Fara í efni

Hreyfing

Heilbrigð sjálfsmynd er málið

Nauðsynlegt að borða fljótlega eftir æfingu

Nauðsynlegt að borða fljótlega eftir æfingu Í janúarmánuði er varla þverfótað fyrir auglýsingum, fréttaefni, fésbókarstöðum eða öðrum miðlum sem minn
Hefur þú kynnt þér Heilsuborg ?

Hefur þú kynnt þér Heilsuborg ?

Í Heilsuborg býðst heildstæð þjónusta margra fagaðila á heilbrigðissviði sem saman vinna markvisst að því að bæta heilsu og líðan hvers einstaklings sem til okkar leitar. Þjónusta Heilsuborgar kemur fram með nýjar áherslur á sviði heilbrigðisþjónustu og líkamsræktar og er ætlað að vera viðbót við núverandi þjónustu heilbrigðiskerfisins á sviði forvarna, meðferðar og endurhæfingar.
Jóga fyrir svefninn

Jóga stellingar sem að létta á stressi og hjálpa þér að ná betri svefn

Þessi slökunar jógaæfing hjálpar að róa hugann og líkamann þannig að þú náir betri svefn.
Huga þarf líka að andlegri heilsu

Þolþjálfun fyrir sálina

Það er fátt eins gott fyrir andlega heilsu okkar og útivist og hreyfing.
Rassar og aftur rassar

8 heillandi staðreyndir um rassa

Já, hérna er nú skemmtilegt efni sem gæti komið af stað hressandi umræðum um rassa.
8 æfingar sem tóna allan líkamann – Tracy Anderson stjörnuþjálfari

8 æfingar sem tóna allan líkamann – Tracy Anderson stjörnuþjálfari

Horfðu á þetta myndband til að sjá æfingar sem tónar allan líkamann frá toppi til táar með Tracy Anderson. Það fjúka nokkrir sentímetrar ef þú stundar þetta 6 daga vikunnar ásamt 30 – 60 mínútna brennslu æfingum. Þessar æfingar skilja enga vöðva eftir útundan. Gerðu fyrst allar æfingar á hægri hlið og fylgdu svo eftir með þeim vinstri.
Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?

Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?

Hún miðar að sértækri þjálfun marga vöðva í einu, getur auðveldað daglegar athafnir og bætt lífsgæðin. Með aldrinum verður æ mikilvægara að viðhalda góðu jafnvægi og vöðvastyrk. Þess vegna hefur svokölluð starfræn líkamsþjálfun orðið vinsæl víða erlendis sérstaklega fyrir eldra fólk.
Tracy Anderson þjálfar allar helstu stjörnurnar

10 mínútna „killer“ kviðæfingar með Tracy Anderson

Tracy Anderson sýnir okkur hérna magnaðar kviðæfingar til að tóna skrokkinn á flottan hátt. Til að ná góðum árangri þarf að virkja alla kviðvöðva og ekki festast í nokkrum æfingum sem fókuserar alltaf á þá sömu vöðva. Fjölbreytileiki gefur okkur meiri árangur. Tracy segir okkur að gera þessa kviðæfingar 6 sinnum í viku ásamt 30 mínútna brennslu (takið upphitun líka)
Að hjóla er ódýrt og gott fyrir líkamann

Taktu fram hjólið

Er hjólið þitt rykfallið í hjólageymslunni? Í flestum hjólageymslum úir og grúir af hjólum sem hafa ekki verið hreyfð svo árum skiptir. Er þitt hjól þar á meðal?
Notaðu sumarið til að breyta venjum

Notaðu sumarið til að breyta venjum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að hægt sé að koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 tilfellum af hjartasjúkdómum í heiminum.
Hlaupastingur - Orsök

Hlaupastingur - Orsök

Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund. Verkurinn er oftast hægra megin. Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni.
Að æfa á leikdegi?

Að æfa á leikdegi?

Margir íþróttamenn taka leikdaginn sjálfan alveg heilagan. Oft eru dagarnir fyrirfram ákveðnir og fullir af hjátrú og síendurtekinni hegðun. Allir vilja jú koma úthvíldir og í sem bestu líkamlegu standi þegar blásið er til leiks í íþrótt viðkomandi.
Gigt - Hreyfing eykur lífsgæði

Gigt - Hreyfing eykur lífsgæði

Þættir eins og slitbreytingar í liðum, ýmis einkenni gigtarsjúkdóma, kyrrseta, andlegt og líkamlegt álag eiga nokkuð sameiginlegt. Hvað skyldi það nú vera? Jú, þeir leiða oft til verkja og óþæginda í stoðkerfi líkamans. Stoðkerfið samanstendur m.a. af vöðvum og liðum. Ofangreint getur einnig haft áhrif á aðra þætti, s.s. valdið höfuðverk, þreytu, truflað svefn og haft áhrif á geðslag.
Frábærar æfingar frá Stelpa.is

5 mín æfing fyrir tónaða handleggi

Engin afsökun, 5 mínútur og þú getur gert þessa hvar sem er með þínum eigin líkamsþunga og tónað handleggina 6 æfingar á 5 mínútum fyrir vel tónaða og fallega handleggi og axlir. Ekki láta villa fyrir þér að þetta eru aðeins 5 mínútur því þessar æfingar taka vel á.
Hvernig förum við að því að nota band í mælingu?

Bandspotti gefur nákvæmari mælingu á yfirþyngd en BMI stuðullinn

Árum saman hefur hinn svokallaði BMI þyngdarstuðull verið notaður til að ákvarða hvort að fólk sé í óheilbrigðri þyngd. Þessi aðferð hefur verið nokkuð umdeild og nú á dögunum sýndi ný rannsókn að bandspotti gefur nákvæmari mælingu á yfirþyngd en BMI stuðullinn.
JÓGA Í VINNUNNI

JÓGA Í VINNUNNI

Mörg eigum við það til að sitja hreyfingarlaus fyrir fram tölvuskjáinn tímunum saman hnokin í baki, með stífann háls og allan þungann niðri á rófubeininu. Tíminn flýgur en loksins þegar við rífum okkur frá skjánum og stöndum upp þá verkjar okkur í hnjám, öxlum og baki og höltrum inná kaffistofu.
Sinadráttur

Sinadráttur

Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.
HVAÐ ER BARKAN JÓGA?

HVAÐ ER BARKAN JÓGA?

Við heyrum talað um nýja jógategund í hverri viku og allir trúa að sín aðferð sé best. Það getur því verið áskorun að halda utan um og vita muninn á öllum þessum tegundum og stílum.
Gleði og gaman þegar sumra fer

Æfingar úti í vorinu

Þetta gerist á hverju ári – það fer að vora. Veðrið verður betra, dagsbirtan eykst og lætin í tækjasölum heilla minna og minna. En þar sem sumrin eru líka tíminn þar sem við viljum gera vel við okkur í mat og drykk, förum í frí til heitari landa, erum léttklæddari og förum oftar í sund og jafnvel á ströndina.
Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar -  Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar - Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Námskeiðið er fyrir unglings stráka. Hentar vel strákum með ADHD. Á námskeiðinu verða kenndir nokkrir dansstílar sem byggja á YES AND tækni, eða jákvæðni í bland við flæði, sköpun og nútímadans. Unnið verður með hreyfingu á fjölbreyttan hátt með liðleikaæfingum, gjörningum, flashmob, spuna auk þess sem farið verður í vettvangsferðir.
Hreyfing er mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri

Mikilvægi þess að hreyfa sig þegar þú eldist

Líkamleg athafnasemi og hreyfing getur hjálpa þér að vera heilbrigð, orkufull og sjálfstæð þegar þú eldist.
Rautt og grænt chilli auka brenslu

Keyrum upp brennsluna

Lykilatriði er að halda uppi góðri brennslu í hvíld og hreyfingu
Hreyfismiðja - 10-12 ára DANS SEM FARVEGUR FYRIR ORKU

Hreyfismiðja - 10-12 ára DANS SEM FARVEGUR FYRIR ORKU

Námskeiðið er fyrir stráka á aldrinum 10 - 12 ára. Hentar vel strákum með ADHD.