Fara í efni

Hollráð

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera með!Sme
Þessi er með hausverk

Færð þú oft höfuðverk?

Áður en þú stekkur af stað til að sækja þér verkjatöflur kíktu þá á þessi einföldu en góðu ráð sem geta hjálpa þér að losna við hausverk.
Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Vantar þig meiri orku? Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14
Heimurinn veikur og feitur

13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan

Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Líf­rænt ekki endi­lega betra fyr­ir húðina

Líf­rænt ekki endi­lega betra fyr­ir húðina

„Líf­rænt vottaðar húðvör­ur ættu frek­ar að verða fyr­ir val­inu út frá um­hverf­is­sjón­ar­miði en þær þurfa ekki að vera betri en aðrar húðvör­ur hvað varðar áhrif þeirra á húðina,“ seg­ir dr. Bolli Bjarna­son, húð- og kyn­sjúk­dóma­lækn­ir hjá Útlits­lækn­ingu ehf., þegar hann er spurður út í hvort líf­rænt vottaðar húðvör­ur séu betri en aðrar húðvör­ur.
6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

Ég verð bara að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um svefn og einmitt það sem gerði mér loksins kleyft að skilja af hverju maðurinn minn gat sofið í 4 tíma og verið frískur allan daginn en ekki ég!
Verum dugleg að bursta tennurnar okkar

Burstaðu tennurnar og hjartað þitt brosir

Heilbrigði tannholds skiptir máli fyrir hjartað segir í nýrri rannsókn. Vísindamenn tóku eftir að því sem tannholdið var heilbrigðara þá minnkuðu þær plágur sem geta stíflað slagæðar.
Himnesk Trönuber, lítil sæt og rauð

Trönuber og þeirra töfrar

Trönuber eru lítil sæt rauð ber sem eru ræktuð í vatnsfenjum á kaldari svæðum heimsins. Má þar nefna Kanada, norðurhluta Norður-Ameríku og Evrópu.
Trufflekaka

Byrjað á öfugum enda - Það er til einskis að skipta yfir í hrásykur ef kökuátið er vandamálið

Íslendingar eru ginnkeyptir fyrir töfralausnum. Við teljum okkur jafnvel trú um að það hafi eitthvað að segja að skipta út hvítum sykri fyrir hrásykur eða agave meðan það er ofskömmtun á viðbættum sykri sem er hið raunverulega vandamál. Það er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina – til dæmis ofneyslu sykraðra drykkja, sælgætis og bakkelsis – áður en hafist er handa við að fínpússa mataræðið.
Hnetur eru millimál sem skiptir máli

Borðaðu hnetur, lifðu lengur!

Svöng/svangur? Gríptu handfylli af hnetum. Ekki aðeins eru þær pakkaðar af próteini, heldur hefur það komið í ljós að þær eru það sem borða á ef þú vilt ná háum aldri.
Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Ég spurði þátttakendur “FiT á 14” áskorunar um daginn hverjar væru þeirra helstu hindranir þegar kæmi að heilbrigðum lífsstíl. Því ég vil vera viss um að koma inná þær þegar við byrjum í áskorun. Ég fékk mörg áhugaverð svör til baka, og sá margt sameiginlega með vandamálunum. Það var mikið talað um sykurinn, súkkulaðið, langanir á kvöldin, nart í óhollustu seinni partinn og almennar matarlanganir. Þetta segir mér í rauninni eitt, og það er að allar þessar matarlanganir eru afleiðing af ójafnvægi í mataræðinu. Líkaminn er að kalla á eitthvað sem vantar, það þarf því að finna út hvað það er og bæta úr, ekki hunsa eða reyna komast í gegnum daginn á hnefanum.
Viltu mæta jólunum léttari og orkumeiri? Ókeypis áskorun og glæsilegir vinningar

Viltu mæta jólunum léttari og orkumeiri? Ókeypis áskorun og glæsilegir vinningar

Vilt þú mæta jólunum sterkari og orkumeiri? Upplifir þú tímaleysi þegar kemur að því að hreyfa þig reglulega? Það er margt spennandi að gerast hjá HiiTFiT.is þessa daganna.
Gulrætur fyrir alla

Hefur þú einhvern tíman séð kanínu með gleraugu?

Hefur þú einhvern tíman spáð í hvert leyndarmál Bugs Bunny er? Hann er bráð skarpur og afar aktífur. Svarið er auðvitað Gulrætur!
Hollur matur og þú ert í góðum málum

9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

Eitt af því fyrsta sem kemur upp í umræðunni við heilbrigðisstarfsfólk þegar hjartað ber á góma er mataræðið.
Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Finnst þér við ekki vera að drukkna í endalausum blaðagreinum og umræðu um hversu feit við erum orðin og hversu mikilvægt það sé að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat?
Ég er flutt til LA!

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu... Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni.
Ferskar kryddjurtir gera allan mat betri

Ferskar kryddjurtir gera allan mat betri

Notar þú ferskar kryddjurtir?
Lærðu að elska sjálfa þig

Lærðu að elska sjálfa þig

Við erum flestar sekar um að finnast við ekki vera nóg. Þrátt fyrir að það sé gott að sjá hvað okkur líkar í fari eða útlit annarra og leggja okkur fram um að veita því viðurkenningu er ekki síður mikilvægt (ef ekki mikilvægara) að leita uppi og viðurkenna eigin kosti. Ég hef sjálf verið sek að hugsa „ohh þú ert svo feit“. Mér finnst það orðið aðeins of eðlislægt hjá okkur konum að gagnrýna sjálfar okkur.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Í síðustu grein kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni og hvernig hlutir sem tengjast henni geta haft mikil áhrif á orkuna þína og algjörlega dregið úr þér allt (ef það á við þig). Ég hef nefnilega verið þarna sjálf og veit hversu mikil áhrif þessir hlutir geta haft og langaði því að vekja athygli þína á þeim.
Ekkert smá góð og holl þessi sulta

Bláberja/chia sulta - allir í berjamó

Það elska allir bláber!Það elska allir chia fræ!Það elska allir bláberjasultu!Hvernig væri þá að útbúa bláberja/chia sultu? Það er fáránlega auðvelt
Quinoa fæst hvítt á litinn, rautt og svart.

Að sjóða quinoa

Það er frábært að nota quinoa í staðinn fyrir pasta og hrísgrjón.
Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan!