Fréttir
Hjónabandssæla – sú besta sem ég hef smakkað
Mæli með því að þið prufið að skella í eina svona. Hún er afar einföld og rosalega góð.
Hvað er hollur matur?
Þessi spurning um hollustu matar virðist vera mjög mörgum hugleikin þó svarið sé ekki alltaf það sama eftir því hver er spurður.
Hin 5 stig lífsstílsbreytinga, breytingaferli má skipta í nokkur stig
Flestir vita innst inni að þeir gætu borðað hollari mat en þeir gera. Þeir gætu verið duglegri að smyrja nesti og elda frá grunni í staðinn fyrir að fara út í sjoppu eða kaupa skyndibita. Þeir gætu verið duglegri að drekka vatn í staðinn fyrir gos. Þeir gætu borðað meira grænmeti og fisk og minna pasta og pizzur. Þeir gætu borðað meira af hreinum mjólkurvörum og ávöxtum og minna af sætum mjólkurvörum og ávaxtasöfum. Þeir gætu borðað trefjaríkara brauð og meira af hnetum og fræjum og minna af ljósu brauði, kökum og sykri. Þeir gætu verið duglegri að taka lýsi og sleppt fæðubótarefnunum sem þeir taka til að bæta fyrir ruslfæðið.
Collagen boost
Collagen er eitt aðal uppbyggingarprótein líkamans og finnst í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum.
Notum meira krydd og minna salt
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir það hvaða krydd, kryddjurtir, grænmeti og annað hentar með hverri tegund kjöts, með fiski, eggjum, grænmeti og kartöflum. Tilvalið er að nota þessar tillögur að kryddum og að draga úr notkun á salti í staðinn.
Gúrku og Kale djús með Jalapeno
Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.
Ert þú sjúk(ur) í Oreos?
Ef svo er þá eru þetta afar slæmar fréttir fyrir þig. Oreo kökur eru nefnilega jafn ávanabindandi og kókaín. Já ég veit, þetta er áfall!
Joð er mikilvægt fyrir heilann
Samkvæmt WHO- World Health Organization er skortur á steinefninu joði aðal orsök vitglapa hjá fólki.
Vissir þú þetta ?
Það eru jafnmargar hitaeiningar í allri fitu, bæði jurtafitu og dýrafitu, eða 9 kcal í hverju grammi. Jurtaolía eða jurtasmjörlíki er því alls engin megrunarfæða frekar en smjör!
Var þetta löng og erfið helgi? Ertu orkulaus og vottar fyrir timburmönnum ?
Grænn djús sem er súper fyrir líkamann!
Að búa til krukkusalat
Ekki aðeins sparar krukkusalat pláss í ísskápnum, heldur dregur það úr því að fólk hendi afgöngum og fyrir þá sem ekki eru mikið í salatinu, þá er þetta góð leið til að grípa krukku og geta neytt hollustu á hverjum degi.
Mangó safi er svo ferskur og hollur
Ég tengi mangó við sumarið. Þessi fallegi guli ávöxtur bragðast afar vel og eins og hann er alltaf kallaður “The King of Fruits” að þá er hann hlaðinn hollustu.
Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas
Þetta er nú flott leið til að byrja daginn. Ekki bara afþví þetta lítur svo vel út, heldur er þessi dásemd full af þeim næringarefnum sem þú þarft á að halda yfir daginn.
Hrísgrjón eru ekki öll eins - en hver er munurinn?
Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Epla edik gerir undur fyrir líkamann
“An apple a day keeps the doctor away”, þetta heyrir maður nú oft. En skildi vera eitthvað til í þessu?
Minnkum saltneyslu
Salt samanstendur af natríum og klóríð (NaCl). Þegar heilbrigt fólk innbyrðir meira af natríum en þörf er á, þá losar líkami þeirra sig við auka magnið með þvagi en þegar nýrun virka ekki rétt eins og til dæmis vegna nýrnasjúkdóma, þá fer auka natríum ekki úr líkamanum. Það getur orsakað bólgur, oft í andliti og fótum.
Fólat er B-vítamín og er nauðsynlegt fyrir líkamann og sérstaklega konur á barneignaraldri
Fólat er B-vítamín sem er að finna aðallega í laufgrænu grænmeti og baunum, en einnig í hnetum og sumum tegundum ávaxta. Erfitt getur verið að uppfylla ráðleggingar á fólati, sérstaklega fyrir konur á barneignaaldri því þeirra þörf er hærri en annarra fullorðinna. Þess vegna er mælt með að þær taki fólat í töfluformi, sérstaklega ef þær eru að huga að barneignum, en mikilvægt er að þær byrji á því áður en þær verða ófrískar.