Fréttir
B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel
Í þennan getur þú því – ef lánið er með þér – því saxað niður rauðrófustilka og notað í stað spínats eða græna kálsins í drykkinn.
Uppáhalds gildi Guðna í hugleiðingu dagsins
Gildin eru hornsteinar tilgangsins. Og gætum að því að sá sem gengur til móts við myrkrið hefur alveg jafn sannan tilgang og þeir se
Ljúffeng Lofoten ofnbökuð ýsa - Uppskrift
Íslenska ýsan er sneisafull af bætiefnum sem meðal annars eru barnshafandi konum nauðsynleg á fyrsta hluta meðgöngunnar og er dásamlega bragðgóð með Lofoten sósunni frá TORO!
Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie
Það er ekkert til sem heitir Engiber, að ég held, en þegar þú blandar saman bláberjum og engifer þá ertu komin með Engiberjadrykk.
Gildin og lífsviðhorf - Guðni með hugleiðingu á mánudegi
Gildi er valið og ígrundað lífsviðhorf
Óígrunduð ályktun er bara ályktun – en gildi er valið lífsviðhorf.Þu
Æfingar fyrir þá sem hafa lítinn tíma frá Faglegri Fjarþjálfun
Það er hægt að taka mjög skilvirka og góða æfingu á stuttum tíma en þá þurfa breytur eins og ákefð, æfingaval og þyngdir að vera við hæfi.
Syndir feðranna - hugleiðing á sunnudegi
Er mín saga mín saga?
Þetta er hægt að tengja við syndir feðranna sem við erum sögð bera með okkur, kynslóð eftir kynsló
Svefn og unglingar
Nú þegar nýtt skólaár er að hefjast er mikilvægt er að hafa í huga að unglingar þurfa a.m.k. 9 klukkutíma svefn á nóttu þar sem líkamsstarfsemin þarf sérstaklega mikla orku.
Dásamlega bleikur með hindberjum og lime
Þessi er fullur af dásemdum, andoxunarefnum og vítamínum. Enginn viðbætt sætuefni og lime gefur skemmtilegan snúning á þennan drykk.
Alþjóðlegur hjartadagur 2016 - Hjartvænt umhverfi
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn.
Viltu léttast? Lærðu að telja hitaeiningar
Já þetta hljómar ekkert svakalega sexy en allir þeir sem eru í þeim hugleiðingum að létta sig eða skera niður fitu, þurfa að læra inn á hitaeiningar.
Að endurskapa fortíð sem er ekki til - Hugleiðing Guðna á föstudegi
Að endurskapa fortíð sem er ekki til
Fyrir tuttugu og fimm árum fór ég með góðum félögum mínum í
Gleðidagur - Alþingi samþykkir samhljóða þingsályktunartillögu um fullgildingu SRFF
ÖBÍ fagnar því Alþingi hafi samþykkt þingsályktunartillögu um fullgildingu Samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk (SRFF) og fullgildingu á valfrjálsri bókun við samninginn.
Máttugur, voldugur - hugleiðing frá Guðna í dag
Lausnin felst í ábyrgðinni – frelsið felst í ábyrgðinni.
Í augnablikinu þegar þú mætir, þegar þú sest aftu
Notkun á heilsuúrum skilar ekki árangri, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar
Þrátt fyrir miklar vinsældir skilar notkun svokallaðra heilsuúra ekki tilskildum árangri, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Journal of American Medical Association í gær. Rannsóknin er ein sú fyrsta sem kannar áhrif þess að nýta sér heilsuúr til að bæta heilbrigði.
Dásamleg parmesanbaka með spínati og kirsuberjatómötum
Þessi dásamlega baka með smjördeigsbotni er ótrúlega einföld og svo ótrúlega góð. Hún er frábær sem léttur kvöldverður með einföldu salati og sómir sér vel á hlaðborði, í saumaklúbbinn og í „brunchinn“.
Áhrif skammdegis á líðan okkar
Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól. Flestir finna þó fyrir einhverjum breytingum á líðan eftir árstíðum og getur minnkandi birta í skammdeginu haft þau áhrif á fólk að það finni fyrir kraftleysi, mislyndi, erfiðleikum með svefn, aukinni matarlyst og minnkaðri löngun til samskipta við aðra.
Ábyrgð á eigin tilvist - Guðni með hugleiðingu dagsins
Þú getur ekki farið fyrr en þú ert kominn
Hvenær skiljum við eigin ábyrgð? Að jafnvel við aðstæður sem líta út fyrir að