Fréttir
Grænn með mangó melónu brjálæði
Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Eru prótínrík fæðubótarefni nauðsynleg?
Nú þegar síga fer á seinni hluta sumars fara brátt að heyrast auglýsingar frá líkamsræktarstöðvum sem hvetja fólk til að komast í kjóla fyrir ýmis haust og vetrartilefni. „Í kjólinn fyrir jólin“ verður kannski ekki á auglýsingaskiltum í næstu viku en það kemur brátt að því, sannið til. Ómissandi fylgifiskur þess að vilja grennast eru hinar óteljandi auglýsingar úr heimi fæðubótarefna og það er einmitt þangað sem við ætlum að beina sjónum okkar í dag.
Grænkáls snakk frá Elshúsperlum
Sonur minn kom færandi hendi heim úr skólagörðunum í gær með fleiri kíló af dásamlegu grænmeti sem hann hefur ræktað í sumar.
Grænn með kókós og ferskjum
Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
SKRÁNINGARHÁTÍÐ REYKJAVÍKURMARAÞONS 2015
Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2015 fer fram í Laugardalshöll. Á hátíðinni fá allir þátttakendur afhent hlaupagögn. Meðal annars þátttökunúmer og tímatökuflögu til að festa í skóreimarnar. Einnig verður hægt að skrá sig á skráningarhátíðinni.
Hvernig líturðu út ? - hugleiðing frá Guðna
Hvernig líturðu út?
Það er hægt að hleypa ljósi inn í líf sitt – það er jafn einföld framkvæmd og að teygja fram
Frítt mánaðarkort fyrir sextán ára hjá World Class til áramóta
Ókeypis mánaðarkort í World Class stendur nú öllum þeim til boða sem fæddir eru árið 1999, en tilboðið gildir til áramóta. Innifalið er stakur tími hjá þjálfara og frír aðgangur að Laugardalslaug, Lágafellslaug, Seltjarnarneslaug ásamt aðgangi að öllum opnum hópatímum í stöðvum World Class.
Ertu búinn að ákveða vegalengdina fyrir Reykjavíkurmaraþon ?
Skráning fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram í 32. sinn þann 22. ágúst næstkomandi er í fullum gangi. Þó svo að viðburðurinn heiti Reykjavíkur-maraþon þá eru aðeins tvær vegalendir sem tengjast maraþoni á nokkurn hátt.
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 er handan við hornið
Sendum ykkur hér nokkrar ábendingar um hvernig þið getið komið ykkar félagi á framfæri á lokasprettinum ásamt ýmsum atriðum sem gott er að hafa í huga.
Það er kraftur í hvítkáli
Erla Lóa næringarráðgjafi segir okkur hér allt um kraftinn í hvítkálinu og deilir með okkur einfaldri og góðri uppskrift.
Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt
Kenningar hafa verið uppi um að kolvetnissnautt mataræði lækki magn insúlíns í blóði sem valdi því síðan að líkaminn gangi á fitubirgðir líkamans
Grænn í mangó – tvo í tangó
Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Grænn og góður fyrir morgunæfinguna
Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Leitum Leiða - Meðferðarvinna fyrir 10-12 ára börn
Fjölskyldumynstur breytast með tímanum og börn fara gjarnan að upplifa eitthvað af eftirtöldu:
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi - Lólý.is
Njótið þessarar yndislegu kjúklingasamloku!
11 sannreynd ráð til að auka brennslu - Stelpa.is
Þegar kemur að því að skafa smjörið af sér eru ákveðin grunngildi sem virka og vinna annaðhvort með okkur eða á móti okkur.
Reykjavíkurmaraþon undirbúningur - vika í hlaup
Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin og næringin það sem mestu máli skiptir. Ólíklegt er að stífar hlaupaæfingar sem gerðar eru hér muni skipta máli hvað varðar sæti eða tíma. Fyrir þá sem eru óreyndir er gott að halda sér mjúkum með léttum hlaupaæfingum. Fyrir alla eru teygjur og að hlusta á líkamann mjög mikilvægt.
Borðaðu 5 valhnetur og bíddu í 4 tíma: Það sem gerist er mjög jákvætt fyrir líkamann
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að með því að borða 5 valhnetur á dag þá fær líkaminn strax ákveðna vernd gegn hjartasjúkdómum.
RAW súkkulaði orku kúlur – Uppskrift
Einnig er sniðugt að gera þessa orku kúlur til að taka með sér í nesti til vinnu og skóla.
9 fallegar og fljótlegar hárgreiðslur fyrir þig
Hérna eru smartar og skot fljótar greiðslur sem þú ættir að geta gert á örskammri stundu og mætt tímalega til vinnu eða skóla
30 daga áskorun – einn grænn drykkur á dag
Allt sem þú þarft er blandari, uppáhalds ávextina þína og dökkgrænt grænmeti, 10 mínútur í eldhúsinu daglega og þú ert komin með það hollasta sem þú getur látið ofan í þig strax á morgnana.
Er hætta á að fá hjartaáfall í miðjum kynlífsleik?
Fólk leggur nú mis mikið á sig í kynlífsleikjum sínum og þeir standa líka mis lengi yfir. Margir hins vegar, og fleiri en segja það upphátt, óttast það þó að átökin geti leitt af sér hjartaáfall.