Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Hollt skal það vera.

Er í keppnis skapi á sjálfan mig.

Það er svo gaman að taka svona viku. Að setja smá pressu á sjálfan sig.
Það er alltaf von.

Pælingar um lífið rétt fyrir páska.

Í dag skrifa ég þessa pistla því ég veit hvernig er að byrja svona nýtt líf. Þetta gerist ekkert einn tveir og. Heldur hægt og rólega. Byrja á að öðlast virðingu fyrir sjálfum sér. Þegar að það er komið eru okkur allir vegir færir.
Rækjur á Spínatbeði.

Rækjur á Spínatpeði með ofnbökuðu grænmeti.

Um að gera borða sig aðeins léttara inn í Páskana. Og njóta þess að borða páskaeggið sitt með góðri samvisku :)
Ofnbakað sælgæti.

Sjúklega gott ofnsteikt grænmeti.

Sjúklega gott að nota Balsamik gljáa yfir ofnbakað grænmeti.
Hamborgari og franskar.

Hamborgari og franskar og ekki neitt samviskubit .

Franskar úr sætum kartöflum ( bakaðar í ofni með chilli salti) Kokteilssósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa)
Elskaðu sjálfan þig.

Mánudagurinn er flottur .

Annars er hreyfingin orðin stór partur af mínu lífi. Liður bara alls ekki vel eftir nokkra daga frí úr Heilsuborginni....fæ fiðring í rassinn Þarf að lyfta og finna að vöðvarnir eru á lífi
Súkkulaði hrákaka.

Sjúklega góð súkkulaði kaka.

Hrákökur eru dásamleg snild. Lítið stúss og ferlega góð.
Horfum björt til framtíðar.

Horfum alltaf fram á vegin það liðna er búið .

Framtíðin getur bara verið björt Horfum fram á vegin. Aldrei horfa til baka og rúlla niður hlíðina í gamla drullupolla.
Maður verður að redda sér.

Ekki Líbanskur réttur í matinn.

Ég sem var búin að skella í æðislegan Líbanskan kjúlla rétt. Svo núna er að fara kaupa nýjan bakaraofn . Mikil gleði.
Brostu og þá brosir heimurinn við þér.

Zumba fyrir víkinga konu sem elskar lóðin.

Njóta augnabliksins. Leifa sér að vera pínu fíflalegur og njóta þess.
Maturinn hanns Pacasar er stórkostlegur.

Kvöld sem seint gleymist.

Þetta kvöld var stórkostlegt og umhverfið í kringum húsið sem liggur við hraunið í Norðurbæ Hafnarfjarðar er eins og í ævintýri. Þar erum við ekki ein :) Það eru góðir vættir á vappi og álfarnir í hrauninu mínu á stjái.
Léttur réttur .

Afgangar eru snild og fínt að grípa með í vinnuna.

Afgangar eru snild :) Og fínt að nýta sér.
Bara kíla á þetta!

Vorið kemur ég lofa :)

Málið er að gefast aldrei upp. Hafa trú á að það góða. Að það muni birta til. Hugsa þá bara enn betur um sjálfan sig.
Thai style réttur í kvöldmatinn.

Thai style réttur á skotstundu.

Með þessu borðaði ég Kúrbíts núðlur. Sem eru alveg snild með svona réttum.
Annað og léttara líf.

Gallabuxur " Tékk "

Léttara með hverjum deginum :) Enda búin að kveðja milli þessa mynda um ein 50 kíló.
Eggjabaka.

Elska eggjabökur.

Svona eggjabökur eru líka þrælfínar kaldar og gott í nesti
Er hamingjan mæld í kílóum?

Borðaðu af þér kílóin með gleði.

Bera virðingu fyrir sjálfum sér í hvaða kílóatölu sem er. Byggja sig upp. Ekki svelta sig niður. Borða af sér kílóin og njóta.
Steinbítur og meðlæti.

Steinbítur með Basil og Lime.

Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur. Og um að gera prufa fleiri fisktegundir.
Þú ræður för.

Heima er best.

Lífið er bara svona halda beina leið áfram. Heila málið aldrei gefast upp í hálfnuðu verki.
Líbanskur matur er frábær.

Líbanskur á Gatwick. Í beinni með Sólveigu

Mæli með að fólk prufi Líbanskan mat. Einn sá besti matur í heimi. Ferskur og flottur. Okkur vantar svona Líbanskan stað á Íslandi.
Á ferð og flugi um London.

Á ferð og flugi um London.

Brixton er eitt af hverfum London sem er í mikilli uppbyggingu. Og gaman að koma við.
Red snapper með grænmeti.

Matargleði í Brixton sw109.

Þennan hef ég heimsótt all oft. Og mikið stuð þarna um helgar líka :)
Brixton hverfið mitt í London.

Brixton hverfið mitt í London.

Síðan eru litlar kryddbúðir og heilsubúðir, Og er ein af þessum búðum sem þar eru alveg ómissandi fyrir mitt heimili. Þar fæ ég lífrænt ræktuðu kryddin mín :)
Nandos á góðum vordegi í London.

Ferðast um London.

Hér er allt að springa út og stutt í sumar. Vorið er alltaf spennandi tími :)