Fara í efni

Fréttir

Heilsutorg.is er ört stækkandi vefur

Met aðsók var á vef Heilsutorg.is í gær, yfir 32 þúsund manns hafa lesið Facebook færslur vefsins

Þann 5. júní síðastliðinn var heilsuvefsíðan Heilsutorg.is opnuð, en Heilsutorg og Astma og ofnæmisfélag Íslands eru í samvinnu um að flytja vandað og vísindalega stutt efni um heilsu og lífstíl. SÍBS er einn af samstarfsaðilum vefsíðunnar svo og Embætti Landlæknis.
Það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum

Lagfæring á örum

Ör geta verið ljótt lýti á líkamanum svo ég tali nú ekki um á andlitinu. En það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum.
Lífræn mjólk inniheldur hollari fitusýrur

Hollari fitusýrur finnast í lífrænni mjólk

Lífræn mjólk inniheldur hollara jafnvægi af Omega 6 og Omega 3 fitusýrum.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Íris Berg Hönnuður

Íris Berg hönnuður svarar nokkrum laufléttum

Hún Íris er ofvirkur reglu og skipulagspési sem fær hluti á heilann og verður að drífa í að koma þeim í verk.
Starfsmaður sem er vel sofinn, afkastar meiru

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn.
Guðlaug Elísabet

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir tekin í létt viðtal

Hún Guðlaug Elísabet flutti í austur-Skaftafellssýslu í haust og er að koma sér þar fyrir þessar vikurnar. Hún er einnig ein af okkar ástsælustu leikkonum og alveg með eindæmum fyndin.
Hollustan í fyrirrúmi á meðgöngu

Hollir lífshættir á meðgöngu

Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings.
Heilsudrykkir Hildar

Heilsudrykkir Hildar

Á dögunum kom út bókin Heilsudrykkir Hildar. Bókin sem eins og nafnið gefur til kynna inniheldur 50 uppskriftir af einföldum og bragðgóðum heilsudrykkjum við allra hæfi.
Matur er mun hollari en pillur og duft

Borðum MAT ekki pillur og duft

Stöðugt dynja á okkur nýjar upplýsingar um hvað við eigum að borða og forðast að borða. Þeir sem borða Paleo eru á móti grænmetisætum sem eru á móti LKL sem eru á móti hráfæði og svo mætti endalaust telja. Svo rífst fólk á kaffistofum og í fjölmiðlum landsins og hver færir rök fyrir að sinn fugl sé fegurri.
Ekki skemmtilegasti tími mánaðarins

Tilfinningasveiflur á tíðarhringnum miðað við aldur

Það tekur þig tíma að sætta þig við að þú "verpir" fleiri eggjum en þú finnur í afkastamiklu hænsnabúi.
Kræsingar sem bornar eru fram yfir hátíðirnar

Ekki borða yfir þig um hátíðirnar!

Um hátíðirnar eru endalaus matar og kaffiboð sem eru troðin af kræsingum svo borðin svigna.
Ólafur Darri

Ólafur Darri leikari í viðtali

Þessa dagana er hann Ólafur Darri í sýningunni Mýs og menn. Hann æfir svo Hamlet í Borgarleikhúsinu en það verður frumsýnt 11.janúar n.k.
Svansmerkið

Svansvottun er opinbert norrænt umhverfismerki

Svansmerktum fyrirtækjum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Verður þitt fyrirtæki næst?
Súkkulaði Partýpopp

Súkkulaði Partýpopp

Unglingsdóttir mín er mikil poppáhugakona og er einnig nýfarin að prófa sig áfram í súkkulaði sem er lágmark 70%. Þessi tvenna sló því í gegn eitt kvöldið þegar móðirin skellti í þessa partýblöndu.
Matreiðslumenn að störfum

Leiðbeiningar til veitingahúsa vegna jólahlaðborða

Nú er kominn tími jólahlaðborða. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Hér eru nokkur atriði sem starfsmenn veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.
Hátíðarmatur

Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum

Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum
Ingibjörg Ólafsdóttir og kokkarnir á Hótel Sögu

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu

"Ég er í því draumastarfi að stýra Hótel Sögu og vinn þar með hópi af hæfileikaríku fólki sem vinnur við að sinna gestum okkar og uppfylla allar (eða flestar!) þeirra þarfir. Við þetta hef ég starfað í tæplega 2 ár, en hef stjórnað hótelum í Reykjavík og Leeds í 22 ár".
Tolli Morthens

Tolli Morthens í léttu viðtali

Allir íslendingar þekkja Tolla af hans listaverkum. Hann er einnig Búddatrúar og stundar hugleiðslu.
Næringar míkróskópía segir þér því miður ekkert

Míkróskópistar og smásjárskoðun á ferskum blóðdropa.

Svokallaðir næringar míkróskópistar bjóða upp á smásjárskoðun á ferskum blóðdropa (live blood analysis eða live cell analysis), og segjast með því geta greint sýrustig blóðsins, súrefnismettun, tilvist gersveppa, ástand ónæmiskerfisins, vítamín- og steinefnaskort. Þeir gefa jafnvel sjúkdómsgreiningu eða líkur á því að einstaklingur fái tiltekinn sjúkdóm seinna meir. Ekkert af þessu er í raun og veru unnt að greina með smásjárskoðun af þessu tagi (dark-field microscopy).
Fallegir brjóstahaldarar

Brjóstahaldari um brjóstahaldara frá brjóstahaldara til ....

Rannsókn sem stóð yfir í 15 ár sýnir að brjóst síga við notkun brjóstahaldara.
Það er ekki æskilegt að sofa í vinnunni

Verum vakandi fyrir dagssyfjunni!

Viðvarandi syfja er algeng og nýleg rannsókn á tæplega 600 Íslendingum
Krummi Björgvins

Krummi Björgvins á léttu nótunum

Krummi Björgvins hefur komið víða við í tónlistarbransanum. Það var rokk með Mínus, Kántrí Blues með Esju og svo ekki má gleyma iðnaðar nýbylgju poppsveitinni Legend.