum og sjálfum þér.
Veðrið er betra en þú heldur!
Gildi hreyfingar fyrir heilbrigði okkar hefur margoft verið rannsakað. Flest vitum við að okkur er uppálagt að hreyfa okkur alla daga. Það ætti að vera okkur jafn sjálfsagður hlutur og að bursta tennurnar daglega.