Fréttir
Hin magnaða vél, heilinn - Guðni með miðvikudagshugleiðingu
Alltaf verður þinn vilji, sama hversu veikur hann er eða hvaða tíðni þar ríkir.
Ef þú lætur þig reka í gegnum lífið þa
Þolinmæði og stöðugleiki
Ég fæ töluvert af fyrirspurnum frá einstaklingum sem vilja koma sér í form á stuttum tíma. Það eru því miður alltaf einhverjir sem eru að leita sér að „quick fix“ lausn sem mun síðar koma í bakið á þeim.
Eliza Reid hóf kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi
Gríðarlegur árangur hefur náðst í baráttunni gegn mænusótt á heimsvísu. Kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi er hafið. Veikin er einungis landlæg í 2 ríkjum í dag en voru 125 árið 1988
Allt er með vilja gert - Guðni með hugleiðingu dagsins
Verði þinn vilji!
Allt er með vilja gert. Ekkert er háð viljaleysi eða tilviljunum – enda þýðir orðið tilviljun einfaldlega „að vilja til sín“.
All
Ljósið - Endurhæfing Fyrir Krabbameinsgreinda
Vekjum athygli á að Ljósið býður uppá vönduð styrkjandi námskeið fyrir börn 6-13 ára sem eiga / hafa átt aðstandendur með krabbamein.
Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum, af því tilefni efnir Líf styrktarfélag og Krabbameinsfélagið til ráðstefnu
Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, fimmtudaginn 8. september kl. 17:00 -18:30.
Ertu að næra hugann - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á mánudegi
Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem
5 máltíðir á dag
Við borðum flest um 3 aðalmáltíðir á dag. Annað sem við fáum okkur hefur verið kallað millimálaát. Til þess að sleppa við þetta svokallaða millimálaát væri best að hafa fasta 5 matmálstíma á dag.
Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel.
Sjö bestu síðurnar með ÓKEYPIS litamynstur fyrir börn og fullorðna
Sú list að lita fallega mynd er öllum gefin og er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Á fræðsluvefnum Bright & Brainy má finna skemmtilega umfjöllun þar sem Amy Bodden, ritstjóri, tekur saman sjö skemmtilegustu síðurnar þar sem ÓKEYPIS mynstur til útprentunar er að finna.
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna
Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Sá sem flýgur hátt - Guðni og hugleiðing dagsins
Uppinn og niðrinn
Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn
Dreka ávöxturinn er fróðlegur og meinhollur (Dragon Fruit)
Dreka ávöxturinn (Hylocereus Polyrhizus) er frá mið-Ameríku og vex hann við aðstæður sem kallast hitabeltis-aðstæður. (Tropical Climate).
Tilnefningar óskast til Hvatningarverðlauna ÖBÍ
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalag Íslands verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks.
Hvað er HIV/alnæmi ?
Alnæmi orsakast af veiru sem nefnd er HIV (human immunodeficiency virus). Veiran ræðst m.a. gegn hluta hvítu blóðkornanna og getur leynst lengi án þess að valda sjúkdómseinkennum. Líkaminn myndar mótefni gegn veirunni og eru þau mælanleg í blóðinu.
Fjarveran - Guðni með hugleiðingu dagsins
Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn
Ást sem fjarvera – ég verð uppljoL
Mislingar greinast á Íslandi
30.08.16
Mislingar greinast á Íslandi
Í byrjun ágúst sl. greindist erlent barn með mislinga í Bretlandi en það hafði verið í vél Icelandair frá Kanada til Bretlands með millilendingu á Íslandi.
Hinn undraverði kraftur Avocado
Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.