Fara í efni

Fréttir

Brokkál og pasta

Pastasalat með brokkolí, sólþurrkuðum tómötum, fetaosti, fíkjum og klettasalat-dressingu

Einfalt ,hollt og gott pastasalat þar sem hægt er að skipta út hinu og þessu í stað annars hráefnis sem ísskápurinn hefur að geyma í hvert skipti, ólívur í stað sólþurrkuðu tómatana, einhvern annan ost, annan ávöxt svo eitthvað sé nefnt. Þetta salat er einnig tilvalið sem meðlæti með kjöti eða fisk, eða sem stakkt salat á hlaðborð.
Súpan er matarmíkil og sérlega bragð góð

Tælensk kjúklingasúpa með sætum kartöflum, kókos og lime

Þessi matarmikla súpa lítur út fyrir að vera flókin einsog mikið af asíukrydduðum mat, þar sem innihaldslistinn virkar svo langur, enn í raun er þetta afar einfalt og það er ekkert heilagt að allt það krydd sem er talið upp í uppskriftinni sé með svo framarlega sem undirstaðan sé til staðar.