Fréttir
LISTIN AÐ ELSKA SJÁLFAN SIG
Við þekkjum það flest hvernig það er að elska aðra. Við erum tilbúin að ganga í gegnum súrt og sætt fyrir manneskjuna sem við elskum.
Mig langar, mig langar - hugleiðing Guðna í dag
Mig langar í burtu ...
„Mig langar svo í sígarettu!“ „Mig langar í hamborgara, franskar, snakk, gos og nammi!“ „Mig langar i&
Augnsamband gerir kynlífið enn betra
Hann lítur niður, hún gjóir augunum upp, bæði horfa í sitthvora áttina á meðan þau elskast. Hvað með að horfast bara í augu? Of oft að þá gerist það ekki. Hjón, pör og fólk sem er að sofa saman ætti að gefa sér tíma í að horfast í augu.
Fótaumhirða barna getur skipt sköpum
Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar. Hún ráðleggur foreldrum að hafa barnið eins mikið berfætt og hægt er.
Lærðu að elska sjálfa þig
Við erum flestar sekar um að finnast við ekki vera nóg.
Þrátt fyrir að það sé gott að sjá hvað okkur líkar í fari eða útlit annarra og leggja okkur fram um að veita því viðurkenningu er ekki síður mikilvægt (ef ekki mikilvægara) að leita uppi og viðurkenna eigin kosti.
Ég hef sjálf verið sek að hugsa „ohh þú ert svo feit“. Mér finnst það orðið aðeins of eðlislægt hjá okkur konum að gagnrýna sjálfar okkur.
Lauf í vindi - hugleiðing dagsins frá Guðna
Viltu umturna lífi þínu?
Það er sáraeinfalt.
Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast
Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum
Það er ýmislegt sem breytist varðandi næringu þegar fólk eldist. Matarlyst minnkar til dæmis og menn skynja þorsta á annan hátt en áður.
Dagleg neysla - hugleiðing dagsins frá Guðna
Mataræði sem inniheldur mikinn sykur, hvítt hveiti, ger og mjólkurvörur hefur þau áhrif á líkamann að hann fyllist
Prófaðu þessi trix til að láta hárið virðast þykkara
Það getur verið erfitt að eiga við þunnt hár og fá fyllingu í það. En ekkert er ómögulegt og oftast má finna lausnir við öllu.
Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu
Kókosolía þykir hafa sannað gildi sitt og hefur notið vinsælda undanfarin ár.
Fíkn - hugleiðing á mánudegi frá Guðna
Fjarvera er eina fíknin
Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbu
Fótaóeirð - þekkir þú einkennin ?
Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum.
Ætlar þú að hjakka lengi í sama farinu?
Þrátt fyrir allar áskoranir og hindranir í lífinu þá á að vera gaman og þannig á sjálfsrækt líka að vera.
Ber – náttúruleg hollusta
Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber.
Ertu geislandi - hugleiðing á laugardegi
Við skiljum hvað átt er við þegar manneskja er sögð geislandi.
En hvar er geislinn?
Sumir segja að hann komi frá manneskjunni allr
Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga - frá Ecospíru
Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga.Hér er ein uppskrift sem heldur líkama okkar ungum og orkumiklum.
Spírandi orkudrykkur:
1 gulrót (2 li
Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu
Uppskrift af döðlu og gráðaosta kjúklingagringum fyrir 4 að hætti Rikku.
Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?
Bananaplöntur eru meðal elstu nytjaplantna. Fornleifafræðingar telja að uppruna bananaræktunar megi rekja allt að 10 þúsund ár aftur í tímann, til landa í Suðaustur-Asíu, eyja Indónesíu og Papúa Nýju-Gíneu.