Fréttir
Nýstárleg brauðrist brennir veðurfréttir, ástarjátningar og innkaupalista á morgunverðinn!
Toasteroid er stýrt af lítilli farsímaviðbót sem býður upp á nær endalausa möguleika og leikur enginn vafi á að markaðssprengja er væntanleg, en Kickstarter söfnun frumkvöðlanna hefur sprengt af sér öll bönd.
Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur
Það er engin ástæða að fá óbragð í munnin yfir þessum græna þó hann sé með kiwi, gúrku og brokkólí. Það er nefnilega einnig í drykknum banani og blandast þetta allt mjög vel saman og bragðlaukarnir brosa hringinn.
Hvernig er þitt út-lit - hugleiðing Guðna á föstudegi
Hvernig líturðu út?
Þú lítur út eins og þú lítur út, eins og út-lit þitt er. Og hvernig lí
Grænmetisætur og hjartasjúkdómar
Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu
Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Af hverju gerði ég þetta - Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi
Geturðu séð í lífi þínu aðstæður þar sem þú bregst við á tiltekinn hátt án þess að taka ákvoM
LÍKAMSMYND
Hugtakið „líkamsmynd“ vísar til þess hvernig við upplifum líkama okkar og hvaða viðhorf við höfum til hans. Líkamsmyndin mótast bæði af persónulegum þáttum, svo sem skapgerð og líkamlegri uppbyggingu, og umhverfisþáttum, svo sem ríkjandi fegurðarstöðlum og samskiptum okkar við aðra. Líkamsmyndin hefur mismikil áhrif á sjálfsmynd og líðan fólks.
Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur
Skólarnir fara að byrja og margir farnir að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt en einnig mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best er að nota skólatöskurnar.
Keira Knightley notast við hárkollu - Eyðilagði hárið á efnameðhöndlun
Keira er ekki eina stórstjarnan sem grípur til hárkollu, því margar af þekktari konum heims notast óspart við gervihár og líta glæsilega út fyrir vikið.
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?
Í síðustu grein kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér.
Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni og hvernig hlutir sem tengjast henni geta haft mikil áhrif á orkuna þína og algjörlega dregið úr þér allt (ef það á við þig).
Ég hef nefnilega verið þarna sjálf og veit hversu mikil áhrif þessir hlutir geta haft og langaði því að vekja athygli þína á þeim.
Álögin eru kækir - hugleiðing Guðna í dag
Ertu dimmir eða birtir?
Í loftljósinu er ljósapera sem skín skært og varpar jöfnu og fallegu ljósi yfir alla hlut
Tólf atriði sem þú ættir að vita fyrr en seinna – því þau gera lífið betra
Eitt af því sem er alveg á hreinu í þessu lífi er að við lærum svo lengi sem við lifum. Lífið er fullt af óvæntum uppákomum og kemur okkur sífellt á óvart.
Konur, ber og hjartasjúkdómar
Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
Rise and shine – smoothie
Ég held að nafnið segi allt sem segja þarf… þessi er góður strax á morgnana.
Kannt þú að meta þig - Guðni með hugleiðingu á þriðjudegi
Hver í þessum heimi býr yfir mættinum til að stöðva þig?
Spurðu þig af hverju þú nýtur þín ekki eða af hverju þu&
VIÐTALIÐ: 3 ár að ná markmiðinu – Tonie Gertin Sørensen hlaupari
Í tilefni af Fossvogshlaupinu, sem fer fram 25. ágúst og valið var hlaup ársins 2015, þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Tonie G. Sörensen sem var hlaupstjóri í fyrra og stýrir hlaupinu einnig í ár.
Það er bölvanlegt að fá blöðrur á fæturna
Hérna eru nokkur góð ráð til að ráða niðurlögum blaðra sem hrjá þig.
Átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast
Hér eru átta förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast.
4 sjúkdómar og sýkingar sem þú getur fengið af kossum
Það er engin þörf á að hætta öllu kossaflensi en hér eru útskýringar á smitleiðum og hvaða sjúkdómar þetta eru og hvernig best er að vera örugg/ur.
Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016
Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni.
Listinn er tekinn saman af
Höndin á hurðarhúninn - Guðni með hugleiðingu á mánudegi
Geturðu treyst því að einn daginn munirðu horfa á þína eigin tilvist og meðtaka hana sem guð-dómlega birtingarmynd?
Geturðu t