Fara í efni

Fréttir

Helgi sjálfur, hress að vanda

Helgi Jean Claessen á lauf léttu nótunum

Hann Helgi er ritstjóri menn.is sem er eitt vinsælasta afþreyingarsvæði fyrir ungt fólk á Íslandi. Einnig hefur Helgi gefið út nokkrar bækur og hann var í sjöunda sæti yfir eftirsóttustu piparsveina landsins skv kosningu á bleikt.is árið 2011. Helgi segir það vera sitt stoltasta afrek í lífinu.
barn lyktar af blómi

Skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann - skynfærin

Hérna eru þrjár skemmtilegar staðreyndir. Það er alltaf gaman að fræðast um mannslíkamann.
konur og hjartaáföll

Fá konur verri meðferð við hjartaáfalli en karlar?

Oft hefur verið rætt um að hugsanlega sé munur á því hvernig konur og karlar eru meðhöndluð þegar kemur að hjartanu. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir á mataraedi.is fór lauslega yfir niðurstöður rannsóknar sem gerð var um málið og birt fyrir um tveim árum síðan, en gefum Axel orðið.
Hér eru ýmsar tegundir af hrísgrjónum

Hrísgrjón eru ekki öll eins

Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Falleg hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk
Þetta er ekki fallegt að sjá, raki og mygla.

Raki og mygla

Hvers vegna þarf að huga að raka og myglu?
Dásamlegur réttur

Hver er leyndardómur Miðjarðarhafsmataræðisins?

Margar rannsóknir hafa sýnt aðMiðjarðarhafsmataræðið dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum, ekki síst hjarta-og æðasjúkdómum.
Það er afar hvimleitt að liggja í flensu

Flensur og aðrar pestir - 7. vika 2014

Fjöldi þeirra sem greinast með inflúensu fer nú hratt vaxandi, eins og kemur fram í fjölda tilkynninga um inflúensulík einkenni að mati lækna.
Creedit kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar það fer ofan í mig, þá er það ást.
Barn með mígreni í höfði

Mígreni í kvið

Mígreni í kvið á frekar við um nýfædd börn, ungabörn, börn og unglinga.
Lambakjöt

Kransæðastífla, lambakjöt og smjör

Mikil umræða um mataræði hefur átt sér stað meðal lækna og annarra sérfræðinga undanfarið. Þá hefur áhugi almennings á heilbrigðum líffstíl verið áberandi og skilningur á þýðingu mataræðis fyrir heilsu og vellíðan fer vaxandi. Næringarfræðingar, læknar og annað fágfólk tjáir sig í auknum mæli í fjölmiðlum og miðlar þar með af þekkingu sinni um þetta mikilvæga málefni.
Þreyta á vinnustað er algeng

Hvers vegna þreyta getur gert þig grennri og heilbrigðari

Þegar maður er þreyttur þá er ferð í ræktina ekki efst í huga manns.
Hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

„Ég hugsa – tek afstöðu, óttast, kvíði, efast, dæmi, veg og met, fer inn í viðhorf og viðnám – og þess vegna er ég ekki ljós og kærleikur.“
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir

Hvernig konur fara í áfengismeðferð ?

Um þriðjungur þeirra sem leita til SÁÁ eru konur. 4% íslenskra kvenna 15 ára og eldri hafa komið á sjúkrahúsið Vog, um 7000 einstaklingar frá upphafi og yfir 500 konur á ári.
Friðsæld í febrúar

Friðsæld í febrúar

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI Friðsæld í febrúar
Kjúklingabauna- og blaðlaukssúpa

Kjúklingabauna- og blaðlaukssúpa

Uppskrift af kjúklingabauna- og blaðlaukssúpu
Hálsbólga

Hálsbólga

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum bakteríu þarf stundum að gefa sýklalyf við henni.
Uppruni og virkni vítamína og steinefna

Uppruni og virkni vítamína og steinefna

Hlutverk vítamína og steinefna og uppruni þeirra.
Brauðaður ­silungur

Brauðaður ­silungur

Uppskrift af brauðuðum silung fyrir 4