Fara í efni

Hreyfing

Tracy Anderson

Æfðu eins og stjörnurnar með Tracy Anderson

Það þarf vart að kynna Tracy Anderson, en hún hefur þjálfað stjörnur eins og Ashley Greene, Jessica Simpson, Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Kirsten Dunst, Gisele Bundchen og einnig hafa Shakira og Madonna leitað til hennar. Haft er eftir Gwyneth að eftir að hún byrjaði undir handleiðslu Tracy hefur hún aldrei verið í eins góðu formi, líkamlega sem andlega. Enda eru þær stöllur viðskiptafélagar í dag.
Áverkar á fremra krossbandi

Áverkar á fremra krossbandi

Fremra krossbandið liggur frá efri frambrún sköflungs upp og aftur og festist á neðri og aftari brún lærleggsins.
Skemmtilegur pistill frá Evu Dögg á Tíska.is

Það vill enginn ilma eins og gamlir íþróttasokkar

Við lifum í samfélagi þar sem gerðar eru miklar kröfur um útlit og klæðaburð. Þetta skiptist auðvitað niður eftir aldri og þroska og virðast kröfurnar vera enn meiri hjá yngra fólki en því eldra.
Tekur þú áskorun frá Strákur.is?

Ert þú til í upphífingaáskorun?

Þriggja vikna plan sem neglir þína fyrstu upphífingu.. eða snareykur þitt PB Það er auðveldara fyrir flesta að henda sér niður að taka 10 armbeygjur en upphífingar. Þær geta verið sérstaklega erfiðar viðureignar þar sem marga mismunandi vöðvahópa þarf til að hysja sig yfir stöngina. Strákur.is rakst á kick-ass æfingakerfi frá Equinox þjálfararnum Kelvin Gary sem miðast að því að ná þér yfir stöngina á þremur vikum, nú eða snarhækka þitt PB.
Tognun í aftanverðu læri eða verkur frá baki?

Tognun í aftanverðu læri eða verkur frá baki?

Tognun aftan í læri er ekki alltaf tognun aftan í læri. Alltof algengt er að íþróttamaður sem fær verk aftan í læri sé greindur með tognun í vöðva, svo kölluð tognun í Hamstrings vöðva.
Pressa frá gólfi

Pressa frá gólfi

(Floor Press) vs. Bekkpressa
Fagleg Fjarþjálfun

Eru mjaðmirnar þínar klárar í hnébeygjuna?

Hnébeygjan er stór og tæknileg æfing.
Mikilvægi lífsstíls

Mikilvægi lífsstíls

Hjartasjúkdómar eru stærsti orsakavaldur örorku og dauðsfalla í heiminum og fer vandinn ört vaxandi. Hjartasjúkdómar fella fleiri á hverju ári en nokkrar aðrar orsakir en 17, 3 milljónir manna létust árið 2008, þar af 3 milljónir áður en þeir náðu sextíu ára aldri.
Þú getur þetta

7 atriði sem þú verður að vita áður en þú mætir í fyrsta Spinning tímann þinn

Þú verður að gera þér grein fyrir þér að þú ferð í fullan sal af fólki í súper þjálfun og allir þekkja alla, spjallandi við hvert annað.
3 mistök sem hlaupari gerir og bæta á kílóum

3 mistök sem hlaupari gerir og bæta á kílóum

Frásögn konu sem er að æfa fyrir maraþon sem hún ætlar að hlaupa í vor.
Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands bjóða ykkur velkomin til keppni á Meistar…

Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands bjóða ykkur velkomin til keppni á Meistaramóti öldunga

Mótið er haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal daga 24. Og 25. Janúar 2015.
10 hlutir sem ég vil að dóttir mín viti um ræktina

10 hlutir sem ég vil að dóttir mín viti um ræktina

Þessi grein er skrifuð af móður (ekki íslenskri) sem fannst margt ekki í lagi varðandi þjálfara á líkamsræktarstöðvum.
Kæling með ís hægir á bataferlinu

Kæling með ís hægir á bataferlinu

Það hefur alltaf verið sagt um ís að hann sé „græðandi“ en rannsóknir í dag eru að sýna allt aðrar niðurstöður.
Við getum þetta allar

Svona lítum við út í ræktinni

Í síðustu viku frumsýndi „British fitness organization Sport England“ nýja auglýsingu til að hvetja konur til að hreyfa sig. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema að það eru fengnar ALVÖRU konur til að leika í þessari auglýsingu, ekki einhver súpermódel sem hafa stundað sínar íþróttir til margra ára.
Gaman á skautum

Ertu búin að skella þér á skauta nýlega?

Það er svo ofsalega skemmtilegt og ég tala nú ekki um góð og hressandi hreyfing.
Mundu eftir lýsinu fyrir æfingu

Mundu eftir lýsinu fyrir æfingu

Og já bara alla morgna.
Hér dugar bara harkan sex

Harkan sex en hafðu það stutt

Náðu hjartslætti í um 80% í 40 mínútur og þú ert að bæta brennsluna til muna.
10 skemmtilegar og ókeypis leiðir til líkamsræktar

10 skemmtilegar og ókeypis leiðir til líkamsræktar

Margir halda að maður þurfi vera með kort í líkamsræktarstöð til að stuðla að heilbrigði og hreyfa sig. En þetta er alrangt og það eru til fleiri leiðir og skemmtilegri að rækta líkamann og hreyfa sig en vera inní loftlausri og svitamettaðri líkamræktarstöð.
Viðar Þorsteinsson

Viðar Þorsteinsson fór í Járnkarlinn þrátt fyrir astma!

“Engin veit sína ævi fyrr en allur” segir einhvers staðar.
Hugsanir, hegðun og tilfinningar

Hugsanir, hegðun og tilfinningar

Meðferðin sem veitt er á offitu­ og næringarsviði Reykjalundar hefur frá upphafi verið atferlis­meðferð. Atferlismeðferðir við offitu, stundum nefndar lífsstílsmeðferðir komu fyrst fram á sjöunda áratugnum og hafa verið í stöðugri þróun síðan þá. Hefðbundin atferlismeðferð tekur á mataræði (s.s. matardagbók, næring matvæla, fækkun hitaeininga), hreyfingu (s.s. aukin hreyf­ing, fræðsla um áhrif hreyfingar) og svo er unnið með ýmsa þætti tengda atferli (s.s. takast á við áreiti í umhverfinu sem auka löngun í mat, lausnamiðuð nálgun kennd o.fl.).
Hreyfingin er svo mikilvæg.

Lífsstíllinn og jólamánuðirinn.

Að ætla byrja í janúar. Iss taktu þér bara forskot og byrjaðu núna :) Getur bara grætt á því .
Hreyfing kemur í veg fyrir marga sjúkdóma

7 reglur heilbrigðs lífernis

Samtökin American Heart Association gáfu út sjö einfalda hluti sem hjálpa til með að minnka líkur á hjartasjúkdómum og krabbameini.
Lotuþjálfun

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

“Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Óskar Jón Helgason, sjúkraþjálfari

Hreyfðu þig – ábatinn er ómetanlegur

að er að koma haust og inn um bréfalúgur landsmanna streyma upplýsingar um hin ýmsu tilboð í líkamsrækt. Ekki veitir af að hvetja landsmenn til að gera eitthvað í sínum málum.