Fréttir
Harvard sérfræðingar með skoðun á heilsusamlegu mataræði
Þó svo að boð og bönn séu ekki farsælir leiðarvísar til bættrar heilsu, er samt sem áður gott að fá ábendingar sem við getum notað heilbrigða skynsemi til að vega og meta og tileinkað okkur - já eða ekki.
8 æðisleg gróf korn sem þú ættir að borða meira af
Þú hefur alveg örugglega borðar hafragraut í morgunmat og ef þú hefur ekki ennþá prufað quinoa þá skaltu drífa í því.
5 breytingar á mataræði sem geta bætt hjartaheilsu
Það eru nokkur atriði sem hægt er að huga að í daglegu mataræði sem geta haft góð áhrif á hjartaheilsuna og jafnvel minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum. Hér eru 5 hlutir sem gott er að hafa í huga og ef þú ert nú þegar að borða eitthvað af þessum tegundum þá ertu komin(n) af stað.
Arna- Laktósafríar vörur, nýtt á markaði og alltaf gott tilefni til að minna á þessar dásamlegu vörur
Arna sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða laktósafríum mjólkurafurðum fyrir einstaklinga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega bragðgóðar.
Rúgur
Unnin eða verksmiðjuframleidd matvæli, og matvæli flutt langt að, hafa smám saman verið að ryðja hefðbundnum og svæðisbundnum matvælum úr vegi. Þessi þróun hefur átt sér stað víða um heim.
Átökin um mataræðið
Hér er frábær pistill úr smiðju Axels F. Sigurðssonar hjartalæknis sem heldur úti mataraedi.is
Hvað ætli hamingjusama fólkið borði ?
Gengur þú stundum í gegnum tímabil þar sem þér líður bara blahh ? Við höfum öll gengið í gegnum svona tímabil.
Innri og ytri stýring
Heilsa óháð holdafari (Health at every size) er stefna sem ég hef mikla trú á, og hvetur fólk til að nota innri stýringu frekar en ytri stýringu á mataræði og hreyfingu.
Hollt og þrusugott.
Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn.
Búið til úr mais og kínóa :)
Glutein frítt og flott.
Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu
Að meðaltali fær hver einstaklingur kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri. Kvef er hvimleitt, því fylgja hnerraköst, stíflað nef, særindi í hálsinum, þreyta og slappleiki. Eldra fólki er hættara við kvefi en þeim sem eru yngri.
Volgt sítrónuvatn er best fyrir þinn skrokk á morgnana - góð áminning fyrir alla
Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað.
Tyggigúmmí getur verið grennandi
Hefur þú nokkru sinni hugleitt að tyggigúmmí geti hjálpað þér til að losna við aukakílóin? Það getur gert það ef marka má AARP vefsíðuna í Bandaríkjunum. Á henni eru gefin nokkur ráð um það, hvernig unnt sé að halda sér í kjörþyngd. Eitt af ráðunum er að nota tyggjó, en þau eru raunar fleiri.
Döðluplóma – persimmon er ávöxtur sem þú ættir að kynna þér
Döðluplóman er gul-gyllt að lit og í laginu eins og tómatur, hún er afar bragðmikil og er mikið notuð í austur Asíu.
Það er óhætt að borða fitu - segir Hildur Tómasdóttir
Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist.
Berry.En Aktiv - Heilsufæði eða sælgæti?
Ég var nýlega spurður álits á Berry.En-Aktiv sem er vara sem auglýst er og seld hér á landi sem meðal gegn liðvandamálum, brjóskskemmdum og slitgigt.
Hvað er best að borða mikið af eggjum?
Hvað er hollt að borða mikið af eggjum? Sennilega veit það enginn. Hins vegar er ljóst að á síðustu árum hefur þróast meðal okkar einhvers konar hræðsla við að borða egg. Ástæðan fyrir því er að egg innihalda mikið af kólesteróli.
Of mikið salt hefur slæm áhrif á blóðþrýstinginn, en hvað með of lítið salt?
Michael Mosley, upphafsmaður 5:2 mataræðisins skrifar mánaðarlega pistla á síðu Daily Mail.
Mikilvægustu næringarefnin í fæði barna
Næring barna okkar skiptir miklu máli. Við þurfum að passa að þau fái öll þau næringarefni sem þau þarfnast. Þau þurfa orkuríka fæðu í mörgum litlum máltíðum yfir daginn þar sem magamál þeirra er lítið.
4 fæðutegundir sem þú átt alltaf að eiga í ísskápnum
Ef þú átt þetta alltaf til í ísskápnum þínum þá getur þú verið viss um að eiga alltaf hráefni í hollan og góðan rétt.
Engifer
Engifer er hitabeltisjurt (e. ginger; lat. Zingiber officinale) og þeir jurtahlutar sem eru notaðir eru jarðstönglar (rhizome). Engifer er notað sem krydd og í fæðubótarefni. Um helmingur heimsframleiðslunnar kemur frá Kína og Indlandi.
Ofurfæði - er það til?
Á undanförnum misserum hefur umræða um hugtakið ofurfæði ( e. superfoods) verið áberandi í fjölmiðlum og víðar í umræðunni um tengsl næringar og heilsu. Sjálf hef ég mikla trú á mikilvægi næringar og þætti hennar í tengslum við góða heilsu. Ég varð því forvitin að kynna mér hvað stæði að baki þessu hugtaki þegar það fór að verða áberandi.
Umbun og hrós
Í barnauppeldi gildir að umbun og hrós eru áhrifaríkari leið heldur en refsing og skammir til að styrkja jákvæða hegðun barnsins og dempa þá neikvæðu. Það getur hreinlega styrkt neikvæðu hegðunina að refsa og skamma, því neikvæð athygli er betri en engin.