Fara í efni

Fréttir

hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Fyrirgefum okkur og endurskrifum fortíð okkar þannig að hún hreinsist af fórnarlambssöngnum. For- tíðin er ekki til, ekki frekar en framtíðin, en þegar við fyrirgefum breytum við upplifun okkar á þeirri lífsreynslu sem við höfum gengið í gegnum.
Að borða í vanlíðan....

Borðar þú þegar þér líður illa?

Í dag er verið að hanna brjóstahaldara sem á að stoppa þig þegar löngun í "sukk" fæðið hellist yfir.
vaknar þú á nóttunni til að fá þér bita?

Borðað af gjörhygli - Gjörðu svo vel

Hvenær varð það synd að borða og njóta matarins? Hver kannast ekki við það að finna svengdartilfinningu vakna og ná sér í t.d. kökusneið, hrökkbrauð eða ávöxt (allt eftir smekk hvers og eins). Taka fyrsta bitann og líða betur, líta svo á tölvuskjáinn eða sjónvarpið og eitthvað grípur athyglina, líta svo á diskinn og allt í einu er allt búið. Hvert fór maturinn? Fá sér meira. Svo byrjar neikvæðnin; „Ég ætti nú ekki að borða þetta“, „Hvers vegna var ég að borða þetta?“ Þetta kannast margir við og í kjölfarið fylgir oft gremja, samviskubit eða skömm.
Svansmerkið

Hvers vegna umhverfismerki?

Veröldin er að breytast. Fyrirtæki þurfa að leita leiða til að spara, afla sér nýrra viðskiptavina sem hafa nýjar hugmyndir og kröfur, auk þess að halda í þá sem fyrir eru og þróast í takt við tímann. Ólíkt því sem margir halda fylgir sparnaður því að uppfylla kröfur umhverfismerkja. Það er vegna þess að kröfurnar snúast oftast um að nýta betur, kaupa minna og fara vel með.
Fallegur kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Með því að fyrirgefa segjum við heiminum að grunn- afstaða okkar til lífsins sé ást. Við elskum okkur og gefum okkur rými til að melta – því meltingin er alltaf forsendan fyrir lífi og ljósi.
Arnheiður Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur

Arnheiður Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og aðjúkt við Háskóla Íslands.

Arnheiður er fædd árið 1962 og stundaði framhaldsnám sitt á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hélt þá til Oxford í Bretlandi en eftir 6 mánaða nám þar snéri hún heim til Íslands og hóf nám í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.
Hörfræolía

Hörfræolían með gulamiðanum

Hörfræolían í Gula miðanum er kaldpressuð úr lífrænum hörfræjum. Hún er ein af þeim fáu olíum úr jurtaríkinu sem inniheldur omega-3 fitusýrur .
Ristilkrabbamein notar bláa slaufu

Ristilkrabbamein - lúmskur gestur

Krabbamein í ristli og endaþarmi er eitt algengasta krabbameinið hér á landi. Í mjög mörgum tilvikum eru separ undanfari krabbameinsins og sé sepinn fjarlægður minnka verulega líkur á krabbameinsmyndun.
Þessi harfagrautur á eftir að slá í gegn

Hafragrautur með karamelluseraðri Döðluplómu (Glútein frír og Vegan)

Epli á dag kemur skapinu í lag er alltaf sagt. Hvað með að prufa að borða Döðluplómu á dag og athuga hvort skapið versni nokkuð?
Hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Ef þú vilt sannarlega létta álögunum af þér þá er fyrirgefningin eina leiðin út úr þeim.
Lífshlaupið

Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014.
Falleg hugleiðing frá Guðna

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að taka ábyrgð og fyrirgefa sjálfum sér er eins og að horfa á krepptan hnefa sinn, ákveða að sleppa spennunni og opna lófann.
18. Stórmóti ÍR 2014

18. Stórmót ÍR 2014

ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum í 18. sinn um komandi helgi.
Kiddi BigFoot

Kristján Þór Jónsson AKA Kiddi BigFoot tekinn í létt spjall

Hann Kristján Þór Jónsson er einnig þekktur undir nafninu Kiddi BigFoot og er búinn að vera plötusnúður í um 33 ár og einnig hefur hann rekið marga skemmtistaði í gegnum árin.
hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Allt er orka. Orka er allt sem er. Ást er eina tilfinningin – sönn uppspretta orkunnar.
Passa þarf að æfingar séu öruggar eftir meðgöngu

Öruggar æfingar eftir meðgöngu

Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar.
Bakarinn með hveitiofnæmið

Bakari með hveitiofnæmi

Elíasi fannst fyrst sárt þegar fólk hló að því að hann væri bakari með hveitiofnæmi en getur nú séð spaugilegu hliðina.
Fallegir kristallar

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Við þurfum ekki að leita að tilganginum og heldur ekki að finna hann, en við getum á hvaða augnabliki sem er ákveðið tilgang okkar.
Þórarinn Þórarinsson blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson blaðamaður kemur til dyranna eins og hann er klæddur

Þórarinn Þórarinsson hefur verið blaðamaður í fimmtán ár og vinnur nú á Fréttatímanum og rekur Kvikmyndavefinn Svarthöfða ásamt félaga sínum.
Brynhildur Pétursdóttir

Hvað er ég að borða?

Það er einkennilegt að það þurfi að berjast sérstaklega fyrir því að neytendur fái fullnægjandi upplýsingar.
Prófaðu einfalda æfingu eins og þessa

YOGA Í HITA eða Hot Yoga?

Yoga er nafn yfir líkamsæfingar og huglægar æfingar
Fallegur Kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Alltaf þegar ég hef viljað breyta einhverju í fari mínu – hegðun eða viðhorfum – hef ég notað staðhæfingar.
Aníta hlaupadrottning

Til hamingju Aníta!

Frjálsíþróttamót Reykjavík International Games fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í gær í mögnuðu andrúmslofti.