Fréttir
7 leyndarmál frá Asíu til að halda í unga útlitið
Þessi grein er skrifuð af Kirby Koo og tekin af mindbodygreen.com
Kannast þú við orkusuguna - Guðni með hugleiðingu dagsins
Við gjömmum við á okkur í huganum og förum í gegnum krefjandi verkefni lífsins með orkusuguna sjálf okkur i&
Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni
Þegar kemur að svefnstellingum þá veljum við ávallt þá sem okkur finnst þægilegust, það segir sig sjálft.
VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út
Hún Júlía situr ekki auðum höndum, hún heldur námskeið, skrifar bók, kennir fólki að hætta sykurátinu og svo margt fleira.
Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol
Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið í stað.
Tvílitur skemmtilegur og öðruvísi smoothie – kraftmikill og fullur af súperfæði
Þessi er flottur á morgnana, pakkaður af súperfæði eins og spínat, jarðaberjum, hörfræjum og epli.
Niðurrif í eigin garð og annarra - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á mánudegi
Setjum þetta með þreytuna í veraldlegt samhengi.
Segjum að þú farir í gegnum venjulega viku með öllu sem henni tilheyrir, lö
Kaffi smoothie – alveg sjúklega góður
Gæti verið til fullkomnari drykkur til að byrja daginn á, kaffi, hafrar, hörfræ og banani – allt í einum drykk!
Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu og kosta ekki krónu
Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt of oft gleymist að hver dagur er dýrmætur. Þess vegna erum við kannski ekkert alltaf með hugann við það að nýta tíma okkar vel.
Bleikur hindberja mangó tangó smoothie
Þennan er afar einfalt að gera og er hann ómótstæðilega bleikur og freistandi.
Gættu þín nú - Guðni og hugleiðing á laugardegi
En gættu þín nú!
Samfélagið er ekki sammála mér. Stór hluti samfélagsins og menningarinnar er gegnsó
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september 2016 - Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir með hugvekju, reynslu aðstandenda og tónlist verða haldnar í Dómkirkjunni í Reykjavík, Akureyrarkirkju, Egilsstaðakirkju og Keflavíkurkirkju í tilefni dagsins laugardaginn 10. september kl. 20.00.
Dagleg hreyfing eflir andlega getu
Um helmingur Bandaríkjamann telur að sudoko, krossgátur og tölvuleikir viðhaldi andlegri færni þeirra en því miður er fátt sem bendir til að svo sé.
Fimm stórsniðugar leiðir til að nota svitalyktareyði á fleiri staði en undir hendur
Vissir þú að það má nota svitalyktareyði á fleiri staði líkamans en undir hendur?
Þú býrð yfir mættinum - Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Aðeins þú.Enginn annar.
Engin önnur manneskja býr yfir mættinum til að breyta lífi þínu þannig að þú öðlist
Börn og skilnaður - grein af síðunni mamman.is
Það getur oft og tíðum verið flókið að vera barn og hvað þá skilnaðarbarn. Börn eiga yfirleitt erfitt með að setja það í orð hvernig þeim líður og jafnvel á vanlíðan það til að brjótast út í slæmri eða óæskilegri hegðun.
Lætur þú bólusetja þig gegn hinni árlegu inflúensu ?
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf
Ástarsorg - afneitun, þunglyndi, reiði
Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja slíta sambandi fá oft samviskubit og líður illa ef hinum líður illa. Stundum verður sorgin svo mikil að það er erfitt að afbera hana. Það er misjafnt hvað tekur langan tíma að komast yfir sorg, það fer eftir einstaklingum og aðstæðum en ekkert er óyfirstíganlegt.
Ertu fórnarlamb - hugleiðing Guðna í dag
Ég veit alltaf hvað þú vilt!
Þú veist það líka.Þú opinberar þig á hverju andartaki í líkamlegri afsto
Ellin er ekki fyrir skræfur
„Leikkonan Betty Davies sagði einhvern tímann að „ellin væri ekki fyrir skræfur“.