Fréttir
Ekkert kemur af sjálfu sér - Guðni og hugleiðing á laugardegi
Ekki byltingu – aðeins breytt viðhorf Það þarf ekki að brjóta neitt til að frelsast og byrja að skína. Aðeins taka ábyrgð á eigin viðhorfum og forsend
Áhrif sjónvarps á börn ofmetin
Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til.
Ekkert rétt og ekkert rangt í sorginni
„Það er ekki endilega rétt að sorgin geti komið í bakið á fólki síðar, ef það vinnur ekki úr henni strax eftir að það verður fyrir áfalli“, segir Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni í Reykjavík. Hún segir að það þurfi ekki endilega að vinna úr sorg. „Sorg er eðlilegt tilfinningalegt viðbragð við því sem gerist í lífinu. Menn upplifa sorgina, ná sátt og breytast. Það þarf ekki alltaf að eiga sér stað úrvinnsla“.
Margur verður af aurum api - hugleiðing dagsins
Ferð án heimildar
Orðatiltækið „margur verður af aurum api“ styður þann málflutning sem ég ber fram á námskeiðunum og i
Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!
Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi” núna á miðvikudag.
Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá kl:18-21 á Gló Fákafeni og síðara í Reykjanesbæ, en þó eru aðeins takmörkuð sæti laus!
Til hvers að dæma - hugleiðing á laugardegi
Til hvers að dæma? Og á hvaða forsendum?
Maður sat í lest, upptekinn við að lesa dagblað. Með honum voru tvö óstýrila
Bleika slaufan, átaksverkefni Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum í konum, er tileinkað brjóstakrabbameini í ár
Kaupum bleiku slaufuna og styrkjum krabbameinsfélagið.
Hefur þú spáð í því afhverju kúkurinn þinn er stundum grænn?
Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.
Ferskur berja smoothie í morgunmat
Þessi er dásamlegur til að byrja daginn og stút fullur af andoxunarefnum.
Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi - hugleiðing Guðna á föstudegi
Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi, glóandi, glimrandi, ljómandi: Í ábyrgð og fullri heimild til velsælda
Fyrstu skórnir - grein af mamman.is
Við kaup á fyrstu skónum þarf að huga að ýmsu. Við spurðum því hana Kristínu Johanssen eiganda skóverslunarinnar Fló um hvað hafa ber í huga við fyrstu skókaupin.
Húlladúllan slær upp húllafjöri á Eiðistorgi laugardaginn 1. október í tilefni hins alþjóðlega húllahoppdags!
Á þessum degi er húllagleðinni fagnað með viðburðum um allan heim. Komið og húllið með Húlladúllunni á milli klukkan 13:00 og 15:00!
Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum
Þegar réttir verða óvart til í Eldhúsperlueldhúsinu hjá Helenu.
Að fyrirgefa - Guðni með hugleiðingu dagsins
Að fyrirgefa felur í sér nokkrar staðreyndir:
Það er aðeins ein tilfinning: Ást.
Þú elskar allt sem þú varst, allt sem
Opnað hefur verið fyrir umsóknir að Heilsueflandi leikskóla
Nú geta leikskólar sótt um að taka þátt í þróunarstarfinu Heilsueflandi leikskóli.
Ást - hugleiðing dagsins
Ábyrgð er ást – ást er fyrirgefning
Leiðin inn í frelsið er einföld og hún liggur í gegnum fyrirgefninguna. Fyrir
Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað
Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn til hjartalæknisins þá getur súkkulaði haft góð heilsusamleg áhrif á hjartað samkvæmt því sem sérfræðingar segja eftir að hafa rýnt í rannsóknir.
Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?
Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 28. september nk. kl. 8:15 - 10:00.