Fara í efni

Fréttir

Bleikur október

Bleikur október

Þessi frískandi og vel bleiki drykkur er stútfullur af krabbameinshamlandi andoxunarefnum og því tilvalið að gæða sér á honum í bleikum október.
Glúten er einnig í rúgi og byggi

Hvað getur komið í staðinn fyrir hveiti ?

Fólk getur verið með ofnæmi fyrir hveiti eða óþol fyrir glúteni. Glúten er einnig í rúgi og byggi og því þurfa þeir sem ekki þola glúten einnig að forðast þær mjölvörur.
Sigríður Hulda, Berglind Ósk og Helga

Íslensk sæbjúgnasúpa slær í gegn

Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir nemendur við Háskóla Íslands og og Sigríður Hulda Sigurðardóttir nemandi við Listaháskóla Íslands hlutu sérstök verðlaun dómnefndar í Ecotrophelia, sem er keppni í vistvænni nýsköpun matvæla.
Fiskur og skelfiskur er villibráð úr sjónum

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk & skelfisk

Fiskur er ríkur af próteinum, joði og seleni. Þessi næringarefni er þó auðvelt að fá úr öðrum matvörum og lítil hætta er á skorti ef fæðið er fjölbreytt.
Tröllatrefjar frá Nings

Tröllatrefjar og rauð hrísgrjón

Þessi rauðu hrísgrjón sem á ensku eru kölluð "red yeast rice" eru þau trefja- og næringaríkustu hrísgrjón sem vaxa á jörðinni og einnig eru þau blóðsykurlækkandi.
Brómber eru mjög holl og góð

Brómberja og myntu smoothie

Mjög bragðgóður og hollur smoothie.
Fínt að gera nóg og frysta.

Heimagerður hummus

Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.
Notið ferskt krydd því þaðer betra

Núðlusúpa

Lágmarks vesen
Þessi er auðveldur pastaréttur en svakalega góður

Tagliolini Primavera

Haustið er komið og núna er gott að nota restina af þeim kryddjurtum sem við höfum verið að rækta í sumar!
Glútinlausar pönnukökur

Heilsupönnukökur

Glútenlausar – Mjólkurlausar – Sykurlausar – Eggjalausar
Fallega græn drykkur

Spínat, vínber og engifer

Frískandi og stútfullur af góðri næringu
Brauðsúpa sem þessi gefur góða fillingu.

Brauðsúpa Landspítalans, hin eina og sanna

Þessi súpa klikkar bara aldrei. Þessi gamla og góða.
Sigríðarstaðarskógur

Full kistan af brakandi ferskum náttúruafurðum

Uppskeran kemur í hús að hausti með tilheyrandi undirbúningi. Gott er að eiga nokkrar spínatbökur, kartöflubuff, ásamt hindberjum, jarðarberjum og íslenskum berjategundum í bústið og eftirrétti
Skemmtilegur og lettur réttur á innan við 15 min

Tandoori lax

Þessi réttur er bragðmíkil og ekki er verra að hafa Nanbrauð með.
Eitt besta salatið á makaðinum í dag.

Hamborgarasmiðju SALATIÐ

Þetta er eitt það ferskasta og fallegasta framborna salatið sem hægt er að fá í dag.
Lax með pestó og sítrónugrassósu

Grillaður Lax með coriander pesto og sítrónugrassósu

Þetta er réttur sem vert er að prófa og njóta þegar maður vill gera vel við sig.
Matur þarf ekki alltaf að vera flókinn

Mataræði Íslendinga

Saltneysla hefur dregist saman svo og neysla á farsvörum, er saltmagn er þó enn of hátt. Minna er af viðbættum sykri, sælgæti, gosdrykkjum og skyndibita.
Naan brauð

Naanbrauð „þegar maður byrjar getur maður ekki hætt“ útgáfan

Þetta er bara þannig meðlæti að það er hægt að bjóða uppá Naanbrauð með nánast öllum mat, sem forréttur með alskyns viðbiti og ídýfum eða bara sem meðlæti. svo er hægt að leika sér með kryddolíuna,bara hvaða krydd sem hverjum og einum dettur í hug. þið verðið að prófa!
Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Salt Eldhús býður upp á frábært matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti”! :) Með þessari færslu langar okkur til að kynna frábært matreiðslunámskeið sem Salt Eldhús er að bjóða upp á. Á námskeiðinu mun Salt Eldhús, í samstarfi við íþróttaiðkandann, næringarfræðinginn og ráðgjafann Steinar B. Aðalbjörnsson, bjóða uppá næringarfræðslu og matreiðslunámskeið í einum og sama pakkanum.
Sigurður M. Guðjónsson ásamt hluta af dómnefnd

Verðlaunabrauð LABAK

Landssamband bakarameistara (LABAK) og Matís kynna verðlaunabrauð LABAK. Brauðið er afrakstur keppni sem efnt var til meðal félagsmanna fyrr í sumar og var valið úr 11 innsendum brauðum.
Einnig fer fram söfnun jurta í te

Kynning á Móðir Jörð – Vallanesi

Þau leggja sífellt aukna áherslu á vöruþróun og fullvinnslu afurða
Heimagerður graflax

Graflax og graflaxsósa

Á þessum tíma árs er verið að tína laxinn úr ám landsins og þá er við hæfi að setja uppskrift af graflax og aðferðina ásamt uppskrift af graflaxsósu sem mér finnst agalega góð.
Anísfræ eða Pimpinella anisum

Anis - Fróðleikur um krydd og kryddjurtir

Anísplantan sem er ein elsta kryddjurtin í heiminum, vex í fjölmörgum heimsálfum og löndum.
Ferskur bláberja smoothie

Bláberja smoothie

Frábær leið til að hefja daginn og styrkja sig áður en farið er í vinnuna