Fara í efni

Fréttir

Kannt þú réttu handtökin í hjartahnoði?

Breyttar áherslur i viðbrögðum við hjartastoppi

Það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best sé að standa að endurlífgun ef maður verður vitni að hjartastoppi og þarf að grípa til aðgerða.
Hugarleikfimi.

Vigtin er ekki í frjálsu falli lengur.

Að halda sig innan ramma ekki þyngjast er stórsigur fyrir mig. Því ég hef bara kunnað að léttast "pompa" í vigt...og fara svo hratt upp aftur. Snillingur í þeirri gerð af megrun.
Oft áttar maður sig ekki á

Lærðu að virkja ADHD barnið

Námskeiðið er ætlað foreldrum barna með ADHD.
Lýsið enn og aftur

Lýsi, fiskmeti og forvarnir

Í gegnum tíðina hefur lýsi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga. Margir muna þá tíð þegar lýsispillur voru gefnar öllum börnum daglega í grunnskólum.
Ef þetta er raunin þá eru það gleðifréttir

Lyf við sykursýki hefur sýnt virki á Alzheimers sjúkdóminn

Tiltölulega nýtt lyf við sykursýki, Paramlintide, öðru nafni Symlin hefur sýnt að það berst við stóra hluta af Alzheimers sjúkdómnum og gæti verið lausnin á nýrri meðferð fyrir milljónir manna og kvenna sem þjást af þessum illskæða sjúkdóm úti um allan heim.
Eplaedik í hárið

Eplaedik í hárið

Ég á mér uppáhalds efni í hárið og mér finnst að allur heimurinn þurfi að vita af því. Það er nokkuð óvenjulegt en er algjört töfraefni fyrir hárið. Þetta uppáhald mitt er eplaedik og það er mest notaða efnið á stofunni minni.
Unnur Rán er nýr penni á Heilsutorg

Nýr penni á Heilsutorgi, Unnur Rán Reynisdóttir Hársnyrtimeistari

Unnur Rán Reynisdóttir er menntaður hársnyrtimeistari sem hefur sérhæft sig í svokallaðri Grænni hársnyrtingu sem hefur það að markmiði að meðhöndla hár með efnum sem eru ekki skaðleg fyrir þann sem vinnur með þau, ekki skaðleg fyrir viðskiptavininn né fyrir umhverfið.
Litagleði og góður matur.

Hádegi og matargleði.

Hádegi til að njóta . Hver nýtur ekki matar þar sem Avacado kemur nálægt :)
Martha Ernst

Heilsuhelgar Mörthu

Hún Martha Ernstsdóttir er menntuð sjúkraþjálfari frá HÍ 1989, hómópati frá SIKH (Oslo) 1997, hún lærði Höfuðbeina- og spjaldhryggjameðferð frá Upledger Institute á Íslandi og er Yogakennari frá Sivanada Institute 2007. Einnig hefur hún setið hin ýmsu námskeið bæði hér heima og erlendis í yoga, heilun, hómópatíu og fleiru.
grænn kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hér er ég Hér er ég – í snertingu og samtali við hjartað kemstu í vitund og samhljóm með umhverfi þín
Anna Dís og fallegu tvíbura strákarnir hennar

Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal er formaður félags Einstakra mæðra, hún gaf sér tíma í smá viðtal við okkur

Anna Dís er 42ja ára og er formaður félagsins Einstakar mæður. Hún er með BS í Iðjuþjálfum og MS í mannauðsstjórnun. Í dag starfar Anna Dís sem yfiriðjuþjálfi á hjúkrunarheimili.
Salat með stæl.

Salat með kryddlegnum Kindalundum.

Sem sagt kalt salat og heitt kjöt. Mjög gott og djúsí :)
Súrsætur kjúlli.

Súrsætur kjúklingur hollur og flottur .

Súrsætur kjúklingur þarf ekki að vera fullur af sykri :)
Ekki er allt sem sýnist í þessum þáttum

Yfirlýsing vegna Biggest loser

Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands gáfu út frá sér yfirlýsingu vegna Biggest Loser þáttana ásamt samtökum um líkamsvirðingu, Félagi fagfólks um átraskanir, Sálfræðingafélagi Íslands, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Matarheillum og Félagi fagfólks um offitu
Þær eru margar freistingarnar

Freistingar sem á að forðast

Freistingar hafa ásótt mannkynið alla tíð. Stundum eru þær svo miklar að þær geta hálpartinn lamað fólk.
Magnea Arnardóttir stuðningskona

Ráðstefna um brjóstagjöf – Magnea Arnardóttir stuðningskona í viðtali

Þann 4.apríl n.k verður haldin ráðstefna um brjóstagjöf á Hótel Sögu.
Gúrku Salsa- prufaðu!

Gúrku Salsa – afar lágt í kaloríum og það fílum við

Hver elskar ekki Salsa ? og hvað þá þegar það er ekkert nema hollustan og afar lágt í kaloríum. Ég segi nú bara víííííí...
Fjölskyldan borðar saman

Foreldrar eru fyrirmyndin

Skammtastærðir á matsölustöðum hafa stækkað mjög á síðustu 20 árum
hugleiðing á miðvikudegi

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hvað þýðir það þegar ég hvet þig til að lifa í innsæi? Að verða vitni að lífinu án þess að tengja og fjötra skynj
Þessi bók hefur að geyma yfir 100 uppskriftir

Dásamlegur matur sem allir geta notið

Alice Sherwood, höfundur þessarar bókar, hafði alltaf haft gaman af matargerð en þegar tveggja ára sonur hennar greindist með fæðuofnæmi fannst henni sem ekkert væri lengur hægt að elda
Gleði alla leið.

Sumarvefja með bragði.

Sumargleði í snjónum :) Vefjur eru alltaf góðar.
hugleiðing á þriðjudegi

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Mátturinn til að grípa sig. Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki. Skortdýrið deyr
Heilsutorg er miðja heilsu & lífsstílls

Yfir 48.300 komu í heimsókn

Heilsutorg.is fagnaði í síðastliðinni viku, þeirri bestu frá upphafi en vefsíðan fór í loftið 5. júní 2013. Samkvæmt vefmælingu og yfirliti frá síðustu viku (17. - 23. mars) heimsóttu 48.334 aðilar síðuna og kynntu sér efni hennar.