Fara í efni

Fréttir

Steinunn Fjóla

Steinunn Fjóla Jónsdóttir í yfirheyrslu

Steinunn Fjóla Jónsdóttir, kölluð Steina er 42 ára einstæð þriggja stúlkna móðir sem býr á Spáni. Hún er menntaður kennari með íslensku sem aðalfag.
Hópurinn

Skagaskokkarar Akranesi

Þjálfari/þjálfarar: Hópurinn hefur ekki eiginlegan þjálfara en fer eftir hlaupaáætlunum sem hlaupafélagar sækja sér. Sá hlaupafélagi sem duglegastur hefur verið að ná í æfingaáætlanir hefur fengið nafnbótina „Þjálfarinn“. Ef einhver áhugasamur þjálfari er á lausu þá má hann hafa samband við Skagaskokkara 
Skyndibitinn er sannarlega ekki alslæmur

Skyndibitamenningin kynnir nýjungar

Í júlí síðastliðnum birtist grein á Heilsutorgi sem bar nafnið „Skyndibitinn er kominn til að vera – gott eða slæmt“ http://www.heilsutorg.com/is/moya/search/index/search?q=Skyndibitinn+ Síðan þá hafa um 6200 lesið eða gluggað í greinina á Heilsutorgi og yfir 4780 á Facebook, þetta eru ótrúlegar tölur en sannar.
Bergþór Pálsson

Bergþór Pálsson óperusöngvari svarar nokkrum léttum spurningum

Við þekkjum öll hann Bergþór Pálsson. Hann er magnaður óperusöngvari ásamt svo miklu meira. Að mínu mati þá er allt sem hann tekur sér fyrir hendur óaðfinnanlegt.
Einar Kárason og kötturinn hans

Einar Kárason rithöfundur í viðtali

Ég spurði hann Einar nokkrar vel valdar spurningar og þær koma hér á eftir .
Ókeypis fyrir börn undir 12 ára aldri.

Saucony á Íslandi kynnir : 4 hlaupið um helgina

Víðavangshlauparöð Framfara.
Ofursmoothie

Ofursmoothie

Ofurhollur ofursmoothie með hrúgu af andoxunarefnum.
Silungur með bbq-sósu

Silungur með bbq-sósu, fennelsalati og lífrænu bankabyggi

Barbequsósa: – Öllu hráefninu hrært saman. Silungurinn er settur í 200°C heitan ofn í 5 mín, tekinn út og penslaður með barbequesósunni.
Það að hlaupa til góðs er einnig göfugt verkefni

Kolvetnahleðsla fyrir hlaup

Síðustu dagarnir fyrir hlaup eru stórir dagar fyrir marga.
Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og möffins

Mjólkurlaus afmælisveisla en allveg himmnesk hamingja.

Mjólkurlaus afmælisveisla með Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og Prinsessumöffins
SagaPro er fæðubótarefni unnið úr hvannalaufum.

Hefur SagaPro einhverja virkni?

Engar rannsóknir studdu þessar fullyrðingar framleiðandans og engin þekkt innihaldsefni gefa beina vísbendingu um slíka verkun en markaðssetningin byggðist á vitnaleiðslum þ.e. einstaklingar komu fram í auglýsingum og lýstu góðri reynslu sinni af vörunni.
Hásinarslit (Achilles tendon rupture)

Hásinarslit (Achilles tendon rupture)

Vandamál í hásin eru algeng samanborið við aðrar sinar líkamans en slit á hásin er hins vegar sjaldgæfara. Slit á hásin er algengara hjá körlum en konum.
Fæst okkar lifa fullkomlega heilbrigðu lífi

Hornsteinar heilbrigðs lífs

Umræðan um heilbrigt líf er oft misvísandi þannig að erfitt er að átta sig á hvað er heilbrigt og hvað ekki. Hvað „má“ og hvað „á„ að gera til að halda góðri heilsu. Mikilvægt er að átta sig á að góð heilsa samanstendur af mörgum þáttum. Hornsteinar heilbrigðs lífs felast í reglulegri hreyfingu, góðri næringu, endurnærandi svefni, hugarró og góðum félagslegum samskiptum.
Hátt kólesteról er dauðans alvara

Sex leiðir til að lækka kólesterólið

Erfðir og lífstíll eru helstu ástæðurnar fyrir háu kólesteróli í blóði en það eru leiðir til að vinna gegn því og stuðla þannig að heilbrigði hjarta og æðakerfis ásamt bættum lífsgæðum til framtíðar.
Þessi fótaböð eru því hrein blekking.

Detox fótaböð til að afeitra.

Fótaböð til að afeitra líkamann hafa verið til sölu í a.m.k. 10 ár. Þau eru til frá tugum framleiðenda frá flestum heimshornum og ganga undir mörgum nöfnum eins og t.d. „Aqua Detox“, „Detox Foot SPA“ og „Detox life“.
Lágkolvetnamataræði er meðferðarúrræði

Varað við lágkolvetnamataræði - LKL

Margir sérfræðingar hér á landi telja sérstaka ástæðu til að vara við þeirri þróun sem átt hefur sér stað samfara vaxandi vinsældum þessa mataræðis.
Plástrarnir eru því hrein blekking.

Lifewave plástrar blekkja fólk.

Lifewave plástrar eiga sér engan vísindalegan grunn en eru sveipaðir í vísindalegan hjúp til að
Þú getur friðað hug þinn

Hugarró

Farðu út fyrir hefðbundnar hugsanir - Þróaðu með þér betra samband við hugsanir þínar.
Bleikur október

Bleikur október

Þessi frískandi og vel bleiki drykkur er stútfullur af krabbameinshamlandi andoxunarefnum og því tilvalið að gæða sér á honum í bleikum október.
Ásta Kristjánsdóttir ljósmyndari

Ásta Kristjánsdóttir í smá yfirheyrslu

Það má segja um hana Ástu að hún sé mikill frumkvöðull. Hún hefur haft í nægu að snúast síðastliðin ár en í dag þá er það ljósmyndun sem á hug hennar allan.
Gætu hrotur komið af stað hjartaáfalli?

Geta hrotur komið af stað hjartaáfalli ?

Sagt er frá því á vefútgáfu Mirror að hrotur geti hugsanlega komið af stað hjartaáfalli. Það sem er athyglisvert við þetta er að svo virðist sem hljóðin sem fylgja hrotunum séu ekki vandamálið heldur titringurinn sem fylgir þeim.
Bananar eru frábær matur!

Besti vinur hlauparans?

Margir velta því fyrir sér hvaða hlutir þjálfunar og undirbúnings fyrir keppnir, t.d. hlaupakeppnir, skipta mestu máli fyrir árangursaukningu. Eins og með svo margt, þá skiptir máli hver á í hlut enda þessir hlutir mismunandi á milli einstaklinga.
Sigríður Hulda, Berglind Ósk og Helga

Íslensk sæbjúgnasúpa slær í gegn

Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir nemendur við Háskóla Íslands og og Sigríður Hulda Sigurðardóttir nemandi við Listaháskóla Íslands hlutu sérstök verðlaun dómnefndar í Ecotrophelia, sem er keppni í vistvænni nýsköpun matvæla.
Teitur Guðmundsson, Læknir . MD

Rislágir karlar

Þegar maður veltir fyrir sér karlmennsku og því sem hana skilgreinir þá fær hver og einn eflaust einhverja mynd upp í hugann.