Fara í efni

Hollráð

5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

Flest okkar kannast við að upplifa skyndilega óstöðvandi löngun í eitthvað sætt og vilja þetta sæta „núna á stundinni”! En vissir þú að sykur er eins ávanabindandi og kókaín? Eins furðulegt og það hljómar þá erum við prógrömmuð þannig að við leitum upp sykur og ef við borðum of mikið af honum í langan tíma og fer heilastarfsemi okkar að hegða sér líkt kókaín eða heróínfíkli.
Slæmir siðir og tannheilsa

Slæmir siðir og tannheilsa

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og æskilegt að breyta þeim.
Upplifir þú orkuleysi?

Upplifir þú orkuleysi?

Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi getur stafað af uppsöfnuðu eitri í líkamanum, áreiti, fæðuóþoli eða öðru sem við tökum jafnvel ekki eftir! Ég nefni því hér fjórar algengar ástæður fyrir orkuleysi og hvernig þú getur snúið þeim við á augabragði!
Hrátt spínat og skjaldkirtillinn þinn

Hrátt spínat og skjaldkirtillinn þinn

Ég bara verð að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um spínat en þetta er einmitt ástæða þess að ég fór frá því að vera 80% grænmetisæta þar sem ég borðaði 1/2 kg af spínati á viku (já!) og án nokkurs árangurs í langan tíma þrátt fyrir mikla hreyfingu með þjálfara. …yfir í að hætta að borða hrátt spínat yfir höfuð og velja frekar fæðutegundir sem hæfðu mér!
Te eða kaffi?

Te eða kaffi?

Te eða Kaffi? Hvorugt… eða kannski bæði? Það virðist sem við Íslendingar höfum svolítið verið að hallast meira að te enda hefur tedrykkja okkar farið upp um 38% á síðustu 10 árum. En hvað er svona sérstakt við te? Ég tók mig til og heyrði í Ölmu hjá Te félaginu til að spyrja hana spjörum út í te og af hverju við ættum nú að drekka það til að byrja með.
Soðin ýsa alveg sælgæti.

Soðin ýsa var það heillin.

Mamma held ég ofsauð fiskinn.....eða eitthvað var það. Fannst hann alltaf svo gúmíkendur.
Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi
Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?

Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?

Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða? Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og sumir hafa hraðari brennslu á meðan aðrir hægari. Í dag langaði mig að tala við þig um hvað er hægt að gera í þessu svo þú getir aukið brennsluna ef það er óskandi og hver afleiðingin er á því að vera með hæga eða hraða brennslu.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
Svona er hægt að sofan á 1 mínútu

Svona er hægt að sofna á 1 mínútu með 4-7-8 öndunartækninni

Heitt bað virkaði ekki, flóuð mjólk virkaði ekki heldur og þú liggur andvaka í rúminu og veltir fyrir þér hvað geti virkað til að sofna. Nú segist bandarískur vísindamaður hafa fundið aðferð sem hjálpar fólki að sofna á aðeins einni mínútu og þetta krefst ekki lyfja eða ákveðinna birtuskilyrða
það er ömurlegt að vera með ofnæmi á sumrin

D - vítamín og gróðurofnæmi

Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við sem þekkjum þetta vandamál gætum freistast til að grípa í hálmstrá ef það býðst.
Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji léttast.
Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.
Þú mátt leifa!

Ofát - aftenging

Á mínu æskuheimili var skylda að klára matinn sinn. Helst vildi móðir mín að við kláruðum úr pottunum líka því henni leiddust matarafgangar. Þetta varð til þess að ég aftengdi mig svengd og seddu og var alveg að springa í lok máltíðar.
7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

Hefurðu prófað að nota kókoshnetuna? Þú ættir að gera það því hún er alveg meiriháttar fyrir þína heilsu. Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suður Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nærandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum. Spænsku landkönnuðurnir kölluðu hana coco, sem þýðir ” apa-andlit” vegna þess að það eru þrjár dældir (augu) á hnetunni sem líkjast höfuð og andlit á apa. :)
Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?
10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kanski misstir af í fyrra. HÉRNA KOMA VINSÆLUSTU BLOGGIN FRÁ ÞVÍ Í FYRRA:
8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka eða forðast þær getur hjálpað þér að fara úr veislunni sáttari og heilsuhraustari.
Sykurmagn - Pepsi

Sykurmagn - Pepsi

Það eru ansi margir sem drekka Pepsi daglega - sjáðu hvað þú ert að láta mikinn sykur ofan í þig með hverju glasi.
Heilsumamman með vikumatseðill

Vikumatseðill – vika 4 frá Heilsumömmu

Jæja, nú reynir á útsjónarsemi og skipulag í þessari viku. Það hefur gengið erfiðlega að vera undir hámarkinu svo núna er síðasti séns að redda málunum ;) Þetta virðist ætla að verða önnur veikindavika og svo er vetrarfrí í skólanum í lok vikunnar. Mér sýnist á ástandinu á mannskapnum að það verði bara spilað, púslað, haft kósý og örugglega bakað eitthvað gott. Hápunktur vikunnar er um helgina þar sem vinnustaðurinn minn heldur Árshátíð út á landi og verður það nú aldeilis stuð fyrir hjónakornin að komast aðeins frá börnum og búi og slaka á og njóta lífsins í sveitasælunni.
Skemmtilegur pistill frá Evu Dögg á Tíska.is

Það vill enginn ilma eins og gamlir íþróttasokkar

Við lifum í samfélagi þar sem gerðar eru miklar kröfur um útlit og klæðaburð. Þetta skiptist auðvitað niður eftir aldri og þroska og virðast kröfurnar vera enn meiri hjá yngra fólki en því eldra.
700 kr á dag á hvern mann

Febrúar sparnaðaráskorun

Staðan eftir fyrstu vikuna