Fara í efni

Fréttir

Næringarík sætindi frá heilsumömmunni

Næringarrík sætindi – 20. nóvember – Lifandi markaður

Langar þig að læra að búa til næringarríkara sælgæti ? Fá fullt af hugmyndum af gotteríi sem nærir, hressir og bætir í stað þess að gera þig þreytta/an og slappan/n. Framundan er sá árstími þar sem sælgæti og súkkulaði flæðir út um allt og frábært að snúa vörn í sókn með næringarríkum sætindum.
Ýtarlega farið yfir 5:2 mataræðið

Gagnlegar upplýsingar um 5:2 mataræðið og álit sérfræðinga

Það er hollt að kynna sér mismunandi skoðanir á mataræði ætli maður að gera það að sínum lífstíl, því kjósum við á Hjartalíf að gefa ykkur allar hliðar, þó við kunnum persónulega vel við þetta mataræði og höfum trú á því. Þannig getur þú metið hvort þú haldir að 5:2 mataræðið henti þér, og þá helst í samráði við þinn lækni. Í lok greinarinnar er álit sérfræðihóps á mataræðinu.
Arna Rjómi

Samanburður á íslenslum rjóma.

Töluvert úrval er af ýmisskonar rjómalíki.
Því miður allt of algeng sjón í dag

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni

Ný rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í framtíðinni.
Gúrkan er afar góð ef þú ert í átaki

Gúrkan er góð fyrir kaloríubrennslu

Gúrkan er 95% vatn og þess vegna er hún meiriháttar til að grípa í ef líkamanum vantar vökva.
Ecospirur eru dásamlega góðar

Hvað er gott að hafa með spírunum frá Ecospira ?

"Áttu uppskriftir af því hvernig maður notar spírur ?" er spurning sem ég oft spurð að. Spírur eru ekki eldaðar nema kannski baunir og ertur sem hægt er að hita fyrir neyslu. Spírur eru einsog salat, þeirra er neytt ferskar.
Bragðlaukarnir

Bragðlaukarnir

Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur. Á tungu okkar, í munnholinu og í nefinu eru frumur sem skynja bragð og lykt. Þessar frumur eru beintengdar vellíðunarstöðvum í heilanum.
Hvaða mat ber að forðast á meðgöngu?

Matur sem á að forðast á meðgöngu

Það eru nokkrar fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu vegna þess að þær gætu orsakað veikindi hjá þér eða skaðað barnið sem þú berð undir belti.
Pizza Express mæli með að kíkja við í Brighton.

Pizza Express og hollustan.

Að njóta matar og ekki skemmir hollustan fyrir .
Trefjar

Trefjar og gildi þeirra fyrir heilsuna

Trefjar eru nánast óaðskiljanlegur hluti af hollu kolvetnunum en trefjar eru nú almennt viðurkenndar sem afar mikilvægur, og í raun nauðsynlegur, hluti af hollu mataræði. Trefjar eru einnig nauðsynlegur hluti af heilbrigði líkamans í heild og hjálpa til við að halda meltingarveginum virkum auk þess að koma beint og óbeint að gagni í baráttunni við meltingartruflanir, hægðatregðu, gyllinæð og hátt kólesteról svo fátt eitt sé nefnt.
Arna skyr

Samanburður á Íslensku skyri.

Áhugavert er að skoða og bera saman.
Heilsumamman

Hausthreinsun og utanlandsferð - heilsumamman

Jæja, það er búið að vera eitthvað lítið um uppskriftir hér undanfarið. Húsmóðirinn á heimilinu hefur nú samt ekki setið auðum höndum. Ákvað að deila 2 skemmtilegum hlutum með ykkur sem ég hef verið að brasa við undanfarið .
Spínat er svo hollt og gott

Hvers vegna er spínat svona hollt ?

Já, Stjáni Blái vissi hvað hann söng. Raðaði í sig spínat í tíma og ótíma. Enda er spínat stútfullt af næringarefnum og afar lágt í kaloríum.
Höfundur greinar

Fæði barna á leikskólum í Reykjavík - Hvar erum við stödd árið 2014?

Heitar máltíðir í skólum – kostir en einnig gallar.
Þessi stuðlar að heilbrigðri húð, hári og neglum

Kollagen-myntusmoothie

ÞESSI VARA FÆST HJÁ OKKUR
Öfgar í mataræði

Öfgar eru óheilbrigði

VIð lifum á tímum þar sem boð og bönn í mataræði í lífstíl eru í hávegum höfð, öfgarnir eru í báðar áttir. Ragga er klínískur heilsusálfræðingur og hjálpar fólki við að koma á jafnvægi og hér fyrir neðan er hennar sýn á lífstílinn, jafnvægið og öfgana.
Vissir þú að það er kalk í appelsínum?

Ef þú borðar ekki mjólkurvörur þá þarftu að fá kalk á annan hátt

Ertu með mjólkuróþol? Eða bara neytir ekki mjólkurvara?
Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig

Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!

Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en líkami okkar vill fjölbreytni.
Þitt er valið

Þitt val og matarvenjur

Þú stjórnar þínu mataræði.
frummaðurinn borðaði kjöt

Sorry grænmetisætur : Að borða kjöt og elda mat er ástæða þess að mannfólkið fékk þennan stóra heila

Að vera grænmetisæta, vegan eða borða raw mat getur verið hollt, og er svo sannarlega hollara en hin týpíska máltíð í henna Ameríku.
Börn þurfa að læra að borða meira grænmeti

Börn eru ekki að borða næginlegt magn af grænmeti, en hérna er góð lausn til að laga það

Það hafa verið framfarir í að fá börn að borða ávexti en ekki hefur gengi eins vel að fá þau til að borða grænmetið. Sem betur fer þá er einföld lausn til að breyta því.
Mögnuð krydd

Fjögur krydd sem eru það mögnuð að þau ættu jafnvel betur heima í lyfjaskápnum þínum

Það eru til ótal kryddtegundir sem búa yfir eiginleikum sem eru það góðir fyrir heilsuna að þær ættu hæglega betur heima í lyfjaskápnum en í kryddhillunni.
Hollara að borða lífrænt

Ný rannsókn - Lífrænar matvörur eru hollari en ólífrænar

Samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í vísindaritinu British Journal of Nutrition, þá bentu niðurstöðurnar til að lífrænar matvörur innihaldi ekki aðeins minna af eiturefnum en sambærilegar ólífrænar (hefðbundar) matvörur heldur eru þær líka næringarríkari.
Ferskt og fallegt grænmeti

Grænmetisfæði - Er það framtíðin?

Efni þessa pistils fjallar um grænmetisfæði og kosti þess að tileinka sér það. Umræðan um grænmetisfæði á vel við nú á dögum þegar við erum að verða vitni að því í framleiðslu á kjöti að dýravelferð er oft ekki í forgang.