Fara í efni

Fréttir

Súkkulaðihjörtu

Súkkulaðihjörtu

Þegar kakóbaunir eru malaðar og kakósmjörið er skilið frá verður eftir lífrænt og 100% hreint kakóduft – stútfullt af andoxunarefnum og annarri bráðhollri næringu.
Maria Björk Óskarsdóttir : eigandi NÝTTU KRAFTINN

Ertu á krossgötum í leit að nýjum tækifærum?

Hver á sér ekki þann draum að fá og upplifa draumastarfið?
Hreyfing í fæðingarorlfinu

Eftirminnilegt fæðingarorlof

Kerrupúl er eitt það sniðugasta sem nýbakaðar mæður geta tekið sér fyrir hendur í fæðingarorlofinu.
Anita Hrinriksdóttir vonarstjarna 2013

Aníta Hinriksdóttir kjörin vonarstjarna ársins 2013

Verðlaunin voru veitt í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA, í Tallinn í Eistlandi.
Bleika slaufan

Bleikur október

Í október á hverju ári fer fram söfnun til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Bleika slaufan er merki þessarar söfnunar og er seld út um allt land í verslunum, apótekum, bensínstöðvum og meira að segja í leigubílum sem bera bleikt ljós á toppnum einnig til að sýna sinn stuðning við bleikan október.
Heilbrigðar tennur

Tannheilsa

Tennur eru það sterkasta sem finnst í líkama okkar en þær hafa því miður einn veikleika, þær geta auðveldlega verið eyðilagðar með drykkjum sem innihalda rangt sýrustig.
Forvarnardagurinn 2013

Áfengisneysla ungmenna

Forvarnardagurinn haldinn í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá áfengisneyslu, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.
Súpersmoothie

Súpersmoothie

Maca er s.k. “superfood” (ofurfæða). Slík fæða er rík af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Maca er möluð rót og stundum er hún nefnd ginseng Inkanna í Perú en rótin vex efst í Andesfjöllunum.
Fínt að gera nóg og frysta.

Heimagerður hummus

Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.
Talið er að anthocyanin geti víkkað út slagæðar

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Áhættuþættir kransæðasjúkdóms hafa löngum verið óljósari meðal kvenna en karla.
Fræða þarf stúlkur og verðandi mæður um mataæði.

Líkamsþyngd og meðganga

Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma. Á íslensku er orðið
Það er munur á matardagbók og lystardagbók

Átak eða lífsstílsbreyting, öfgar eða hófsemi.

Ég hef áður skrifað nokkra pistla um muninn á ytri og innri stýringu þegar kemur að því að velja mat og borða. Ytri stýring eru reglur, boð og bönn, sem við fylgjum af sannfæringu með viljastyrkinn að vopni. Innri stýring er það að hlusta á líkamann, svengd og seddu, löngun í mat fyrir máltíð og líðan eftir máltíð. Ekki í þeim tilgangi að láta undan öllum löngunum strax, heldur til að skoða og meta út frá heildarhagsmunum okkar til framtíðar. Ég hef líka skrifað pistla um muninn á matardagbók og lystardagbók. Matardagbók er skráning á tegund og magni fæðu á meðan lystardagbók er skráning á svengd og seddu, tilfinningum og hugsunum.
Heilsuefling í Mosfellsbæ.

Heilueflandi samfélag í brennidepli

Í dag miðvikudaginn 2. október verður formlega skrifað undir samning milli Mosfellsbæjar, heilsuklasans Heilsuvinjar og Embættis landlæknis um verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ og verður Mosfellsbær þar með fyrsta sveitarfélagið til að verða formlegur þátttakandi í verkefninu.
Einn áhættuþáttur er áfengi

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
Globeathon, 150 manns tóku þátt

Globeathon, 150 manns tóku þátt

150 manns tóku þátt í fyrsta Globeathon hlaupinu og voru meðal þúsunda annarra sem þátt tóku í 80 þjóðlöndum
Hlaupið fyrir gott málefni

Úrslit í Hjartasdagshlaupinu

Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag.
Flottur hjá Heleni Ólafsdóttir

Nýtt heimsmet - Íslendingar áttu góðan dag

Helen Ólafsdóttir var meðal keppenda og hljóp hún frábært hlaup, 2:52.30 klst
Þunglynd kona

Skammdegisþunglyndi. Ert þú með svoleiðis?

Oft er sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni og það gildir sannarlega um skammdegisþunglyndi.
Skemmtilegur og lettur réttur á innan við 15 min

Tandoori lax

Þessi réttur er bragðmíkil og ekki er verra að hafa Nanbrauð með.
Árbæjarskokk hópurinn

Árbæjarskokk hópurinn

Árbæjarskokk getur vart talist til stærri hlaupahópa en fyrir vikið er hann mjög samheldinn og þar ríkir mjög góður andi og vinátta.
Rannsóknir á hómópatíu, séu ekki viðurkenndar.

Landlæknisembætti segir rannsóknir hómópatíu ekki viðurkenndar

Magnús Jóhannsson læknir hjá Embætti landlæknis, segir ekki hafa verið sýnt fram á með vönduðum klínískum rannsóknum, að hómópatískar remedíur geri gagn.
Hlaupahópurinn Bíddu aðeins

Hlaupahópurinn Bíddu aðeins

Hópurinn er jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna
Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Þessi uppskrift er mjög vinsæl á mínu heimili og þykir hún jafngóð hvort sem notaður er fiskur eða kjúklingur. Við höfum hana oft þegar við fáum fólk í mat sem og á virkum dögum. Upprunalega uppskriftin kom frá Nönnu Rögnvaldardóttur en henni hefur aðeins verið breytt til að falla betur að ofnæmis- og óþolsþörfum á mínu heimili.
Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Salt Eldhús býður upp á frábært matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti”! :) Með þessari færslu langar okkur til að kynna frábært matreiðslunámskeið sem Salt Eldhús er að bjóða upp á. Á námskeiðinu mun Salt Eldhús, í samstarfi við íþróttaiðkandann, næringarfræðinginn og ráðgjafann Steinar B. Aðalbjörnsson, bjóða uppá næringarfræðslu og matreiðslunámskeið í einum og sama pakkanum.