Fréttir
Sigmar Vilhjálmsson í Viðtali
Fullt nafn: Sigmar Vilhjálmsson
Aldur: 36 ára (1977)
Starf: Framkvæmdarstjóri
Maki: Bryndís Björg Einarsdóttir
Börn: Einar Karl 11 ára, Vilhjálmur
Er Heilsuefling í gangi hjá fyrirtækinu þínu
Heilsutorg vill komast í samband við fyrirtæki á Íslandi sem stuðla að hreyfingu starfsmanna sinna og heilsueflingu almennt.
Vel gert Ölgerðin
Lengi hef ég kvartað og kveinað yfir stærðum íláta og umbúða undir matvæli. Alltaf er reiknað með að meira sé betra þegar kemur að því að kaupa mat og þetta hafa fyrirtæki statt og stöðugt „gírað“ inn á hjá neytendum.
Næring kylfinga
Góð næring úti á golfvelli getur skipt miklu máli hvernig kylfingi reiðir af á æfingahring og í mótum. Mikilvægt er að huga að réttri næringu fyrir, á meðan og eftir leik og keppni.
Katrín Júlíusdóttir á hlaupum! og gerir það vel
Fullt nafn: Katrín JúlíusdóttirAldur: 38 áraStarf: AlþingismaðurMaki: Bjarni BjarnasonBörn: Eigum samanlagt fjóra stráka á aldrinum 15 mánaða – 14 ára
Bellagio skýrslan um heilsu og næringu
Íslenskir næringarfræðingar hafa lengið vitað að sykur boðar ekkert gott!
Kari Steinn Karlsson
Fullt nafn: Kári Steinn Karlsson
Aldur: 27 ára
Starf: Verkefnastjóri hjá Icelandair og Maraþonhlaupari
Maki: Aldís Arnardóttir (kærasta)
Paleo, Atkins, The Zone, LCHF, sveltikúrinn; hvað með bara sitt lítið af hverju?
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikill áhugi á næringu eins og nú er í okkar samfélagi. Flestir hafa áhuga á góðri næringu, vilja tileinka sér hana og ná góðri heilsu, í gegnum gott mataræði, sem stuðlar að lífshamingju og jákvæðu viðhorfi. En hvað er góð næring? Mjög mismunandi er hvað fólk telur að góð næring sé og byggir það oft á eigin reynslu og til hvers er ætlast af næringunni, ef svo má að orði komast.
Heilsueflandi samfélög – Mosfellsbær og Reykjavík
Haustið 2012 var ýtt úr vör sannkölluðu brautryðjendastarfi þegar Mosfellsbær, Embætti landlæknis og Heilsuvin í Mosfellsbæ tóku höndum saman um þróun og mótun fyrsta heilsueflandi samfélagsins á Íslandi. Í liðinni viku bættist svo við samningur við Reykjavíkurborg um lýðheilsustefnu sem felur í sér stefnumótun um heilsueflandi hverfi borgarinnar. Það hefur verið á stefnuskrá Embættis landlæknis að setja af stað verkefni um heilsueflandi samfélög en Heilsuvin, sem er samstarfsvettvangur (klasi) fyrirtækja, einstaklinga og stofnana um heilsutengda starfsemi, átti frumkvæðið að þessari vegferð í Mosfellsbæ og var verkefnið afmælisgjöf bæjaryfirvalda til íbúa sinna á 25 ára afmæli sveitarfélagsins á liðnu ári.
Konur, fjölmennið í 24. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á 100 stöðum í heiminum þann 8. júní!
Kvennahlaupið er einn stærsti íþróttaviðburðurinn á Íslandi á ári hverju og í ár taka konur þátt í viðburðinum á 100 stöðum í heiminum, 80 stöðum á Íslandi og 20 stöðum erlendis. Hlaupið er samvinnuverkefni ÍSÍ og Sjóvá og undanfarin ár hefur viðburðurinn höfðað til um 15.000 kvenna í hvert sinn sem hann er haldinn. Markmiðið með Kvennahlaupinu er að hvetja konur til að hreyfa sig og stunda heilbrigt líferni og því er slagorðið í ár „Hreyfum okkur saman“ en það tengist samstarfi Sjóvá Kvennahlaupsins við styrktarfélagið Göngum saman sem styður við bakið á rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.
Steiktur lax með epla,valhnetu og gráðostahjúp ásamt rauðrófu-bankabyggi
Þetta samspil af eplum, valhnetum og gráðosti, það bara klikkar ekki og þessi útgáfa með laxi, steinliggur!!
Kerrupúlstími, einkunnarorð og lýsing.
Í upphafi námskeiðs eru iðkenndur beðnir um að tilkynna þjálfurum um stoðkerfisvandamál, eins og t.d grindarverki.
Smáskammtalyf, grasalyf, hefðbundin lyf, aukaverkanir og ofnæmi
Smáskammtalyf geta verið úr jurtum, dýrum, steinum, mold eða jafnvel mykju, en flest eru þau úr jurtum. Hugmyndin á bakvið smáskammtalyf er að það sem veldur einkennum (kvefi, verkjum, hita eða alvarlegum sjúkdómum), geti læknað þessi sömu einkenni, ef það er gefið á nógu útþynntu formi.
Mataræði og hjartasjúkdómaritill
Það er óumdeilt að það sem við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar og líðan. Jafnvel er líklegt að þáttur mataræðis sé vanmetinn þegar kemur að heilsu og forvörnum. Þegar gefa þarf ráðleggingar um mataræði vandast málið hins vegar því næringarfræði er umfangsmikil og margsnúin fræðigrein og rannsóknir á mataræði og áhrifum þess eru vandasamar. Þess vegna eru fræðimenn ekki alltaf sammála um hvað sé best að borða til að forðast sjúkdóma og halda góðri heilsu.
Lágkolvetna mataræðið: Til hvers?!
Enn og aftur sjáum við sjálfmenntaða einstaklinga eða talsmenn fyrirtækja koma fram á sjónarsviðið með töfralausnir byggðar á fölskum forsendum. Ekki er langt síðan nammi frá einum framleiðandanum var kallað hollustuvara og fyrir nokkrum árum fór fram risastór markaðsherferð á dísætu morgunkorni og það kallað hollustuvara. Nú síðast er það nýútkomin bók um kolvetni, eða réttara sagt um kolvetnaskort sem leysa á allan vanda. Alltaf skal alið á fáfræði neytenda og fólk dregið á asnaeyrum enda auðveldast að draga þá á asnaeyrunum sem hvaða minnsta þekkingu hafa og eru með hvað minnst sjálfstraust.
Grilluð kjúklingaspjót í döðlu-BBQsósu
Ein allra besta BBQ-sósa sem ég hef smakkað, það er líka hægt að nota þennan rétt í pinnamat þá er bara að minnka bitana aðeins og skera spjótin í tvennt áður enn þrætt er uppá.
Rautt pestó „Pomodoro“
það er nú ekkert heilagt í hlutföllum í uppskriftum þegar kemur að svona pestói,
Gróft maísbrauð (gerlaust)
skemmtilegt brauð sem er aðeins sætt á bragðið, mjög gott nýbakað með reyktum lax og öðru reyktu áleggi.
Rauðlauks og rabarbara „chutney“
lltaf gaman að eiga svona kryddsultur "chutney" inná kæli þegar maður vantar eitthvað sætt og kryddað með matnum.
Risastór heilsumarkaðsherferð sem byggir á sælgæti?
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að ný „heilsuvara“ er komin á markað. Varan heitir Aktív próteinbitar og er markaðssetning vörunnar með vísan í að hún henti fólki sem hreyfir sig mikið (er semsagt aktíft).
Er íþróttafræðimenntun nú til dags bara grín og réttindin fengin úr Cheeriospakka?
Sem „gömlum" íþróttakennara hefur mér þótt verulega sárt að sjá hvernig starfsstétt íþróttafræðinga og íþróttakennara hefur dottið út úr samfélagslegri umræðu síðastliðin 20 ár. Þegar ég útskrifaðist frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni árið 1992 þótti íþróttakennari nokkuð merkilegur titill. Í dag má þakka fyrir að íþróttakennarar og íþróttafræðingar fá vinnu á heilsuræktarstöðvum landsins, ja a.m.k. sumum þeirra.
Kalt núðlusalat með rækjum, avacado, baunaspírum og sesamdressingu
Mér finnast alltaf köld núðlusalöt best þegar þau fá aðeins að standa áður enn þeirra er neytt og bara helst löguð deginum áður, því þá verður bragðið einhvern veginn meira og skemmtilegra. En það er ekki allt hráefni sem þolir langan geymslutíma í tilbúnu salati og það er það grænmeti og annað sem á að vera stökkt og ferskt, þannig að best er að því sé bætt útí salatið alveg í blálokin eða rétt áður enn það er borið fram.