Fara í efni

Fréttir

Sykurmagn - Frostpinni 80 g

Sykurmagn - Frostpinni 80 g

Hvað er meira svalandi á heitum sumardegi en að fá sér frostpinna?
Gómsætar eru þær

Sætar kartöflur er ekki bara sætar

Sætar kartöflur eru einstaklega næringaríkar og fullar af andoxunarefnum, beta carotene, C, E og D-vítamínum, steinefnum eins og manganese og járni. Þær eru einnig háar í kalíum sem lækkar blóðþrýstinginn.
Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.
Blómkálsgrjón eru súper holl.

Blómkálsgrjónin sem allir eru að tala um.

Þetta er nú ekki meira vesen en þetta. Og ég þarf ekki hrísgrjón lengur :)
Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Hér er eitthvað sem allir ættu að prufa. Þessi réttur er fyrir ca. fjóra.
Þú mátt leifa!

Ofát - aftenging

Á mínu æskuheimili var skylda að klára matinn sinn. Helst vildi móðir mín að við kláruðum úr pottunum líka því henni leiddust matarafgangar. Þetta varð til þess að ég aftengdi mig svengd og seddu og var alveg að springa í lok máltíðar.
Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)

Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)

Majónes sem þú kaupir út í búð er fullt af óhollustu og ónauðsynlegum aukaefnum.
Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Einn lítill og saklaus sleikjó ...hvað ætli það sé mikill sykur í honum ?
Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Við erum að tala um blómkálið. Grænkál er komið í annað sæti og blómkál hrifsaði til sín fyrsta sæti yfir tísku grænmeti fyrir 2015.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Vert að prufa þennan

Þessi kraftmikli drykkur er hinn náttúrulegi RedBull

Líkaminn er stöðugt að krefja okkur um orku til að hann geti virkað eðlilega.
Má bjóða þér bolla af te ?  - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Má bjóða þér bolla af te ? - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Ef þú ert forvitin/n að sjá hvernig te-menningin er út í heimi lestu þá áfram.
Svo krúttlegar

Dásamlegar Hrá GulrótaBollakökur (raw)

Alveg brjálæðislega góðar hrá vegan gulrótabollakökur.
Glæsilegt salat

Appelsínu saffran kjúklingasalat

Dásamlegt salat frá Ljómandi.
7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

Hefurðu prófað að nota kókoshnetuna? Þú ættir að gera það því hún er alveg meiriháttar fyrir þína heilsu. Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suður Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nærandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum. Spænsku landkönnuðurnir kölluðu hana coco, sem þýðir ” apa-andlit” vegna þess að það eru þrjár dældir (augu) á hnetunni sem líkjast höfuð og andlit á apa. :)
Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?
Ofgnótt vítamína

Ofgnótt vítamína

Til þess að líkaminn geti starfað eðlilega þurfum við að fá 13 mismunandi vítamín út fæðunni sem við neytum. Þessi vítamín gegna margvíslegum hlutverkum í líkamanum og skorti eitthvert þeirra er hætta á hörgulsjúkdómi.
Efnaskipti kolvetna

Efnaskipti kolvetna

Fæðan sem við borðum er eldsneyti líkamans. Þau prótein, fituefni og kolvetni sem við tökum inn í fæðunni nýtast til orkuframleiðslu, en orka er okkur nauðsynleg til daglegra athafna. Að hluta eru þau nauðsynleg byggingarefni til að viðhalda vefjum líkamans.
Ansi áhugavert frá Pressan.is/Veröldin

Þetta eru megrunaraðferðir sem virka að sögn vísindamanna

Á hverjum degi heyrum við ýmislegt um ágæti hinna fjölbreytilegustu megrunarkúra, allt frá prótínríku fæði til fitulítils fæðis, þá sem telja hitaeiningar og þá sem drekka grennandi drykki. Með öllu þessu er okkur lofað að kílóin fjúki út í veður og vind. En ef þú átt samt sem áður í erfiðleikum með að losna við kílóin eða halda þeim í burtu þá er hjálpin kannski nærri.
8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka eða forðast þær getur hjálpað þér að fara úr veislunni sáttari og heilsuhraustari.
Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Flest allir sérfræðingar segja að ef þú ert að borða hollan mat og ert ekki með undirliggjandi sjúkdóm sem gæti komið í veg fyrir að líkaminn nái að vinna úr næringarefnum sem við fáum úr mat að þá ættir þú ekki að vera að taka vítamín eða steinefni.
Góðar fréttir fyrir þá sem elska beikon.

Við vissum það: Beikon lengir lífið!

Austurrískir vísindamenn hafa nú gert frábæra uppgötvun fyrir aðdáendur beikons. Með tilraunum sínum hafa þeir nú sýnt fram á að neysla beikons lengir lífið. Beikonaðdáendur geta því glaðst yfir góðum tíðindum af beikoni.