Fréttir
Glútein og mjólkurlaust laufabrauð
Alveg eins og mamma gerði
Morgunverðarís með banana
Stundum er það bara þannig að það er nóg að gera hjá manni á morgnana og þá er afskaplega gott að vera búin að undirbúa morgunmatinn kvöldinu áður. Þessi blanda var ofsalega góð og verður klárlega endurtekin.
Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur
Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Hollari fitusýrur finnast í lífrænni mjólk
Lífræn mjólk inniheldur hollara jafnvægi af Omega 6 og Omega 3 fitusýrum.
Súkkulaði brownies með pekanhnetum
Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Borðum MAT ekki pillur og duft
Stöðugt dynja á okkur nýjar upplýsingar um hvað við eigum að borða og forðast að borða. Þeir sem borða Paleo eru á móti grænmetisætum sem eru á móti LKL sem eru á móti hráfæði og svo mætti endalaust telja. Svo rífst fólk á kaffistofum og í fjölmiðlum landsins og hver færir rök fyrir að sinn fugl sé fegurri.
Ekki borða yfir þig um hátíðirnar!
Um hátíðirnar eru endalaus matar og kaffiboð sem eru troðin af kræsingum svo borðin svigna.
Súkkulaði Partýpopp
Unglingsdóttir mín er mikil poppáhugakona og er einnig nýfarin að prófa sig áfram í súkkulaði sem er lágmark 70%. Þessi tvenna sló því í gegn eitt kvöldið þegar móðirin skellti í þessa partýblöndu.
Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum
Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum
Glútenlaust kryddkex
Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex.
Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni.
Frábært með súpunni!
Ljúffeng kjúklingasúpa
fyrir 4 að hætti Rikku1 msk ólífuolía100 g beikon, skorið í bita400 g kjúklingalundir, skornar í bita1 laukur, saxaður2 hvítlauksrif, söxuð2 stórar gu
Grænmeti: Hvað er svona hollt við það?
Já hvað er svona hollt við grænmetið? Góð spurning, og hérna eru svörin sem allir ættu að leggja á minnið. Muna svo að kaupa meira grænmeti og borða það líka!
Súper fæðið og hjartað þitt brosir
Þó svo að andlát sökum hjartasjúkdóma hafa minnkað síðast liðin ár þá er það samt ekki nógu gott. Það er ljóst að ef þú borðar hollan mat minnkar þú líkurnar á hjartasjúkdómu.
Bláberja, myntu og hampprótein drykkur
Frábær og orkuríkur bláberjadrykkur sem hentar hvenær sem er, frábær sem morgunmatur og ekki síðri sem millimáltíð seinnipartinn.
Í uppskriftinni er hreint hampprótein sem er ein besta próteinuppspretta sem við getum fengið. Ef þið eigið ekki hampprótein er ekkert mál að nota t.d. möndlumjók og 1-2 msk af hampfræjum.
Snittubrauð
1½ dl gróft spelt1½ dl fínt spelt½ dl kókosmjöl½ dl sesamfræ½ dl graskersfræ1 msk vínsteinslyftiduft½ tsk salt2–3 msk hunang2½ dl sjóðandi vatn1 msk s
Skyndibitamenningin kynnir nýjungar
Í júlí síðastliðnum birtist grein á Heilsutorgi sem bar nafnið „Skyndibitinn er kominn til að vera – gott eða slæmt“ http://www.heilsutorg.com/is/moya/search/index/search?q=Skyndibitinn+ Síðan þá hafa um 6200 lesið eða gluggað í greinina á Heilsutorgi og yfir 4780 á Facebook, þetta eru ótrúlegar tölur en sannar.
Nýir ráðlagðir dagskammtar
Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.
Mataræði Íslendinga
Minna er af mettaðri & transfitu og transfita er næstum horfin úr íslenskum fæðutegundum.
Mjólkurlaus afmælisveisla en allveg himmnesk hamingja.
Mjólkurlaus afmælisveisla með Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og Prinsessumöffins
Sex leiðir til að lækka kólesterólið
Erfðir og lífstíll eru helstu ástæðurnar fyrir háu kólesteróli í blóði en það eru leiðir til að vinna gegn því og stuðla þannig að heilbrigði hjarta og æðakerfis ásamt bættum lífsgæðum til framtíðar.
Varað við lágkolvetnamataræði - LKL
Margir sérfræðingar hér á landi telja sérstaka ástæðu til að vara við þeirri þróun sem átt hefur sér stað samfara vaxandi vinsældum þessa mataræðis.