Langvarandi setur hindra hreysti. Vaxandi fjöldi rannsókna sýna að kyrrseta er hamlandi fyrir heilsuna og eykur t.d. líkur á sykursýki 2, hjartasjúkdómum og á að fá krabbamein auk offitu.
Hún Bergdís Sigurðardóttir er 19 ára gömul og býr í Breiðholtinu. Hún ætlar að skrifa vikulegar greinar sem tengjast frjálsum íþróttum og fleiru sem tengist íþróttum almennt.
Víkingar hafa hlaupið saman frá árinu 2002 en Almenningsíþrótta-deild Víkings tók formlega til starfa árið 2010. Markmið deildarinnar er að bjóða upp á fjölbreytta þjálfun fyrir alla 18 ára og eldri.
Sumir eiga erfitt með að koma líkamlegri hreyfingu inn í sitt daglega líf og er algengasta ástæðan talin vera „tímaskortur“. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft svo ef foreldrar hreyfa sig reglulega eru börnin líklegri til að velja að hreyfa sig daglega.
Ekki alls fyrir löngu þótti nóg að hreyfa sig í 30 mínútur á dag, svona 3 í viku og borða 4-5 ávexti eða grænmetisbita. Svo kom Atkinskúrinn með öllu sem honum fylgir. Núna eru amerískir megrunarkúrasérfræðingar með enn eina töfralausnina í höndum sér. Lykillinn að alvöru þyngdartapi eru níu skammtar af ávöxtum eða grænmeti og níutíu mínútna hreyfing!
Ég heiti Gunnlaugur Auðunn Júlíusson og er fæddur í september 1952. Ég í grunninn menntaður í landbúnaði, með B.Sc gráðu í almennri búfræði. Síðan stundaði ég framhaldsnám í landbúnaðarhagfræði í Svíþjóð ig Danmörku.
Það er svo gaman að fara út þessa dagana og sjá grænu svæðin í Reykjavík lifna við með fólki hlaupandi, gangandi, hjólandi og börn að leik.
Gekk og hljóp 8 kílómetra heim aftur í gegnum Elliðardalinn.
Sumarið er alveg að kikka inn.
Hreyfing gegnir mjög mikilvægu hlutverki í offitumeðferð Reykjalundar. Fljótlega eftir fyrsta viðtal hjá lækni er skjólstæðingurinn látinn taka hámarksþolpróf á þrekhjóli. Í prófinu er fylgst vel með viðbrögðum hjarta og æðakerfis, s.s. púls, blóðþrýstingi o.fl. Þegar niðurstaða prófsins liggur fyrir er betur hægt að meta líkamleg afköst og sníða skynsama þjálfunaráætlun. Í kjölfarið er sett upp áætlun um reglubundna hreyfingu í samráði við þann sem í hlut á. Þess má geta að þeir sem sérstaklega þurfa á stuðningi að halda varðandi þjálfun mæta reglulega í viðtöl til sjúkraþjálfara eða heilsuþjálfa á göngudeildinn
Áfallið við að greinast með krabbamein getur verið yfirþyrmandi. Sameiginlegt er þó með mörgum að trúa ekki fréttunum og láta, í styttri eða lengri tíma, eins og ekkert hafi gerst. Áður en langt um líður hellast staðreyndirnar þó yfir viðkomandi og sættast þarf við raunveruleikann og gera það sem gera þarf. Sorgarferlið sem tekur við hjá þeim sem greinast með krabbam
Keppnin fór fram í Danmörku.
Og mitt mat smá leikfimi drepur engan :)
Svo komin í gallann.
Við erum að fara af stað með sumarnámskeið í Dansskóla Birnu Björns 3. júní. Þar munum við bjóða upp á 4 vikna sumarnámskeið fyrir stelpur á öllum aldri.
Þegar að ég byrjaði í náminu vildi ég verða Heilsumarkþjálfi.
Í dag er ég ekker að pæla í því lengur.
Hófleg hreyfing, lykill að velíðan og heilbrigði móður og barnsins.
Pistillinn er skrifaður til verðandi mæðra sem hvatning til þeirra um að huga að hreyfingu á meðgöngunni og stuðla þannig að vellíðan og heilbrigði móður og barnsins sem hún ber undir belti.
Ég var að hugsa um að byrja hreyfa mig
Fyrir þá sem ekki hafa hreyft sig meira en út í bíl og inn úr bíl árum saman, er heilmikið átak að koma sér í form. Sumir hafa gert margar tilraunir sem allar hafa runnið út í sandinn. Ástæðurnar eru margvíslegar. Tímaskortur eða skortur á vilja og sjálfsaga er algengasta ástæðan. En sumir upplifa það aftur og aftur að eymsli, verkir og þreyta taka sig upp eða versna þegar þeir byrja að hreyfa sig. Þá ákveða þeir að taka sér hlé og finna strax að þeim líður betur þegar þeir hvíla sig. Þeir spyrja sig hvers vegna þeir ættu að byrja aftur að hamast ef þeim líður best í hvíld? Hvatinn til að hreyfa sig hverfur ef þeir finna ekki umbun í betri líðan eða meiri gleði, heldur upplifa verri líðan og margra daga eftirköst með tilheyrandi orku- og vinnutapi.
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014.
Heilsutorg og World Class bjóða lesendum Heilsutorgs upp á hátíðartilboð í stakan tíma í heilsuræktina milli jóla og nýárs. Tilboðið gildir dagana 27. - 31. desember og 2. og 3. janúar.
Kerrupúl er eitt það sniðugasta sem nýbakaðar mæður geta tekið sér fyrir hendur í fæðingarorlofinu.
Salt Eldhús býður upp á frábært matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti”! :)
Með þessari færslu langar okkur til að kynna frábært matreiðslunámskeið sem Salt Eldhús er að bjóða upp á. Á námskeiðinu mun Salt Eldhús, í samstarfi við íþróttaiðkandann, næringarfræðinginn og ráðgjafann Steinar B. Aðalbjörnsson, bjóða uppá næringarfræðslu og matreiðslunámskeið í einum og sama pakkanum.
Reykjavíkur Maraþonið haldið 30. árið í röð !