Fara í efni

Hreyfing

Hann er ansi liðugur hann Gísli

Leið að heilsusamlegra lífi

Í samfélagi okkar í dag er lélegt líkamlegt ástand orðið áberandi þar sem fjölmargir eru of þungir og/eða of veikburða.
Glæsileg

Polefitness

Súlufimi er eitt af þeim líkamsræktarformum sem hefur náð auknum vinsældum á síðustu árum á Íslandi. Íþróttin hefur þó verið umdeild og viðhorf fólks oft litað af fordómum vegna þess að það tengir súlufimi við erótík og klám.
góðar æfingar fyrir frábært kynlíf

Æfingar fyrir betra kynlíf

Vertu klár á þessum hreyfingum og fullnægingin er svo til pottþétt.
Vel þjálfaðir rassvöðvar geta hjálpað þér

Stæltir og sterkir rassvöðvar

Hver vill ekki sterkan og stóran kúlurass?
Liðleiki í brjóstbaki (thorasic mobility)

Skortur á hreyfigetu í brjóstbaki getur valdið óþægindum

Í nútíma samfélagi þjást margir af verkjum í herðum/hálsi og mjóbaki.
Íslendingar eru almennt heilsuhraustir

Höldum góðri heilsu lengur en flestar þjóðir

Það er ekki nóg með að meðalaldur Íslendinga sé með því hæsta sem gerist, heldur erum við svo heppin að við höldum góðri heilsu lengur, en flestir aðrir Evrópubúar. Það eru eingöngu Norðmenn og Svíar sem eru heilsuhraustari miðað við meðaltalið. Nýlega voru sagðar af því fréttir að íslenskir karlar lifa lengst allra karla í heiminum.
Breytingar taka sinn tíma.

Það tekur tíma að breyta líkamanum.

Ég hef komist upp úr djúpum dal offitunar. En ég þarf að passa hvert skref. Því að rúlla alla leið niður aftur er auðvelt. Því vanda ég mig við mataræðið í dag.
Af stað, hættum að hanga á sófanum!

Ekki meira hreyfingarleysi!

Ef hreyfing væri til í töfluformi væri það mest ávísaða lyf í heimi.
Göngutúr á dag kemur heilsunni í lag

Göngutúrar eru heilsusamlegir- hér eru þrjár góðar ástæður sem sanna það

Göngutúrar er einfaldasta og árangursríkasta leiðin til að halda þér í góðu formi og nú segja vísindamenn að það eitt að fara út og ganga hafi enn frekari jákvæð áhrif á heilsuna.
Skriðsundsnámskeið Gumma Haff

Gummi Haff er með námskeið í skriðsundi, hérna eru allar upplýsingar um námskeiðið

Fyrsta skriðsundsnámskeið Gumma Haff fer í gang þann 22.september.
Að ganga er afar holl hreyfing

Þakkaði bílleysi góða heilsu

Sigurður A Magnússon skrifaði grein í bókina Árin eftir sextugt, sem kom út fyrir næstum tveimur áratugum.
Hera Rut Hólmarsdóttir, sjúkraþjálfari

Betra bak - Hver vill það ekki !

Heilsutorg býður þér í FRÍAN Prufutíma
Bronsleikar ÍR

BRONSLEIKAR ÍR

Bronsleikar ÍR eru haldnir að hausti ár hvert. Leikarnir eru til heiðurs Völu Flosadóttur sem vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Syndey árið 2000.
Framhaldsskólakeppni - hjólum í skólann

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni

Dagana 10.–16. september 2014 fer fram hjólareiðakeppnin Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni í tengslum við Evrópsku samgönguvikuna. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.
Hreyfing í lok sumars

Líkamsrækt í lok sumars

Nú þegar sumri fer að halla eru mjög margir með fögur fyrirheit í heilsuræktinni. Samviskubitið er farið að naga eftir allt sukkið í bjór og barbeque í sumar.
Árið 2013 söfnuðust alls 72.549.948 krónur

Vika til stefnu - Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið,

Reykjavíkurmaraþonið er handan við hornið, næring, hvíld og hugarfar skiptir nú mestu.
Þarftu að þyngja þig?

Þarft þú að þyngja þig?

Eins og vaninn er á haustin, þá fyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem vill skafa af sér syndir sumarsins. Mikið umtal er um alls konar átök og megrunir, sem eru hugtök sem ég persónulega þoli ekki.
Gönguferðir geta verið afar skemmtilegar

Gönguferðir

Flestir þeir sem gengið hafa í íslenskri náttúru skynja þann líkamlega og sálarlega styrk og kraft sem þangað má sækja. Þetta á ekki síst við á fjöllum. Óvíða finna menn betur hve sum vandamál og dægurþras verða léttvæg og jafnvel auðleyst þegar menn velta þeim fyrir sér í kyrrð og ósnertri víðáttu íslenskra fjalla.
Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn eða engan áverka, jafnvel við handtak eða faðmlag. Margir einstaklingar sem eru með beinþynningu vita ekki af því að þeir eru haldnir sjúkdóminum þar til þeir hafa brotnað einu sinni eða oftar og síðan farið í beinþéttnimælingu. Þetta er því dulinn eða þögull sjúkdómur
Hollir próteingjafar skipta máli.

Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 2 vikur til stefnu

Nú er stutt í Reykjavíkurmaraþonið og ættu flestir að vera vel á veg með sinn undirbúning
Hlaupið er fyrir alla konur, karla og ulinga

Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 3 vikur til stefnu

Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið, en þó er enn nægur tími til stefnu.
Allir vilja flotta kviðvöðva

Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum

Þegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.
The Biggest Loser þættirnir voru á Skjá Einum.

The Biggest Loser – í lagi eða öfgafullt

Skoðanir lesenda á „The Biggest Loser“ þáttunum