Fréttir
Skoða á hvort „súkkulaði pilla“ geti haft fyrirbyggjandi áhrif fyrir hjartaáfalli og heilablóðfalli
Í nýrri og viðamikilli rannsókn á að skoða hvort efnið flavonóíð sem finnst í kakói geti haft heilsubætandi áhrif og jafnvel komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall. Efnið fer yfirleitt til spillis í ferlinu þegar súkkulaði er búið til og því getur verið betra að innbyrða það í pilluformi.
Vesturbæjarhópurinn – Hlaupasamtök Lýðveldisins
Vesturbæjarhópurinn, eða Hlaupasamtök Lýðveldisins eins og hann heitir að réttu, var stofnaður á vormánuðum árið 1985 og er því með eldri hlaupahópum landsins.
Emil Helgi Lárusson eigandi og framkvæmdastjóri Serrano í viðtali
Hann Emil Helgi er stofnandi og annar eigandi Serrano.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að
Stelpa á hlaupum og mikið að gera, en ætti hún ekki að geta soðið egg eins og próffi?
Suma daga þá er maður bara ekkert voða hress, kvef í aðsigi og kverkaskítur farin að láta á sér kræla.
Viltu forðast að brenna út í starfi? Drífðu þig þá í ræktina!
Kannski er það síðasta sem þig langar til að gera eftir langan og erfiðan vinnudag að skella þér í hlaupaskóna
Stelpusmokkurinn
Þema mánaðarins eru getnaðarvarnir!
Hvað er því betra en á byrja á einhverju framandi?
Ég hef oft verið spurð útí stelpusmokkinn en svo best sem
Kókos kúlur án samviskubits
Kókoskúlur þurfa ekkert að vera eintóm óhollusta.
Og þessar eru æði með kaffinu :)
Mögulegt að endurskoða þurfi ráðleggingar um að sniðganga mettaða fitu
Samkvæmt rannsakendum Bresku Hjartasamtakanna þá virðast ekki vera neinar sannanir sem benda til þess að það að breyta úr „slæmri“ mettaðri fitu yfir í „heilsusamlegri“ fjölómettaða fitu minnki hættuna á hjartasjúkdómum.
Hugurinn er svo feitur.
Eftir því sem tíminn líður og ég er ennþá á réttri braut fæ ég meira traust á mitt líf.
Að þetta sé að takast.
Byggi mig upp með jákvæðni , hreyfingu og að hjálpa öðrum í svipaðri stöðu.
Ég veit að ég er ekki ein með svona hugsanir.
Og skammast mín ekkert fyrir þær :)
Brjóst & næring
Brjóst er oft á milli tannanna á fólki, sérstaklega fyrstu vikur lífsins.
Þar sem ég er að fjalla um getnað og slíkt í mars mánuði fannst mér kjöri
Laugardags nammið
Laugardagsnammið fyrir fjölskylduna þarf ekki að vera fullur poki úr nammi boxunum :)
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Í innsæinu skiljum við að allar manneskjur eru andlegar verur og að í þeim býr skordýr sem lýtur lögmálum fr
Sálin þarf líka dekur og klapp :)
Jæja nóg um það þetta lyftir sér ekki sjálft!
Komin í gallann og ætla taka á því þennan morguninn.
Body Pump og nóg af því!!!
Einstakar mæður
Fyrirtækið ART Medica er eitt um að bjóða upp á tæknifrjóvganir á Íslandi og geta jafnt pör sem einhleypar konur leitað þangað. Læknir framkvæmir rannsókn og ákveður hvaða meðferð sé vænlegust til árangurs: tæknisæðing, glasafrjóvgun eða smásjárfrjóvgun.
Karlar og beinþynning
Oft er litið á beinþynningu sem kvennasjúkdóm en það er síður en svo rétt. Karlar geta einnig fengið beinþynningu þó sjúkdómurinn herji frekar á þá á eldri árum heldur en konur.
Lífsklukkan, umhverfi og líðan
Innri móðurklukka líkamans, lífsklukkan, er afmarkaður klasi af taugafrumum í undirstúku heilans. Í frumum lífsklukkunnar er takturinn sleginn og vísindamönnum hefur tekist að einangra genin sem liggja þar að baki, svonefnd klukkugen.