Fréttir
Tælensk massaman súpa frá Eldhúsperlum
Ég hef eiginlega verið að hugsa um það síðan svo það varð innblásturinn að þessari stórgóðu massaman karrý súpu.
Hvenær skiljum við eigin ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag
Þú getur ekki farið fyrr en þú ert kominn
Hvenær skiljum við eigin ábyrgð?
Að jafnvel við aðstæður sem líta út fyrir a
Haustfjarnám 2015 - 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ
Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar Íþrótta- og Ólympíusambands
Íslands mun hefjast mánudaginn 28. september nk. Námið stendur yfir í átta
vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar
staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur
verið afar vinsælt undanfarin ár og nemendur komið úr fjölmörgum
íþróttagreinum.
Það er kósý í Ármúlanum fyrir þig – ORANGE
Ég þekki það að vera setja í þvottavél og jafnvel henda í bakaríssnúða .
Globeathon hlaupið haldið í þriðja sinn á heimsvísu þann 13.september n.k
Globeathon hlaupið/gangan er alþjóðlegt átak þar sem vakin er athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathonhlaupið er haldið á heimsvísu. Árið 2014 tóku 70 lönd í 280 borgum þátt og var þátttaka framar björtustu vonum skipuleggjenda hlaupsins. Í ár er stefnan sett á þátttöku í yfir 80 löndum.
Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!
Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni!
Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og ég var búin að vera svo ótrúlega “dugleg” í að pína líkama minn í löngum spinning tímum og takmarka mér fæðuvalið að stressið og spennan læddist upp að mér - og ég gjörsamlega sprakk!
Eftir stóra daginn, einn fallegasta dag í lífi mínu fékk ég nóg af því að fara í “átak”.
Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“
Anna Þóra Birgis hefur atvinnu af því að fjalla um heilsu og uppbyggilegan lífsstíl. Hún ritstýrir íslenska heilsuvefnum heilsutorg.is, en er sjálf búsett ásamt Gabriele, unnusta sínum, fjórum kolsvörtum köttum og flökkunaggrís í belgíska bænum Charleroi og gegnir fjarvinnu frá vesturhluta Evrópu í fullu starfi.
Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna
Að neita að velja viðbragð og taka ákvarðanir varðandi eigið líf er eins og að vera fastur í spennitreyju – hendurnar bundnar; eins
Grænn með sætri kartöflu og papaya
Hefur þú smakkað grænan með sætri kartöflu? Ef ekki þá mæli ég með því að þú prufir.
Rakstur að neðan
Á kynþroskaaldrinum breytist vöxturinn, brjóstin stækka og hárvöxtur eykst hjá stelpum. Hárvöxturinn verður aðallega undir höndunum og á kynfærum en getur einnig verið á öðrum stöðum s.s. á fótleggjum, efri vör og kjálkum, á baki, innan á lærum og upp á lífbein. Þessi hár eru mjög mismunandi milli kvenna allt frá því að vera ljós og fín upp í að vera gróf og mjög dökk. Það er því mismunandi hve áberandi þau eru.
Öldruðum fjölgar í áfengismeðferð
Breytt drykkjumynstur landans, einkum eftir að bjórbanninu var aflétt árið 1989, á stóran þátt í því að aldraðir eiga í auknum mæli við áfengisvandamál að stríða. Fleiri en áður í þessum aldurshópi hafa að sama skapi leitað sér aðstoðar hjá SÁÁ undanfarin ár, að sögn Valgerðar Rúnarsdóttur læknis á Vogi.
Brúnkukrem
Flest brúnkukrem innihalda efnið dihydroxyacetone (DHA), en einnig eru til efni sem innihalda svokölluð „bronzers“ sem eru vatnsleysanleg litarefni. Þau síðarnefndu hafa mjög tímabundna virkni og það er hægt að þvo þau í burtu með vatni og sápu.
Sæt kartafla með spínatfyllingu og radísusalati frá FoodandGood.is
Hvað er hægt að segja annað en nammi namm. Alveg brjáluð hollusta hér í gangi. Spínat, sæt kartafla, tómatar og fleira.
Guðni skrifar um valkvíða í hugleiðingu dagsins
Valkvíði er valdkvíði
Valkvíði er valdkvíði – óttinn við eigið vald yfir eigin lífi, óttinn við að því
Að vera eins og lauf í vindi - Guðni með hugleiðingu dagsins
Það er mjög ríkjandi skoðun að „lífið eigi að hafa sinn vanagang“.
Við höfum ákveðið, í sameiningu, að það se
Aqua Zumba - Ný námskeið byrja á mánudaginn 7.september, skráðu þig strax í dag
Aqua Zumba námskeiðin hafa verið uppseld hingað til því ákváðum við að bæta við fleiri námskeiðum sem hefjast í næstu viku.
Gigt - Ellefu mismunandi blæbrigði þreytunnar
„Þreytt“ svaraði hún. „Hvernig hefur þú það sjálf“? „Þreytt“ svaraði ég og fann að við skildum hvor aðra.
MUD – Fyrsti alþjóðlegi förðunarskólinn opnar hér á landi
MUD skólarnir kenna allir eftir sömu námskrá sem er á ensku og eftir sérþjálfuðum kennsluaðferðum til að tryggja það að nemandinn hljóti alltaf sömu gæða kennsluna hvar sem er í heiminum
Svona gleymir þú engu: Ráðleggingar sérfræðinga um hvernig á að bæta minnið
Sem betur fer eru til margar mismunandi aðferðir til að verða betri í að muna.
Hvernig á að þrífa typpi?
Þetta er sá líkamshluti sem er flestum karlmönnum hvað mikilvægastur svo það er áríðandi að halda honum hreinum og heilbrigðum svo hann geti þjónað sínum tilgangi sem best. Með því að annast þennan líkamshluta vel gagnast það ekki eingöngu sjálfum þér vel heldur bólfélaganum líka.
Guðni skrifar um sjálfsvorkunn í hugleiðingu dagsins
Ferðaáætlun, námsáætlun, greiðsluáætlun, lífsáætlun?
Það er innstillt í okkur að leika hlutverk fýlda