Að vera sín eigin klappstýra á lífið .
Algjörlega saklaust og mikil gleði .
Þetta er bara hollusta og harka :)
Þetta er sælgæti með Avacado og pínku af grófu salti yfir .
Lax er svo góður matur.
Hollt og gott.
Lífið er léttara í dag :)Og mamman í betra formi.Þetta er hægt með viljan að vopni. SKAL-VIL-GET :)
Þessi er svipuð og Snickerskaka ...bara smá breyting .
Algjör alsæla :)
Já svo einfalt var það nú vaknaði bara einn daginn fékk nóg og breytti sjálfri mér !
Barbabrella og málið er dautt.
50 kíló farin og bara hamingja.
Breytt hugarfar er æfing.
Og ég skora á ykkur að prufa.
Falleg orð geta gert kraftarverk.
Stundum þarf ég aðeins að pikka í "öxlina" á mér !
Að læra borða sig frá offitu er viss kúnst :)
Ég hef borðað af mér 50 kíló og sjáldan liðið eins vel líkamlega og andlega eins og einmitt í dag.
Þetta er trikk sem lærist.
Gerist ekki á ljóshraða heldur hægt og rólega.
Góðir hlutir gerast hægt :)