Fara í efni

Fréttir

Sálin og hjartað - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Sálin og hjartað - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Af hverju viljum við okkur ekki? Af hverju eigum við ekki í virku, djúpu og heitu ástarsam­ bandi við okkur sjálf? Ætli það h
Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit – Cara Delevingne módel og leikkona

Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit – Cara Delevingne módel og leikkona

Afhverju ætli fólk sem virðist hafa og eiga allt verða þunglynt ?
Um brjóstapúða - grein af síðu Ágústs Birgissonar lýtalæknis

Um brjóstapúða - grein af síðu Ágústs Birgissonar lýtalæknis

Um brjóstapúða „Vegna umfjöllunar um gallaða silikonpúða (PIP) vil ég koma því á framfæri til minna skjólstæðinga að ég hef ekki notað þessa púða“. Ágúst Birgisson - Lýtalæknir
Andaðu, gerðu ekkert annað - hugleiðing dagsins frá Guðna

Andaðu, gerðu ekkert annað - hugleiðing dagsins frá Guðna

Af hverju viltu ekki vera með sjálfum þér? Sestu í stól. Andaðu eins og þér er tamt. Gerðu ekkert annað. Gáðu hve
Ljósmynd: Krissý

Slit á meðgöngu - flott grein frá einum af okkar nýja samastarfsaðila mamman.is

Þó svo að slit séu bara falleg minning um það að þú hafir borið það dýrmætasta sem þú átt í níu mánuði þá vilja flestar konur koma í veg fyrir að slitna á meðgöngu.
Fallegur og freistandi smoothie

Regnboga smoothie

Það er alltaf gaman að prufa nýja hollustudrykki og hér er einn sem vakti athygli mína.
Ekki gleyma sveppunum

Sveppir eru fullir af öflugum næringarefnum

Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa.
Hollusta og trefjar

Hollusta sem er rík af trefjum eins og til dæmis Avókadó

Trefjar eru okkur öllum nauðsynleg. Það getur verið gott að vita hvaða matur er hár í trefjum svo við séum nú ekki alltaf að japla á sama trefjaríka matnum og á endanum fá svo leið á honum. Hér er hollusta sem er há í trefjum.
Færir þú í aðgerð á skapabörmum ?

Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?

Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna.
Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon

Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin, nægur vökvi og næringin það sem mestu máli skiptir!
Kraftaverkin - hugleiðing á mánudegi

Kraftaverkin - hugleiðing á mánudegi

Þú ert kraftaverk, allt sem þú veitir athygli vex og dafnar – bæði það sem þú vilt að vaxi og dafni og það sem þú hefur engan
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

vilborg.is er glæný vefsíða hennar Vilborgar Örnu útivistargarps. Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum.
Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan!
Ferðalagið heim til þín - Guðni með hugleiðingu dagsins

Ferðalagið heim til þín - Guðni með hugleiðingu dagsins

Að vakna til vitundar er að byrja að veita athygli, ekki á stjórnlausan hátt eins og eirðarlaus einstaklingur með skynfærin flö
Appelsínuhúð og hreyfing

Satt og logið um appelsínuhúð

Ert þú með appelsínu húð ? Veistu, þú ert ekki ein um það. Það eru um 90% kvenna sem fá appelsínuhúð einhvern tíman á lífsleiðinni. Hvort heldur sem þú ert grönn, æfir reglulega eða ert í yfirvigt.
Hvað er blýeitrun ? Innkallanir í Júlí - of mikið blý í túrmerik kryddi

Hvað er blýeitrun ? Innkallanir í Júlí - of mikið blý í túrmerik kryddi

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um eftirfarandi innkallanir í júlí í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF sem vert er að vekja athygli neyte
Hættum að dæma - hugleiðing dagsins

Hættum að dæma - hugleiðing dagsins

Sönn ást er tær vitund, hrein athygli og hrein hlustun. Það felur í sér að láta af efasemdum og gagnrýni – að hæ
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni. Hér eru 7 einkenni sem betra er að láta athuga.
Heilsugúruinn og metsöluhöfundurinn Ani Phyo kemur til landsins

Heilsugúruinn og metsöluhöfundurinn Ani Phyo kemur til landsins

Ani Phyo, heilsufrumkvöðull, metsöluhöfundur, íþróttakona og viðskiptaráðgjafi er á leiðinni til landsins og heldur á tvö matreiðslunámskeið og mexíkóska hráfæðiveislu á Gló í Fákafeni. Ani, sem býr í Los Angeles, varð gullverðlaunahafi í kraftlyftingum á SoCal 2013 og er leiðandi afl í heilsuheiminum. Hún hefur einnig skrifað sjö metsölu- og verðlaunabækur um heilsu og hráfæði.
Sykur, kolvetni og heilabilun

Sykur, kolvetni og heilabilun

Vísindamenn í mörgum löndum reyna nú ákaft að skilgreina áhættuþætti Alzheimer sjúkdóms og annarra gerða heilabilunar.
Góður í baráttunni við kviðfituna

Er kviðfitan vandamál ?

Þú notar grænt te, appelsínu og myntu í þennan drykk.