Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Lífið er til að njóta.

Láttu draumana rætast.

Lífið er til að njóta. Láttu þig dreyma og eigðu þínar óskir :) Og það sem best er láttu draumana rætast.
Að sigra sjálfan sig!

Frelsi og kraftur í lífið .

Það var einhvern vegin allt í boði. Hugurinn bauð upp á hlaðborð.
Einfalt og gott.

Kjúlla kjuðar með BBQ sósu .

Börnin eru sjúk í svona kjúlla :)
Flottur þessi.

Hressandi Boost.

Gott að skella í sig svona hollustu.
Aldrei gefast upp.

Styrkja sjálfan sig og efla.

Þegar að ég byrjaði í náminu vildi ég verða Heilsumarkþjálfi. Í dag er ég ekker að pæla í því lengur.
Kúrbítur er æði.

Hádegi á skotstundu :)

Svo ég elda yfirleitt aðeins ríflega. Geymi þá annað hvort í ísskáp eða frysti.
Elskaðu sjálfan þig í hvaða þyngd sem er :)

Hvenær og hvernig gerist þetta ??

Heilsan er fyrir öllu. Og hana ber að virða.
Kúrbítsnúðlur og hakksósa.

Kúrbítsnúðlur og hakksósa.

Renna heilum Kúrbít eftir rifjárni og fá heilar núðlur. Eða kaupa járn sem er fyrir svona Núðlu gerð ( skal finna í London)
Einn dagur í einu.

Að komast fyrir í lífinu.

Þá kemur þetta hægt og rólega. Aldrei gefast upp ekki einu sinni gefa afslátt.
Tortilla í sólinni.

Tortilla með allskonar .

Stappa niður tvö egg linsoðin...en ekki alveg rennandi. Smyrja kökuna.
Bollaköku hafraklattar.

Bollaköku hafraklattar.

Þessir eru góðir með kaffinu . Minn litli var líka rosa hrifin og fannst þetta ljúfengt :)
Kjöt með góðu meðlæti.

Nautasnitsel og meðlæti.

Kjöt og gott meðlæti klikar ekki.
Ýsa í Papriku osta sósu.

ýsa á mánudegi.

Góður fiskur klikkar ekki á mánudegi :)
Lax er flottur kaldur.

Himneskt hádegi.

Vorið einhvern vegin kallar fram hollustuna í manni :)
Frábær dagur.

Mánudagur og fínn dagur.

Svo að yfirkeyra sjálfan sig er ekki í boði lengur. Heldur hlusta á hvað maður sjálfur hefur um þetta allt að segja .
Dásamlegur matur.

Lax og aftur Lax.

Lax er einn besti matur sem hægt er að hugsa sér.
Bananasplit.

Bananasplit.

Börnin elska þetta.
Hollt og gott.

Njótum hollustu.

Frábært salat og hollustan brosir .
Hugurinn er ótrúlegt tækifæri.

Þú ert við stjórn þú ert bossinn.

Þetta er svo skrýtið samt að lesa. Hvað hefur hugurinn og allt spikið mitt með eitt né neitt að gera?? Jú því ef þú ert við stjórn ert BOSSINN hjá sjálfum þér þá er þetta komið . Þú ræður för!
Ótrúlega mikið nammi.

Harðfiskur með Avacado.

Bara tær snild. Og börnin elska þetta.
Hver nennir að vera í sjálfsvorkun?

Að hætta brjóta sig niður.

Dagurinn í dag verður frábær. RFF Reykjavík fashion festival í Hörpunni og mikil gleði þar í gangi . Dóttirin að fara ganga fyrir REY hönnun og verður gaman að horfa stoltari en allt á litla ungann sinn :)
Hádegis gleði .

Gleðisprengja á hádegis diskinn :)

Hádegið þarf að vera ljúft og gott.
Hugarleikfimi.

Vigtin er ekki í frjálsu falli lengur.

Að halda sig innan ramma ekki þyngjast er stórsigur fyrir mig. Því ég hef bara kunnað að léttast "pompa" í vigt...og fara svo hratt upp aftur. Snillingur í þeirri gerð af megrun.
Litagleði og góður matur.

Hádegi og matargleði.

Hádegi til að njóta . Hver nýtur ekki matar þar sem Avacado kemur nálægt :)