Fréttir
Meðvirkninámskeið Lausnarinnar
Meðvirkni er vandamál sem flestir Íslendingar þekkja frá eigin hendi. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær engöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin er önnur.
Logi Geirsson fyrrum atvinnumaður í handbolta í skemmtilegu viðtali
Logi Geirsson spilaði sem atvinnumaður í Þýskalandi nánar tiltekið með Lemgo og lék einnig með landsliði Íslands um árabil.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Það felst umgjörð í því að umgangast fólk sem hugsar á svipuðum nótum eða hefur að minnsta kosti skilning á þeim breytingum sem þú vinnur að.
Það felst umgjörð í þeirri ákvörðun þinni að taka því ekki persónulega þegar fólk gerir lítið úr viðleitni þinni til að breyta um lífsstíl – að hlusta ekki á úrtöluraddirnar sem munu heyrast.
Astmi í börnum
Astmi er sjúkdómur sem einkennist af bólgum í berkjum lungnanna. Bólgurnar valda aukinni viðkvæmni í berkjunum, svokallaðri berkjuauðreitni og einnig slímmyndun og vöðvasamdrætti í sléttum vöðvum berkjanna. Þetta leiðir til þrenginga í berkjum sem valda einkennum þar sem útöndunarteppa með andþyngslum, eða hvæsiöndun, og langvarandi hósti eru mest áberandi.
Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?
Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum.
Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols
Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum.
Hollustu Hrökkbrauð.
Þetta er bara hollusta og harka :)
Þetta er sælgæti með Avacado og pínku af grófu salti yfir .
Hvernig var þetta aftur með sykurstuðulinn?
Glúkósi er orkuefni sem við fáum úr strásykri, ávöxtum, hveiti, pasta og öðrum kolvetnaríkum matvælum. Insúlín er hormón sem framleitt er í briskirtlinum. Því er seytt út í blóð þegar glúkósinn í blóðinu (blóðsykurinn) hækkar. Insúlín hjálpar frumum líkamans að taka sykurinn upp úr blóðinu og nýta hann sem orkugjafa eða geyma hann sem orkuforða.
Frjókorn og frjónæmi
Flest hlökkum við til vorkomunnar og fögnum því þegar dagana lengir, tré og runnar blómgast og grasið grænkar. Þeir sem eru með frjónæmi og frjókvef horfa þó til sumarsins með blendnum tilfinningum.
Að verða léttari mamma.
Lífið er léttara í dag :)Og mamman í betra formi.Þetta er hægt með viljan að vopni. SKAL-VIL-GET :)
Sjaldgæf uppgötvun úr hafinu gæti lengt lífið um 10, 20 eða 30 ár
Eitt helsta banamein í dag eru hjartasjúkdómar og þá sérstaklega vegna of hás blóðþrýstings.
Salat með sætum kartöflum, ab-mjólk og fetasosti
200 g ab-mjólk
100 g hreint skyr
100 g sýrður jómi með graslauk og lauk
80 g fetaostur
2 msk olía
600 g sætar kartöflu
salt og pipar
Aðfer
Skyrfrauð með ferskum bláberjum
Botninn:
250 g hafrakex (eða kremkex)
75 g smjör
50 g súkkulaði
Kexið er unnið í fínt duft í matvinnsluvél. Smjörið og súkkulaðið er brætt sama
Góðan "bolludaginn"
Já svo einfalt var það nú vaknaði bara einn daginn fékk nóg og breytti sjálfri mér !
Barbabrella og málið er dautt.
50 kíló farin og bara hamingja.
Mataræði og gigt
Mataræði sem byggir á ráðleggingum Lýðheilsustöðvar leitast við að hafa áhrif á tíðni ýmissa sjúkdóma í þjóðfélaginu og tryggja fólki góða næringu þannig að líkaminn fái það sem hann þarf og haldi sinni kjörþyngd.
Bakaður silungur með fetaosti og graslauk með léttri jógúrt sósu
Fyrir 4
Innihald:
800 g silungsflök
100 g fetaostur
100 g Vorlaukur fínt skorinn
2 msk graslaukur saxaður ekki mjög fínt
100 g haricot baunir
Kjúklingasæla
Fyrir 4
Innihald:
3-4 kjúklingabringur (ca 500 g)
1 laukur
1/2 pakki sveppir (125 g)
1 stk rauð paprika
150 gr gulrætur
1 líti dós kotasæla