Fréttir
Hvað er ég að borða?
Það er einkennilegt að það þurfi að berjast sérstaklega fyrir því að neytendur fái fullnægjandi upplýsingar.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Þakklæti er ást.
Andstæða þakklætis er höfnun, viðnám, sjálfsvorkunn, þreyta og skortur.
Í nútíma samfélagi verjum við mikilli orku í að ætla að ver
Langvinn lungnaþemba - Ísland í dag
Athyglisvert viðtal við Birgi Rögnvaldsson, formann Samtaka lungnasjúklinga, um hvernig lungnateppa getur komið hægt og rólega aftan að fólki
Láttu draumana rætast.
Lífið er til að njóta.
Láttu þig dreyma og eigðu þínar óskir :)
Og það sem best er láttu draumana rætast.
Ofurhollur bláberjaís
Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Tilfinningakynslóðin
Ég var í búningsklefanum í ræktinni núna á dögunum. Við hliðina á mér voru tveir strákar á tæplega miðjum aldri að gera sig klára í sturtu. Þeir þekktust greinilega ágætlega, höfðu verið að æfa saman, sveittir og flottir og töluðu um tilfinningamál.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Þakklæti er uppljómun.
Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar og allsnægta. Þá finn ég fyrir
Ég var aldrei bólusett sem barn
Amy Parker er 37 ára í dag og á tvo unglinga og er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún var alin upp í sveitinni við the Lake District í Englandi og voru foreldrar hennar afar meðvitaðir um allt sem tengdist heilsu. Faðir hennar er listamaður og móðir hennar er ballet kennari.
Vilja karlmenn að konur séu reyndari en þeir í rúminu? Kíktu á myndbandið í þessari grein.
Það vill enginn hafa “hvað ertu búin að sofa hjá mörgum” samtalið..sérstaklega ef þér finnst þú reyndari eða óreyndari en kærastinn.
Baby Kale og Blackberry salat
Það er ekkert alltaf auðvelt að finna baby kale en það má einnig nota kale í staðinn nú eða spínat í þetta salat.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Að horfa á blómstrunina.
Blómið opnast eins og því ber; eins og alltaf var ætlunin. Í innsæinu fylgist hjartað með því hvernig þú blómstrar; það sér
Styrkja sjálfan sig og efla.
Þegar að ég byrjaði í náminu vildi ég verða Heilsumarkþjálfi.
Í dag er ég ekker að pæla í því lengur.
Evrópumótið í FitKid verður haldið á Íslandi í haust
FitKid er tiltölulega ný íþróttagrein á Íslandi, en íþróttin brúar bilið milli fimleika, þolfimi, dans og styrktaræfinga. Þá er sérstök áhersla lögð á jákvæða sjálfsmynd og heilbrigðan lífsstíl án öfga. Iðkendur eru börn og unglingar á aldrinum 6 til 16 ára.
Marokkókryddaðar kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómat og kóríander-Couscous
Í þessum rétti má einnig notast við kjúklingalæri og jafnvel leggi, einnig hægt að bæta aðeins í chilíið til að fá meiri hita fyrir þá sem eru fyrir sterkan mat.
Hádegi á skotstundu :)
Svo ég elda yfirleitt aðeins ríflega.
Geymi þá annað hvort í ísskáp eða frysti.
Vöðvabólga
Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Hjartað skynjar fyrst og fremst.
Skynjunin er alltaf þessi: Hjartað skynjar fyrst; skynjar orkuna og tíðnina. Svo nema skynfærin veraldlegar up
Kúrbítsnúðlur og hakksósa.
Renna heilum Kúrbít eftir rifjárni og fá heilar núðlur.
Eða kaupa járn sem er fyrir svona Núðlu gerð ( skal finna í London)
Smá aprílgabb, hann er víst ekki á leiðinni, Lance Armstrong heldur fyrirlestur á Íslandi í maí.
Þessi umtalaði hjólreiðarkappi mun koma til Íslands 5.maí n.k og halda fyrirlestur 6.maí kl 17 í húsakynnum Heilsutorgs.
OFFITUMEÐFERÐ
Meðferðin hentar þeim sem vilja öðlast betri heilsu og líðan og eru tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum til langframa.