Fréttir
Alvöru pönnupizza með heilhveitibotni
þessa pizzabotna er auðveldlega hægt að gera með góðum fyrirvara og svo bara skellt undir grillhitan 10 mínútum áður enn borið er fram, einng svaka fínar á grillið.
Gott fyrir konur að borða feitan fisk.
Konur sem leggja sér feitan fisk til munns einu sinni eða tvisvar í viku draga all nokkuð úr líkum á því að þær fái brjóstkrabbamein.
Niðurstaðan með lágkolvetna kúrinn!?
Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikið matar-æði hefur geisað hér á landi um tíma. Flestir kalla það „lágkolvetna mataræðið“ og gengur það út á að sneiða framhjá kolvetnum eins mikið og mögulegt er og setja bara ákveðin kolvetni ofan í sig, kolvetni sem íslenskur höfundur bókar um þennan kúr, Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari, telur að séu ásættanleg hvað blóðsykursáhrif varðar.
Vel gert Ölgerðin
Lengi hef ég kvartað og kveinað yfir stærðum íláta og umbúða undir matvæli. Alltaf er reiknað með að meira sé betra þegar kemur að því að kaupa mat og þetta hafa fyrirtæki statt og stöðugt „gírað“ inn á hjá neytendum.
Bellagio skýrslan um heilsu og næringu
Íslenskir næringarfræðingar hafa lengið vitað að sykur boðar ekkert gott!
Paleo, Atkins, The Zone, LCHF, sveltikúrinn; hvað með bara sitt lítið af hverju?
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikill áhugi á næringu eins og nú er í okkar samfélagi. Flestir hafa áhuga á góðri næringu, vilja tileinka sér hana og ná góðri heilsu, í gegnum gott mataræði, sem stuðlar að lífshamingju og jákvæðu viðhorfi. En hvað er góð næring? Mjög mismunandi er hvað fólk telur að góð næring sé og byggir það oft á eigin reynslu og til hvers er ætlast af næringunni, ef svo má að orði komast.
Steiktur lax með epla,valhnetu og gráðostahjúp ásamt rauðrófu-bankabyggi
Þetta samspil af eplum, valhnetum og gráðosti, það bara klikkar ekki og þessi útgáfa með laxi, steinliggur!!
Þyngdir ýmissa krydda
1 bolli =2 ½ dl
Krydd
Þyngd 10 tsk
Þyngd 1 tsk
All round mix
51,5
5,15
Basil
11
1,1
Cayennepipar / Chil
Spaghetti Bolognese
Spaghetti Bolognese
Undirbúningur 10 mín. Eldunartími 30 mín og getur verið allt að 3 tímar.
Fyrir 4
350 g spaghetti
400 g nautahakk
2 laukar
1
Breytum & Bætum uppskriftir
Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar. Þegar þú hyggst breyta einhverju í uppáhalds uppskriftum fjölskyldunnar er mögulega betra að halda því leyndu, því vitneskjan um að einhverju hafi verið breytt getur haft neikvæð áhrif. Mundu að lítil breyting er betri en engin. Það er ekki víst að þér hafi takist að gera fitu- og sykurríka súkkulaðiköku holla en hafi þér tekist að gera eina breytingu til
Lágkolvetna mataræðið: Til hvers?!
Enn og aftur sjáum við sjálfmenntaða einstaklinga eða talsmenn fyrirtækja koma fram á sjónarsviðið með töfralausnir byggðar á fölskum forsendum. Ekki er langt síðan nammi frá einum framleiðandanum var kallað hollustuvara og fyrir nokkrum árum fór fram risastór markaðsherferð á dísætu morgunkorni og það kallað hollustuvara. Nú síðast er það nýútkomin bók um kolvetni, eða réttara sagt um kolvetnaskort sem leysa á allan vanda. Alltaf skal alið á fáfræði neytenda og fólk dregið á asnaeyrum enda auðveldast að draga þá á asnaeyrunum sem hvaða minnsta þekkingu hafa og eru með hvað minnst sjálfstraust.
Heimalagaðar Mexíkanskar heilhveiti- Tortillur með linsubauna „chili con lentejas“
Þetta er einn af mínum uppáhalds!! Reyndar nota ég nautahakk venjulega , enn ég hef prófað mig áfram með linsubaunum og það svínvirkar, ef ekki betra ! mér finnst líka svo gaman að laga mínar eigin tortillur, enn auðvitað er hægt að kaupa bara tilbúnar og létta verkið, enn ég læt samt uppskrift af heimalöguðum tortillum fylgja með (ástæðan að ég nota linsur er bara af því að þær eru svo líkar nautahakki, enn sjálfsögðu er hægt að nota hvaða baunir sem er)
Karsa- sósa
Þessi er með vel af jurtabragði og er því þrælgóð með grilluðu lambi , einnig salötum, fiski og grænmetisréttum
Sítrónusósa
létt og fersk sósa, pínu súr og er því rosaleg með öllum skelfisk, fisk og ekki síður grænmetisréttum.
Béarnaise sósa í hollari kantinum
Með vel grillaðri nautasteik eða lambasteik þá er fátt betra enn velgerð heimalöguð Béarnaise-sósa , enn upphaflega útgáfan af þessari klassík er stútfull af smjöri og eggjarauðum og henta r eflaust ekki þeim sem vilja borða hollt. Hér kemur uppskrift sem ég er búinn að vera að þróa fyrir þá sem finnst ómissandi að hafa gamla góða Béarnaise-inn með steikinni enn vill ekki innbyrða allt smjörið sem henni fylgir. Þessi er ekki algjörlega eins og gamla, enn gæti komið í staðinn,, samt mjög góð.