Fara í efni

Fréttir

Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Salt Eldhús býður upp á frábært matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti”! :) Með þessari færslu langar okkur til að kynna frábært matreiðslunámskeið sem Salt Eldhús er að bjóða upp á. Á námskeiðinu mun Salt Eldhús, í samstarfi við íþróttaiðkandann, næringarfræðinginn og ráðgjafann Steinar B. Aðalbjörnsson, bjóða uppá næringarfræðslu og matreiðslunámskeið í einum og sama pakkanum.
Ómega-3 fitusýrur má líka finna í kjöti og eggjum.

Ómega-3 fitusýrur og fóðrun húsdýra

Ómega-3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fitusýrur sem við verðum að fá úr fæðunni.
Sigrún Ásta hjá Heilsuborg

Hugarlausnir

Í Hugarlausnum er unnið með andlega, líkamlega og félagslega heilsu á sama tíma.
Sigurður M. Guðjónsson ásamt hluta af dómnefnd

Verðlaunabrauð LABAK

Landssamband bakarameistara (LABAK) og Matís kynna verðlaunabrauð LABAK. Brauðið er afrakstur keppni sem efnt var til meðal félagsmanna fyrr í sumar og var valið úr 11 innsendum brauðum.
Gættu þess að skórnir þínir séu þurrir

Undirbúningur fyrir keppni

Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Breytt kynhegðun er talin ein af orsökum krabba

Ungar konur og leghálsinn

Það er sláandi ef rétt reynist að yngri konur séu tregari til hópleitar en áður hefur tíðkast .
Þessi aðili er með þetta

Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Reykjavíkur Maraþonið haldið 30. árið í röð !
Einnig fer fram söfnun jurta í te

Kynning á Móðir Jörð – Vallanesi

Þau leggja sífellt aukna áherslu á vöruþróun og fullvinnslu afurða
Heilsutorg.com er miðja heilsu á Íslandi

Heilsutengd matvælaframleiðsla

Fjölmargir aðilar framleiða hráefni og fullunnar vörur hér á Íslandi.
Jóhanna Karlsdóttir Hot Yoga kennari

Jóhanna Karlsdóttir yoga kennari komin í Heilsutorgs teymið

Jóhanna mun rita og þýða greinar fyrir Heilsutorg í framtíðinni og bjóðum við hana velkomna í hópinn!
Laugaskokkhópurinn

Kynning á Laugaskokkhópnum

Nafn hópsins: Laugaskokk Þjálfari/Þjálfarar: Björn Margeirsson, Rakel Ingólfsdóttir og Borghildur ValgeirsdóttirHvaðan hleypur hópurinn: Hlaupið er
Herbert Svavar Arnarson

Herbert Svavar Arnarson tekin tali

Fullt nafn: Herbert Svavar ArnarsonAldur: 43Starf: Forstöðumaður hjá Lykli fjármögnunMaki: Elín Björg GuðmundsdóttirHvað dettur þér fyrst í hug þegar
Tækifærin til verðmætasköpunar eru í matvælum

Samkeppni um bestu viðskiptahugmyndirnar í matvæla- og líftækniiðnaði

Nú er tækifærið til að bretta upp ermar og koma þessari hugmynd um nýja og holla matvöru í gang. Fjármagns- og sérfræðiaðstoð í boð!
Örvar hlaupari : mynd Eva Björk Ægisdóttir

Örvar Steingrímsson hlaupari í úttekt

Næsta áskorun er Jökulsárhlaupið og svo hálft maraþon í Rvk maraþoninu.
Skokkhópur Fjölnis Grafarvogi

Skokkhópur Fjölnis Grafarvogi

Hópurinn hefur verið starfræktur óslitið frá því í september árið 1992.
Hreyfing er bara af hinu góða

Hreyfðu þig

Mundu að þú færð aðeins eina heilsu og einn líkama í vöggugjöf, berðu virðingu fyrir heilsunni, líkamanum og sjálfum þér.
Hreyfing er bara af hinu góða

Veðrið er betra en þú heldur!

Gildi hreyfingar fyrir heilbrigði okkar hefur margoft verið rannsakað. Flest vitum við að okkur er uppálagt að hreyfa okkur alla daga. Það ætti að vera okkur jafn sjálfsagður hlutur og að bursta tennurnar daglega.
Hafsteinn Ægir Geirsson hjólreiðamaður með meiru

Hafsteinn Ægir Geirsson hjólreiðamaður í yfirheyrslu

Fullt nafn: Hafsteinn Ægir Geirsson Aldur: 33 ára Starf: Verslunarmaður/viðgerðarmaður Erninum Maki: María Ögn Guðmundsdóttir Börn: Katla Björt Kristi
Róbert Wessman á fleygiferð.

Ert þú hraðasti hjólreiðakappi landsins?

Rauði krossinn vill vekja athygli á hjólakeppni sem Alvogen heldur fimmtudagskvöldið 4. júlí til styrktar Rauða krossinum og UNICEF
Sá sem þjáist af fæðubótaráráttu þarf faglega aðst

Fæðubótarárátta

Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari í viðtali

Fullt nafn: Gunnlaugur Júlíusson Aldur: 60 ára Starf: Sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Maki: Sigrún Sveinsdóttir Lyfjafræðingur Bö
Niðurstaðan með lágkolvetna kúrinn!?

Niðurstaðan með lágkolvetna kúrinn!?

Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikið matar-æði hefur geisað hér á landi um tíma. Flestir kalla það „lágkolvetna mataræðið“ og gengur það út á að sneiða framhjá kolvetnum eins mikið og mögulegt er og setja bara ákveðin kolvetni ofan í sig, kolvetni sem íslenskur höfundur bókar um þennan kúr, Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari, telur að séu ásættanleg hvað blóðsykursáhrif varðar.
Við getum gert ýmislegt til að bæta svefninn.

Svefnráð

Í umræðu um heilbrigt líf hefur mikil áhersla verið á hreyfingu og mataræði. Svefninn er ekki síður mikilvægur þáttur í góðri heilsu og viðist stundum gleymast. Á meðan við sofum fer fram mikið starf í líkamanum. Þá á sér stað mikil endurnýjun fruma sem er nauðsynleg til vaxtar og viðhalds.
Barbara H. Roberts rithöfundur

Hjartaheilsa kvenna okkar hjartans mál

Barbara H. Roberts frægur bandarískur hjartalæknir, sem helgað hefur sig forvörnum, greiningu og meðferð á hjartasjúkdómum kvenna, talaði í kvöld fyri