Fréttir
Skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann - skynfærin
Hérna eru þrjár skemmtilegar staðreyndir. Það er alltaf gaman að fræðast um mannslíkamann.
Fá konur verri meðferð við hjartaáfalli en karlar?
Oft hefur verið rætt um að hugsanlega sé munur á því hvernig konur og karlar eru meðhöndluð þegar kemur að hjartanu. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir á mataraedi.is fór lauslega yfir niðurstöður rannsóknar sem gerð var um málið og birt fyrir um tveim árum síðan, en gefum Axel orðið.
Hrísgrjón eru ekki öll eins
Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Hver er leyndardómur Miðjarðarhafsmataræðisins?
Margar rannsóknir hafa sýnt aðMiðjarðarhafsmataræðið dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum, ekki síst hjarta-og æðasjúkdómum.
Súkkulaði Pecan smákökur sem eru svo góðar að þú færð ekki nóg, Glúten fríar og Vegan
Verum hreinskilin, flest okkar elskum smákökur, ekki rétt?
Flensur og aðrar pestir - 7. vika 2014
Fjöldi þeirra sem greinast með inflúensu fer nú hratt vaxandi, eins og kemur fram í fjölda tilkynninga um inflúensulík einkenni að mati lækna.
Kransæðastífla, lambakjöt og smjör
Mikil umræða um mataræði hefur átt sér stað meðal lækna og annarra sérfræðinga undanfarið. Þá hefur áhugi almennings á heilbrigðum líffstíl verið áberandi og skilningur á þýðingu mataræðis fyrir heilsu og vellíðan fer vaxandi. Næringarfræðingar, læknar og annað fágfólk tjáir sig í auknum mæli í fjölmiðlum og miðlar þar með af þekkingu sinni um þetta mikilvæga málefni.
Hvers vegna þreyta getur gert þig grennri og heilbrigðari
Þegar maður er þreyttur þá er ferð í ræktina ekki efst í huga manns.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
„Ég hugsa – tek afstöðu, óttast, kvíði, efast, dæmi, veg og met, fer inn í viðhorf og viðnám – og þess vegna er ég ekki ljós og kærleikur.“
Hvernig konur fara í áfengismeðferð ?
Um þriðjungur þeirra sem leita til SÁÁ eru konur. 4% íslenskra kvenna 15 ára og eldri hafa komið á sjúkrahúsið Vog, um 7000 einstaklingar frá upphafi og yfir 500 konur á ári.
Hálsbólga
Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum bakteríu þarf stundum að gefa sýklalyf við henni.
Aníta keppir í New York
Aníta Hinriksdóttir ÍR keppir næstkomandi laugardag þann 15. febrúar, á einu þekktasta innanhússmóti heimsins í frjálsíþróttum.