Fara í efni

Fréttir

Vani og kækur - hugleiðing dagsins

Vani og kækur - hugleiðing dagsins

Ferli – vani – kækur Ferli er valið far sem þú skapar með því að velja viðbragð í fullri vitund. Vani og kækur eru hugtök sko
Kannast þú við þessa sjón

3 ástæður fyrir því að það ætti aldrei að sofa með símann upp í rúmi

Hefur þú sofnað út frá því að vera að skoða eitthvað í símanum þínum eða haft hann í rúminu því það er svo gott að snooza á morgnana?
Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum. Niðurstöðurnar voru birtar í janúarhefti tímaritsin Canadian Journal of Physiology and Pharmacology og hafa vakið talsverða athygli. Ritsjóri tímaritsins, Dr. Grant Pierce, segir að fram að þessu hafi verið óljóst hvort regluleg inntaka fjölvítamína sé hjálpleg fyrir krabbameinssjúklinga. Hann telur rannsókn þessa gefa vísbendingu um að svo geti verið.
Óhressar fætur þurfa fótaaðgerðarfræðing

Guðrún Alfreðsdóttir er fótaaðgerðafræðingur og hér fræðir hún okkur um sína starfsgrein

Guðrún er leiklistarmenntuð, starfaði sem leikari um árabil og vann við leikstjórn og leiklistarkennslu. Var hún einnig formaður Félags íslenskra leikara um tíma. Þá hefur hún og starfað við blaðamennsku og ýmislegt fleira.
Að taka fulla ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag

Að taka fulla ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag

Að taka fulla ábyrgð á lífi sínu felur eftirfarandi í sér:„Ég tek ábyrgð á því hver é
Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Ricotta er ítölsk mjólkurafurð sem gerð er úr mysunni sem fellur til við ostagerð og telst hann strangt til tekið vera mjólkurafurð en ekki ostur. Ricotta er hægt að framleiða úr kúa-, buffala-, sauða- eða geitamjólk.
Stafgöngubúnaður

Uppruni stafgöngunnar

Stafgangan er upprunnin í Finnlandi en upphaflega var það hópur gönguskíðamanna sem notfærðu sér þessa frábæru og allhliða þjálfun til að halda sér í góðu formi yfir sumartímann.
Kostirnir við að eldast

Kostirnir við að eldast

Fólki á öllum aldri finnst það orðið gamalt og þjáist vegna þess. 19 ára unglingar geta verið jafn þjakaðir af áhyggjum yfir aldri sínum og 55 ára fólk. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér, segir hin 57 ára gamla Kati Reijonen í pistli á Huffington Post. „Þeir segja að 50 sé hið nýja 30. Ég segi 50 er 50 og það er líka allt í lagi.“ Lifðu núna endursagði og stytti pistilinn.
Hin eina sanna Meistaradeild

Hin eina sanna Meistaradeild

Síðustu mánuði hef ég fengið tækifæri til að halda fyrirlestra á nokkrum ráðstefnum og málþingum um tengsl mataræðis og heilsu.
Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga að mataræðinu ef bæta á svefninn.
Orka er allt - hugleiðing dagsins

Orka er allt - hugleiðing dagsins

Orka Orka er allt – orkan er straumur. Rafmagn, bensín, ljós, peningar, ást, tíðni, tónar, vindur, vatn. Orka eyðist ek
Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Myndlistakonan Hildur Hákonardóttir er ekki síður þekkt fyrir áhuga sinn á garðrækt og hollu mataræði. Um árabil hefur hún miðlað öðrum af þekkingu sinni og bók hennar „Ætigarðurinn – handbók garðnytjungsins" er nánast orðin skyldulesning allra þeirra sem vilja kynna sér þessi málefni.
Færni til framtíðar, valið efni í vefútgáfu

Færni til framtíðar, valið efni í vefútgáfu

Embætti landlæknis hefur gefið út á vef embættisins valið efni úr handbókinni Færni til framtíðar, örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi.
Kynlífsvandamál

Kynlífsvandamál

Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og hér á eftir verður aðeins farið í örfá þeirra.
Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Léttsýrt og kryddað sumargrænmeti.
Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar-veikin Manneskja sem lifir lífinu í höfnun gagnvart augnablikinu; manneskja sem hefur þróað með sér háþro&#
Rauð og afar holl

Jarðaber, gæði þeirra og ýmis annar fróðleikur

Jarðaberið er kallað “the queen of fruits” í löndum Asíu vegna þess hversu pakkað jarðaberið er af hollustu.
Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Við þekkjum flest þá tilhlökkun sem fylgir því að fara í sumarfrí. Stundum eru miklar væntingar um hið fullkomna frí, svo sem ferðalög til útlanda, þar sem allir eiga að hafa það svo skemmtilegt.
Hefur DHA áhrif á minnið?

Hefur DHA áhrif á minnið?

Docosahexaenioc acid (DHA) er omega-3 fitusýra. Þetta efni er mikilvægt fyir heilann og miðtaugakerfið. DHA má finna í ríkulegu magni í silungi, laxi, ýmsu sjávarfangi og mörgum fiskiolíum.
Slæmir ávanar sem gera okkur hrukkótt

8 slæmir ávanar sem að gera þig hrukkótta

Hættu þeim núna til að bjarga húðinni.
Egó - hugleiðing Guðna á mánudegi

Egó - hugleiðing Guðna á mánudegi

Skortdýr? Skortdýrið er það sem sumir kalla egó – afstaða, dómur, gagnrýni, hól, mikilmennskubrjálæði, stol
Vorkoman, andleg næring

Vorkoman, andleg næring

Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.