Fara í efni

Réttir fyrir börn

Ofurhollar smákökur - þarf ekki að baka

Heilsumamman - Ofurhollar smákökur fyrir þá sem nenna ekki að baka

Snilldar smákökur frá vinkonu minni henni Steinunni Aðalsteinsdóttur, oftast kennd við Heilsuhótelið í Reykjanesbæ.
Einfalt og gott.

Hollt og þrusugott.

Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn. Búið til úr mais og kínóa :) Glutein frítt og flott.
Hvað fær þitt barn að borða?

Mikilvægustu næringarefnin í fæði barna

Næring barna okkar skiptir miklu máli. Við þurfum að passa að þau fái öll þau næringarefni sem þau þarfnast. Þau þurfa orkuríka fæðu í mörgum litlum máltíðum yfir daginn þar sem magamál þeirra er lítið.
Heimatilbúin Corny

Heimatilbúið Corny frá heilsumömmunni

Heimatilbúið Corny er helgarnammið að þessu sinni.
Allskonar hollusta.

Græjum hollan mat til að eiga í nesti.

Eggaldin er lúxus matur :) Og hægt að nota með steiktu grænmeti, baka það, búa til sósur úr því, skera niður í litla pizza botna :) Eða eiga til sem snakk.
Ávaxtagleði.

Ávaxtagleði.

Er þessi ekki flottur í næsta saumaklúbb ? Um að gera föndra .
Um að gera njóta.

Hamborgari og franskar.

Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í "frönsku kartöflu" stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu undir. Rétt nokkra dropa af olíu og gott salt. Baka svo í ofni.
Lambalæri og meðlæti.

Lambalæri hollt og gott.

Lambalæri getur verið svo dásamlega gott . Hafa hollt meðlæti og allir glaðir.
Krakkarnir fá ekki leið á soðnum fiski

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Þetta er réttur fyrir alla og þá meinum við alla
Ávextir geta sko verið vel spennandi.

Nammi eftir skóla sem gleður.

Flysja epli og kjarnhreinsa. Smyrja með hnetusmjöri. Skera kíví ofan á.
Morgunverðar

Morgunverðar

Hver vill ekki "pizzu " í öll mál. Það er bara svoleiðis :)
Dásamlegar

Maple kókós bar með kókósolíu

Þessar litlu sætu kökur er fullkomnar til að fá sér ef löngun í eitthvað sætt sækir að. Þær eru sætar en alls ekki of sætar.
Þetta kom sannarlega á óvart.

Heimalagaður réttur sem börnin elska.

Litlir kjötbúðingar....með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti.
Pizza sem tekur 5 min að græja.

Pizza eða hvað ?

Síðan skellti ég Tortilla brauði á bökunarpappír og inn í ofn í smá stund... Tók út og græjaði Pizzu :)
Borðum góðan heimalagaðan mat.

Súper einfalt Kjúklingalasagna.

Súper auðvelt.....ferskt og gott. Vel barnvænt...því grænmetið allt falið í sósunni :)
Súper einfaldur grunnur af Múslí.

Búum til okkar blöndur af morgunmat .

Og það er snarbrjálaður Rabbabari um allan garð núna Þarf að fara græja eitthvað úr honum....er ekki neitt sérstaklega hrifin af rabbabara. Ræktaði hann upp frá fræjum fyrir mömmu mína.
Frostpinnar

Frostpinnar með Honeydew melónu og kóríander

Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.
Bragðgóðir og svalandi

Bláberja, blóðbergs frostpinnar

Þú notar frosin bláber í þessa uppskrift.
Frábært hádegi.

Frábær hádegis matur eftir ræktina.

Hræra saman eggið og hvíturnar. Skera Spínatið niður og blanda við hræruna. Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.
Bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Einfalt og gott.

Kjúlla kjuðar með BBQ sósu .

Börnin eru sjúk í svona kjúlla :)
Bollaköku hafraklattar.

Bollaköku hafraklattar.

Þessir eru góðir með kaffinu . Minn litli var líka rosa hrifin og fannst þetta ljúfengt :)
Bananasplit.

Bananasplit.

Börnin elska þetta.
Hollt og gott.

Njótum hollustu.

Frábært salat og hollustan brosir .