Fara í efni

Fréttir

Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því.
Hreyfiseðlarnir slá í gegn

Hreyfiseðlarnir slá í gegn

Þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að fá ávísun á hreyfiseðil frá lækninum sínum. Hreyfiseðill er meðferðarúrræði sem læknir skrifar upp á í samráði við sjúkling og er ávísun á hreyfingu eftir forskrift.
Grasið er grænna hinum megin við lækinn - hugleiðing dagsins

Grasið er grænna hinum megin við lækinn - hugleiðing dagsins

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Þess vegna er grasið alltaf grænna hinum megin við læk
Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Ef þú ert of þungur og/eða með mikla kviðfitu gætirðu hugsanlega verið með efnaskiptavillu. Þessu fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum svo og sykursýki af tegund 2. Við þessar aðstæður getur lágkolvetnamataræði verið gagnlegt.
Hvers vegna heldur fólk framhjá?

Hvers vegna heldur fólk framhjá?

Mannfræðingurinn Dr.Helen Fischer segir það innbyggt í mannfólkið að ná sér í maka og endurtaka það ferli með reglulegu millibili.Hún kallar það „fjögurra ára kláðann.“ Til forna, segir hún, var litið svo á að næði barn fjögurra ára aldri myndi það lifa af og spjara sig.
Vegferðin til velsældar - hugleiðing dagsins

Vegferðin til velsældar - hugleiðing dagsins

Byrjunin á vegferðinni til velsældar felst í athygli –að taka eftir því hvar við stöndum, til að geta metið hvort við viljum h
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini.
Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Flest okkar komast einhvern tíma á þann tímapunkt í lífinu að viðurkenna, að minnsta kosti innst inni, að við verðum að gera eitthvað til að breyta lifnaðarháttum okkar: líkamlega og andlega er óbreytt ástand óásættanlegt og núna er tíminn kominn.
Barnajóga - grein af vef mamman.is

Barnajóga - grein af vef mamman.is

Jóga fyrir fullorðna er fyrir löngu orðið útbreitt um allan heim og nú er jóga fyrir börn farið að öðlast sífellt meiri vinsældir. Það er víða kennt í skólum og jafnvel í leikskólum. Líf barna er orðið flóknara og hraðinn hefur aukist með meira vinnuálagi foreldra og fleiri tómstundum utan skóla og því er jóga kærkomið inni í dagskrá skólanna sem stund milli stríða.
Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Umdeild stefna Ástrala þegar kemur að bólusetningum barna virðist vera að bera árangur. Um er að ræða stefnu þar sem foreldrar fá ekki greiddar barnabætur frá ríkinu nema búið sé að bólusetja börnin.
Súkkulaði tengist ekki fréttinni

IKEA innkallar vörur vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um innköllun á 6 tegundum af súkkulaði.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hvað er áhengja - hugleiðing dagsins

Áhengja Áhengjur er hugsanir, dómar og gagnrýni sem við notum til að skilyrða okkar tilvist. Þær eru alltaf byggðar á á
Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Enn dásemdin frá Helenu á Eldhúsperlum.com
FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

Ef tíminn er ekki núna þá getið eins sleppt því, en málið er karlmenn að sjálfsfróun daglega stóreykur heilsuna og minnkar líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.
Benoit Branger

VIÐTALIÐ: Fyrstur Íslendinga í mark í Laugavegshlaupinu

"Ég mæli með fyrir hvern sem er að hlaupa, að hlaupa Laugaveginn." segir Benoit Branger
Snilldar 8 mínútna æfing sem tónar allan líkamann

Snilldar 8 mínútna æfing sem tónar allan líkamann

Stundum hefur maður bara ekki tíma fyrir ræktina. Metaboost er átta þrepa rútína, gerð af þjálfaranum Valérie Orsoni, sem sameinar styrktarþjálfun og snöggar cardio sprengjur. Snilldin við þessa rútínu er að hún tekur bara átta mínútur og er frábær viðbót við æfinguna þína eða þegar þú þarft að hressa þig við og kemst ekki á æfingu.
Viðnámið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Viðnámið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Við-nám Oftast er talað um viðnám í merkingu rafmagns eða mótstöðu. En hjá mér þýðir orðið að vera vi
HEILBRIGÐ SJÁLFSMYND

HEILBRIGÐ SJÁLFSMYND

Heilbrigð sjálfsmynd byggist á því að þekkja sjálfa(n) sig og meta sig á raunsæjan og eðlilegan hátt. Að geta verið sátt(ur) við sjálfa(n) sig og finnast maður mikils virði, skilyrðislaust. Það þýðir að við þurfum að þekkja styrkleika okkar og veikleika en á sama tíma vera sátt við okkur sjálf, óháð kostum og göllum.
Skoðun hjá húðskjúkdómalækni

Spurðu sérfræðinginn – spurningar og svör er varða skoðun hjá húðsjúkdómalækni í tengslum við húðkrabbamein

hversvegna skiptir það svona miklu máli að fara reglulega til húðsjúkdómalæknis í blettaskoðun?
Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Það er sífellt verið að tala um blessuð kolvetnin.
Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Fjögurra vikna sumarfríi er lokið. Liðnar vikur hafa snúist um samveru með fjölskyldu og vinum, afslöppun og ævintýri.
Geimfaradrykkur

Geimfarafæði fyrir æfingu

Innihald: / 2 dl vatn / 1 dl eplasafi (trönuberjasafi) / 1 msk spirulina duft eða grænt duft / 1 msk omega 3-6-9 olía (ég set yfirleitt hörfræolíu) /
Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrir all nokkru var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur.
EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

Þetta er uppskrift sem er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún er svo afar einföld og góð og er svona eitthvað sem maður getur skellt í ef maður nennir ekki að hafa of mikið fyrir eftirréttinum eða góðri köku með kaffinu. Ég fékk þessa fyrst hjá henni tengdamóður minni og ég féll algjörlega fyrir henni og hef bakað hana milljón sinnum síðan.