Fréttir
Margar konur velja að láta laga á sér augnlokin
Það geta verið margar ástæður á bak við þessa lagfærinu og er þetta ekki alltaf gert eingöngu til að fegra andlitið.
16 HLUTIR SEM OFURNÆMIR GERA ÖÐRUVÍSI EN AÐRIR
Eins og fram kom í grein minni um ofurnæmt fólk þá eru þannig einstaklingar algengari en við höldum og er talið að 15 – 20% af mannkyninu séu ofurnæmir einstaklingar eða ,,a higly sensitive person”. Því er áhugavert að skoða hvað þessir einstaklingar gera öðruvísi en hinir sem ekki eru svona ofurnæmir.
Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli
Spínat og skjaldkirtils greinin mín sem birtist fyrir rúmum 2 árum fékk yfir 12.000 deilingar á facebook svo ég vissi að umræðuefnið væri eitthvað sem þú hefðir virkilegan áhuga á.
Hef ég beðið spennt eftir því að deila með þér grein dagsins, því þetta er eitthvað sem ég veit að mun breyta hugmyndum þínum um vanvirkni skjaldkirtils.
Hefur saga mín frá því að greinast með latan skjaldkirtil og upplifa mig ráðavillta, orkulausa og í vangetu með að léttast…
Kínóa gleði
Ég er mjög á móti matarsóun svo mæli ekki með að fólk eldi stórt ef það veit að maturinn mun ekki verða nýttur.
Svo spá aðeins fram í tímann og plana sitt.
Fæðubótarárátta
Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.
Voruð þið að skilja? TIL HAMINGJU!
Þegar fólk ákveður að skilja eftir sambúð eða hjónaband eru viðbrögð vina og fjölskyldu oft undarleg. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir verða alveg ferlega leiðir og leggjast jafnvel í sjálfsvorkun eins og þetta varði þá sjálfa beinlínis.
Getnaðarvörn – vörn gegn krabbameini
Mjög margar konur hafa eða munu á einhverjum tímapunkti ævi sinnar nota pilluna til að koma í veg fyrir getnað. Það sem þessar konur gera í leiðinni, án þess að vita af því, er að verja sig fyrir krabbameini í kviðarholi (endometrial cancer).
REYKJAVÍKURMARAÞON - DAGSKRÁ HLAUPDAGS 22.ágúst 2015
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram þann 22. ágúst og verður þetta í þrítugasta og annað sinn sem hlaupið er haldið.
Verkur í hné - grein frá Netsjúkraþjálfun
Tognun á liðböndum, rifinn liðþófi, bólga í sinum og hlauparahné eru dæmi um ástæður fyrir verkjum í hnjám.
Sönn ást er tær vitund - hugleiðing dagsins
Sönn ást er tær vitund, hrein athygli og hrein hlustun.
Það felur í sér að láta af efasemdum og gagnrýni – að hæ
Ostar úr jurtaríkinu
Eitt sinn dvaldist ég sumarlangt í litlum kofa í skógarjaðri í Kaliforníu og stundaði nám við hráfæðiskóla. Eitt af því sem gerði dvölina einstaklega skemmtilega var að einn kennaranna var með ástríðu fyrir því að búa til "osta" úr hnetum og fræjum.
Spáð í rass ?
Vísindin vita ekki allt. Að sjálfsögðu ekki. Þá væru þau óþörf. Sérstaklega geta þau ekki útskýrt svona nokkuð sem ekki er nokkur leið að finna út úr hvernig á að geta virkað.
Við erum ekki hugsanir okkar, skoðanir eða viðhorf - Hugleiðing frá Guðna
Hjartað er keisarinn – hugurinn er verkfærið
Við erum ekki hugsanir okkar, skoðanir eða viðhorf.Allar hugsanir eru myndir – hugmyndir. Þegar þú
Salat með grillaðri kalkúnabringu og ávöxtum
Hér er uppskrift af dásamlegu salati frá Foodandgood.is
Hráefni:
Grænt salatFerskar kryddjurtirOlía eða dressingHluti af kalkúnabringu, grilluð
Reykjavíkurmaraþon undirbúningur - 2 vikur í hlaup
Nú eru 2 vikur til stefnu og fer hver að verða síðastur að ákveða vegalengdina sem farin er þetta árið. Nú er um að gera að halda rétt á spöðunum, æfa áfram vel og skynsamlega, hlusta á líkamann og hugsa vel um sig í alla staði
Nátthrafnar eru viðkvæmari fyrir breytingum
Það er vel þekkt að fólk hefur misjafnar líkamsklukkur. Sumar líkamsklukkur byrja að framleiða melatónín snemma á kvöldin, sem gerir fólk að svokölluðum A-manneskju, meðan aðrar líkamsklukkur hefja sína framleiðslu seint á kvöldin eða á nóttunni og eru þær til staðar í því sem við flokkum sem B-manneskjur.
Athygli er ljós,orka,kærleikur og vitund - Guðni með hugleiðingu dagsins
Athygli er ljós, orka, kærleikur og vitund.
Athygli er alls ekki hugsanir okkar og ekki það að einbeita sér. Athygli er tær vitund, alger
12 tegundir MATVÆLA sem fara FRÁBÆRLEGA með HÁRIÐ
Hárvörur geta verið rándýrar, erfitt er að finna réttu tegundina á tíðum og stundum veinar veskið hreinlega.
Olía eftir hárkúr eftir sjampó eftir hár
Matargerð Ítalíu - minitalia.is
Ítalir hafa einstaka ánægju af því að borða og þeim er gestrisnin í blóð borin. Þeir eru hlýlegir að eðlisfari, og það á sinn þátt í velgengni ítalskra veitingahúsa víðsvegar um heiminn. Maturinn er búinn til af vandvirkni og alúð. Gnægð hráefnis og matreiðsluaðferðir sem hafa tíðkast meðal þjóðarinnar í aldaraðir gera Ítali stolta af matarhefð sinni og þeir hafa ástríðu fyrir matargerð sem þeir vilja gjarnan deila með öðrum.
Ljós er líf, ljós er ást - hugleiðing dagsins í boði Guðna lífsráðgjafa
Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Ljós bara er, það bara skín, það bara veitir orku sinni í hvaðeina sem er til í
Eplamöffins með haframjöli og súkkulaði - Lólý.is
Þessar fékk ég fyrst hjá henni Siggu vinkonu minni og féll gjörsamlega fyrir þeim.
Þessar snyrtivörur eru betri úr ísskápnum
Taktu til í ísskápnum og búðu til pláss fyrir snyrtivörurnar.