Fréttir
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Af hverju skiljum við þörfina á skjóli við ýmsar viðkvæmar aðstæður í náttúrunni og daglegu lífi en viljum neita okkur sjálfum um skjól þegar við stígum inn í ljósið og út úr skuggahegðuninni?
Miðnæturhlaup Suzuki 2014
Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2014 sem fram fer að kvöldi mánudagsins 23.júní er hafin hér á marathon.is. Smelltu hér eða á "skráðu þig í næsta hlaup" hnappinn hér til hliðar til að skrá þig til þátttöku.
Bergljót Arnalds rithöfundur og leikkona gaf sér tíma í smá spjall
Þessa dagana er hún að leika í mynd Marteins Þórssonar, Á morgun verðum við eitt, og sækir söngnám hjá Complete Vocal Technic.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Til að losna út úr vananum þurfum við stuðning, ferli, skipulag, skjól – til að sigla framhjá áætlun skortdýrsins. Er það svo slæmt? Erum við svo föst í sjálfstæðisbaráttunni að við viljum ekki aðstoð og skjól?
Snilldin að borða sig frá offitu.
Að læra borða sig frá offitu er viss kúnst :)
Ég hef borðað af mér 50 kíló og sjáldan liðið eins vel líkamlega og andlega eins og einmitt í dag.
Þetta er trikk sem lærist.
Gerist ekki á ljóshraða heldur hægt og rólega.
Góðir hlutir gerast hægt :)
Hérna eru skemmtilegar staðreyndir um brjóst og brjóstahaldara
Hérna er slatti af undarlegum og sniðugum staðreyndum um “stelpurnar” þínar.
Hvernig lesa blindir og hvað er punktaletur?
Punktaletur er upphleypt letur sem byggt er á sex punktum. Hægt er að raða punktunum upp á 63 mismunandi vegu og mynda þannig 63 mismunandi tákn. Þannig er hægt að mynda alla stafi stafrófsins, tölustafi, greinarmerki og alls kyns tákn.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Skordýrið er alltaf á tánum og til í tuskið, en það starfar best þegar við erum ekki með áætlun; þegar við höfum ekki stuðning af einlægum vilja og skýrum tilgangi, því þegar við gleymum okkur er hættan sú að við föllum í sama, gamla farið.
ÚT AÐ BORÐA FYRIR BÖRNIN 2014
Fólk er hvatt til að fara út að borða með börnin, veitingastaðir fá fleiri gesti, börnin fá að gera eitthvað skemmtilegt með fullorðna fólkinu og Barnaheill fjármagna verkefni sín til verndar börnum gegn ofbeldi.
Hvenær byrjar fæðingin?
Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur legið niður. Þrýstingurinn undir bringspölum og á rifin minnkar, og konan finnur aukinn þrýsting ofan í grindina og á þvagblöðruna. Einnig eykst oft útferð og verður þykk og slímkennd.
Sykursýki og aldraðir
Þegar fjallað er um sykursýki hjá öldruðum er ekki úr vegi að reyna að skilgreina í fyrsta lagi hvað er að vera aldraður og í öðru lagi hvað er sykursýki.
Kókósmuffins með bláberjum
Já, nú eiga eftir að detta inn nokkrar ljúffengar uppskriftir sem ég er búin að vera safna í sarpinn síðustu vikurnar og það er til hæfis að byrja á kókósmuffins með aðalbláberjum.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Sleppum því gamla hugmyndakerfinu sem segir að rómantíska ástin gerist af sjálfu sér, að kraftaverkið sé eitthvað sem við þiggjum.
Hvað er Gláka ?
Gláka er augnsjúkdómur sem lýsir sér í rýrnun (skemmd) í sjóntauginn sem oft tengist hækkuðum þrýstingi í auganu en það er þó ekki algilt.
Klikkaður kjúklingur
Þessi uppskrift er: Eggjalaus, Glútenlaus, Hnetulaus og Hveitilaus. Kjöt og fiskur, Mjólkurlaus,Sesamlaus og Sojalaus.
Hvers vegna konur “feika” fullnægingu og hvernig hægt er að uppgötva það
Konur fá ekki alltaf fullnægingu og margar taka þá ákvörðun að þykjast hafa fengið það. Aðalega er það vegna þess að þær vilja ekki móðga kærastann eða eiginmanninn.
Svefnleysi: hvað get ég gert til að sofa betur?
Svefnleysi eða að vera andvaka (insomnia) er samheiti yfir truflun á svefni. Þeir sem þjást af svefntruflunum geta ýmist átt í erfiðleikum með að sofna og eða vakna upp að nóttu og sofna ekki aftur. Eins lýsa sumir svefntruflunum þannig að þeir vakna of snemma að morgni og sofna ekki á ný. Þetta er tiltölulega algengt vandamál.
Ætlar þú að hlaupa Laugaveginn í sumar ?
Hlaup.is býður upp á 4 mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugavegshlaupið í fimmta skiptið, frá 4. mars til 12. júlí. Þjálfarar eru Sigurður P. Sigmundsson og Torfi H. Leifsson.
Erfðabreyttar lífverur á allra vörum
Erfðatækni hefur verið í örri þróun síðustu ár og er nú orðið ómissandi tæki til rannsókna í lífvísindum. Tæknin hefur einnig verið hagnýtt í læknisfræði, landbúnaði og iðnaði.
Helgi Jean Claessen á lauf léttu nótunum
Hann Helgi er ritstjóri menn.is sem er eitt vinsælasta afþreyingarsvæði fyrir ungt fólk á Íslandi. Einnig hefur Helgi gefið út nokkrar bækur og hann var í sjöunda sæti yfir eftirsóttustu piparsveina landsins skv kosningu á bleikt.is árið 2011. Helgi segir það vera sitt stoltasta afrek í lífinu.