Fara í efni

Fréttir

Aníta hlaupadrottning

Til hamingju Aníta!

Frjálsíþróttamót Reykjavík International Games fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í gær í mögnuðu andrúmslofti.
Ágústa Johnsson

Ágústa Johnsson í Hreyfingu tekin í létt spjall

Ágústa er nýkomin úr dásamlegu ferðalagi sem hún átti með fjölskyldunni í Bandaríkjunum yfir jól og áramót.
grænmeti og ávextir

Neysla ávaxta og grænmetis jókst árið 2012

Embætti landlæknis birtir reglulega upplýsingar um fæðuframboð á Íslandi og þó þær veiti ekki beinar upplýsingar um neyslu gefa þær vísbendingar um þróun á mataræði þjóðarinnar.
Sjálfsskoðun á brjóstum skiptir miklu máli

Breyting á fyrirkomulagi leitar að leghálskrabbameini

Um síðustu áramót varð sú breyting á þjónustu Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands að nú býðst öllum konum á aldrinum frá 23 ára til 65 ára að koma í leghálskrabbameinsleit á þriggja ára fresti, en áður var leitað á tveggja ára fresti hjá konum á aldursbilinu frá 20 ára til 69 ára.
Kjóstu langhlaupara ársins 2013

Kjóstu langhlaupara ársins 2013

Í fimmta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir sigurvegara og alla þá sem tilnefndir verða.
Erla læknir í Heilsuborg

Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir í Heilsuborg í viðtali

Hún Erla starfar sem læknir í Heilsuborg. Hennar hlutverk þar er fyrst og fremst að veita einstaklingum ráðgjöf um hvernig þeir geta bætt sinn lífsstíl og öðlast betri heilsu.
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.
Reykjavíkurleikarnir hefjast á föstudaginn

Reykjavíkurleikarnir hefjast á föstudag

Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir fara fram í sjöunda sinn dagana 17.-26.janúar næstkomandi. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík ásamt dyggum samstarfsaðilum sem standa að leikunum.
Andlegt ofbeldi er mál sem taka þarf á

Hvað er andlegt ofbeldi?

Námskeið fyrir alla þá sem vilja kynna sér áhrif andlegs ofbeldis á líf, okkar, þroska og samskipti.
Glútenlaus kínóagrautur

Glútenlaus kínóagrautur með pekanhnetum

Undanfarið hefur orðið mikil vakning á glútenlausu fæði og hér er einn mjög einfaldur morgunverður sem er í miklu uppáhaldi á mínu heimili þessa dagana.
Holl næring

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og enn betri árangurs, 3. hluti

Reglubundnar máltíðir eru lykillinn að nægjanlegri og jafnri orku og þar af leiðandi afköstum okkar, einbeitingu og vellíðan.
Guðni Gunnarsson

Guðni Gunnarsson lífsráðgjafi í spjalli við Heilsutorg.is

Hann Guðni Gunnarsson er lífsráðgjafi og rekur rope yoga setrið í laugardal. Störf hans felast m.a. í rope yoga kennslu og námskeiðahaldi sem hafa með breyttan lífstíl að gera.
Hlaupahópurinn Flandri í Borganesi

Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi

Hópurinn er ekki með neinn eiginlegan þjálfara, en sjálfskipaðir leiðtogar hópsins, þau Auður H. Ingólfsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Stefán Gíslason, aðstoða eftir föngum.
Öll hreyfing er góð

Þjálfaðu líkamann með markvissri og fjölbreytilegri þjálfun

Áhættuþættir hjartasjúkdóma eru nokkrir en einn sá helsti er viðvarandi hreyfingarleysi og skortur á skipulagðri hreyfingu í daglegu lífi. Ofþyngd og offitu og þeirra fylgikvilla til að mynda sykursýki og háþrýsting má oftar en ekki tengja við hreyfingaleysi og miklar kyrrsetur þó svo að það sé ekki algilt.
Beet it Sport sérhannað fyrir íþróttaheiminn

Beet it Sport er hannað sérstaklega fyrir íþróttaheiminn

Beet it sport er 70 ml skot af nánast óblönduðum rauðsófusafa (98%) sem er bættur með óþynntum sítrónusafa (2%). Beet it Sport var hannað sérstaklega fyrir Íþróttaheiminn.
Fjölbreytt fæðuval

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 2. hluti

Þegar talað er um fjölbreytni í fæðuvali þá er í rauninni verið að ráðleggja neyslu á fæðu úr öllum fæðuflokkunum en það er mikilvægt til að næringar- og orkuefnin sem líkaminn þarfnast skili sér inn í líkamann í æskilegum hlutföllum. Fæðuflokkarnir eru mjólk og mjólkurafurðir, kjöt, fiskur og egg en þessir fimm fæðuflokkar eru aðal próteingjafarnir í fæðunni okkar.
Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður á Bylgjunni

Hugvekja fyrir bjartan dag. Þú átt aðeins eina heilsu, farðu vel með hana.

Var í stuttu viðtali hjá Þorgeiri Ástvaldssyni útvarpsmanni á Bylgjunni fyrir stuttu og lét meðal annars þau orð falla að við fengjum aðeins eina heilsu í vöggugjöf og við yrðum að fara vel með hana.
D-vítamín bættar mjólkurvörur

D - vítamínbættar mjólkurvörur - áfram mælt með lýsi

Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala háskólasjúkrahús og Háskóla Íslands (RÍN) hafa hvatt mjókuriðnaðinn til að bæta 10 míkrógrömmum (µg) af D-vítamíni í hvern lítra af mjólk og mjólkurvörum til að auðvelda fleirum að fá nægilegt D-vítamín.
Berta María

Berta María Waagfjörð í smá spjalli

Hún Berta María býr í Beverly Hills, Kaliforníu og hefur gert síðastliðin 22 ár (tíminn er svo fljótur að líða).
Drekkum hæfilegt magn af vatni daglega

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 1. hluti.

Hollustu og hollt mataræði má skilgreina á marga vegu, en eitt er víst að megin markmiðið með hollri næringu og nægri fæðu er að stuðla að heilbrigði á lífsleiðinni og hæfilegri orkuinntöku. Orku fyrir vöxt og þroska, viðhaldi líkamans, orku fyrir meðgöngu og brjóstagjöf, orku fyrir dagleg störf og hreyfingu og með því, stuðla að góðri heilsu og vellíðan alla ævi.
Sykurneysla barna er áhyggjuefni

Einn mola fyrir hvert ár

Skilaboð tannlækna um að betra sé að hafa einn nammidag í viku frekar en að fá sér sælgætismola á hverjum degi voru skynsamleg og hefðin um laugardagsnammið hefur að einhverju leyti fest rætur hér á landi.
Dísa í World Class

Dísa í World Class gaf sér tíma í smá spjall við Heilsutorg.is

Hún Hafdís Jónsdóttir eigandi World Class stendur í stórræðum þessa dagana.
World Class opnar í Egilshöll

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar kl. 8:00

Laugardaginn 4. janúar kl. 8:00 opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym.
Annars konar áramótaheit!

ANNARS KONAR ÁRAMÓTAHEIT

Hvaða áramótaheit ætti ég að heita sjálfri/sjálfum mér? “Að léttast” hefur verið eitt algengasta áramótaheitið ár hvert.