Fréttir
Merking orða og skynjun sannleika þeirra - hugleiðing Guðna á fimmtudegi
Hvernig gengur þér í tilganginum?
Og veistu til hvers ganga þín liggur?Tungumálið segir okkur djúpan sannleika sem hefu
Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvember á Akureyri
Dagana 1. - 2. nóvember nk. verður stödd hér á landi í boði Astma- og ofnæmisfélags Íslands, Mikaela Odemyr sænsk kona sem er í dag forseti EFA (European Federation of Astma and Airways diseases, http://www.efanet.org/) en er að auki reynslumikil móðir ofnæmisbarna og virtur fyrirlesari á því sviði.
Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er
Þegar kemur að því að þjálfa fætur, þá kemur hnébeygjan oftast fyrst upp í hugann. En hnébeygjan er því miður ekki á allra færi.
SÚPA SEM YLJAR : Brokkólí, ostur og kartöflur – afar saðsöm og góð þegar kalt er í veðri
Þessa eiga allir eftir að elska.
Paralympic-dagurinn 2016
Laugardaginn 22. október næstkomandi fer Paralympic-dagurinn fram í annað sinn á Íslandi. Um er að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi.
Ný íslensk rannsókn: Ekki nota plastflöskur utan af gosi oftar en einu sinni
Leysiefni, litarefni, blek, fenól,asetamíð, sveppa- og bakteríudrepandi efni og mýkingarefnið bensamíð. Þetta eru efni sem geta leynst í drykk sem geymdur er í gosdrykkjaflösku úr plasti en efnin úr plastflöskunni sjálfri geta smitast út í drykkinn.
Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra
Hamingjan er ekki eitthvað sem bara gerist. Að vera hamingjusamur er nokkuð sem við getum tileinkað okkur. Eins og með flest annað í lífinu þá kemur hún ekkert til okkar á silfurfati.
Líkaminn er farartæki sálarinnar - hugleiðing dagsins frá Guðna
Hver er tilgangur minn sem starfskraftur?
„Ég er ljós og orka í starfi mínu“
Að virða það umhverfi sem veitir mér atvi
MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur
Að byrja daginn á hafragraut er alltaf mjög gott. Að bæta saman við hann súkkulaði en enn betra. Og toppaðu svo með uppáhalds berjunum þínum.
Karlmenn, þessi er fyrir ykkur - Góð ráð til að vera í topp formi eftir fertugt
Ég viðurkenni alveg að fræga og ríka fólkið í henni Hollywood er í betri aðstöðu þegar kemur að því að vera heilbrigt og unglegt fram eftir öllum aldri.
Samvinna er besta meðalið
Ég er með ,,master“ í kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég er reynslubolti í mínum geðröskunum og hef þurft að leita mér hjálpar hjá öðrum fagmönnum sem eru menntaðir á þessu sviði.
Sex algeng mistök sem við gerum í sturtunni
Sturtuvenjur okkar flestra eru eitthvað sem við gerum nokkuð sjálfvirkt og án þess að hugsa það eitthvað sérstaklega. Við kveikjum á sturtunni og síðan er restin sett á sjálfstýringu.
Ég er - hugleiðing dagsins
„Ég er“
Minn grunntilgangur er að láta gott af mér leiða og skilja að til að ég þrífist og blómstri þurfum við o&
Ólöglegt lyfjavirkt efni í megrunartei
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um varasöm fæðubótarefni.
Hálfmánar frá Mæðgunum
Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð. Mikið er haustbirtan falleg þessa dagana!
Hver er tilgangur lífs þíns - hugleiðing Guðna á mánudegi
Líf þitt er aldrei tilgangslaust
– Hver er tilgangur lífs þíns?– Ég veit það ekki.– Það er frábært! Nú höfu
Afhverju vakna karlmenn með standpínu?
Vísindin á bak við þetta eru skýr en kenningarnar eru afar áhugaverðar.
Ert þú í réttri stærð af brjóstahaldara?
Í tilefni af bleikum október fannst mér tilvalið að skrifa smávegis um brjóstahaldarann.
Fæðubótarefni í ofurskömmtum
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.
Vellíðan eftir að hafa slökkt sinn eld - Guðni með hugleiðingu dagsins
Að slökkva elda
Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda
Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum
Nú þegar fer að líða að hausti þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum.
Hárþvottur og heilbrigt hár
Árið 1908 birtist grein í New York Times þar sem fólk var hvatt til að þvo á sér hárið tvisvar í viku því það væri alveg óhætt hársins vegna að gera það.