Fara í efni

Fréttir

Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Í dag langaði mig að leyfa þér að gæjast bak við tjöldin hjá okkur Lifðu til fulls. Síðustu vikur hjá okkur hafa farið í mikinn undirbúning við að gera væntanlegu sykurlausu áskorunina að enn ánægjulegri og gómsætri upplifun fyrir þig. Hin hefðbundna sykurlausa matarmyndataka í síðustu viku var virkilega skemmtileg og skellt ég og ljósmyndarinn okkur út í snjóinn með nokkra matardiska eins og sjá má hér á myndinni og smökkuðum svo af þessum girnilegu sykurlausu réttum.
Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%

Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%

Hafragrauturinn hefur lengi verið vinsæll hér á landi og kosturinn við hann er sá að mjög auðveldlega er hægt að breyta honum í dýrindis dásemd með því að bæta út í hann ferskum ávöxtum, berjum eða öðru góðgæti.
Sykurumfjöllun í nýjasta blaði MAN Magasín

SYKUR – SAMÞYKKTA DÓPIÐ! Umfjöllun úr nýjasta tímariti MAN Magasín

Janúar tölublað MAN kom út á dögunum og er áherslan á heilsutengd málefni rétt eins og hjá þorra þjóðarinnar í upphafi árs. Ein greinanna í tímaritinu fjallar um áhrif sykurs á heilsu okkar. Vissir þú að Íslendingar eru stærstu neytendur sykurs meðal Norðurlandabúa?! Auk þess erum við á mörkum þess að neyta sama sykurmagns og Bandaríkjamenn að meðaltali á mann. Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi fræðir lesendur MAN um hvernig er best að finna sykur í innihaldslýsingum en einnig gefur hún ráð um það hvernig sneiða megi hjá skaðvaldinum.
Svona líta 1200 kaloríur út

Ekki fara niður fyrir 1200 kaloríur á dag

Passaðu upp á kaloríuinntöku yfir daginn.
Flottur bolli af grænu tei

Í eldhúsinu

Prótein prótein prótein.
Snilldar leið til að steikja egg

Snilldar leið til að steikja egg

Afhverju hefur manni ekki dottið þetta í hug fyrr?
Staðreyndir um vítamín og steinefni

Staðreyndir um vítamín og steinefni

Hér er að finna ýtarlegan lista yfir vítamín og steinefni.
Myndin er tekin um 1926. Móðir mín til vinstri.

Áköf löngun í mat (food craving)

Strangar reglur um hvað má borða eða hversu mikið geta kallað fram þráhyggjuhugsanir um mat, og sterka löngun í það sem á bannlistanum er (food craving). Það getur leitt til öfga milli þess að borða yfir sig af óhollustu, og þess að vera enn strangari við sig. Samviskubit og líkamleg og andleg vanlíðan fylgja í kjölfarið.
Gott að eiga í nesti.

Steikt grænmeti og hellingur af því.

Kyddaði með Töfrakryddinu frá Pottagöldum....salti og pipar. Allt á wok pönnu og nokkra dropa af olíu á pönnuna.
Sykur og meiri sykur

Í ljósi mikillar umræðu um sykurát í fjölmiðlum þessa dagana að þá eru hér góð ráð til að hætta að borða sykur á 5 dögum

Þú hefur sennilega heyrt þetta allstaðar núna, þessi langi listi með ástæðum þess að hætta að borða sykur.
Ávextir á jólum.

Jóla jóla jóla nammi.

Ávextir í jólabúning. Börnin elska svona tré.
Hver er munurinn á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat?

Hver er munurinn á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat?

Það þarf ekki að vera mikill munur á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat það er vegna þess að næringarríkur matur er einnig oft hitaeiningaríkur.
Rauðrófusafi

Næring og sjúkdómar - Kukl eða kraftaverk?

Umræðan um kraftaverkafæðu hefur verið ansi fyrirferðamikil í fjölmiðlum að undanförnu. Það er vart hægt að lesa fréttablöðin án þess að rekast þar á greinar eða viðtöl við fólk sem bendir okkur á hversu illa stödd við erum og hvernig bæta megi úr því með einhverjum ofur matarkúrum eða lífsnauðsynlegum bætiefnum.
Nútímavætt hveiti

Hvítt hveiti og áhrif þess á meltinguna

Bakteríurnar í meltingarveginum stjórna ónæmiskerfinu
Omega 3 og Omega 6

Omega-3 og omega-6. Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið. Stundum hefur þessi umfjöllun verið nokkuð misvísandi. Skilaboðin hafa gjarnan verið á þá leið að omega-3 fitusýrur séu hollar og omega-6 fitusýrur óhollar.
Næring líkama og sálar

Fæða er næring líkama og sálar

Í öllu tali um „besta kúrinn af þeim öllum“ gleymist oft það sem málið snýst um - tengsl næringar og heilsu.
Valdís Sigurgeirsdóttir

Uppáhalds hráefni Valdísar

Jæja þá er að hefjast handa og prófa að nota glútenlaust hveitimjöl. Ég er búin að lesa og lesa og hef komist að því að ekkert eitt glútenlaust korn k
Sólblómafræ er æði út á salöt

Sólblómafræ hafa þann kost að þau næra allan líkamann

Það frábæra við sólblómafræ er að þau hafa þann kost að næra allan líkamann.
Detox er lygasaga

Detox er lygasaga og virkar ekki, segja breskir vísindamenn

„Sú hugmynd að maður geti skolað öllum óhreinindum úr líkamanum og gert líffærin skínandi hrein er svindl.
Glæsilegur jóla-smoothie

Jóla-smoothie

Þessi er sérstaklega gerður til að drekka á jólum.
Leynitrixið mitt að góðri hráköku

Leynitrixið mitt að góðri hráköku

Hráköku uppskriftir eru breytilegar eftir höfundum en alltaf eru hrákökur úr náttúrulegum innihaldsefnum betri kostur en hefðbundna kakan sem er full af sykri og öðru sem getur verið óæskilegt heilsu okkar. Svo í raun og veru geturðu ekki klikkað með því að velja þér hráköku.
Hafragrautur alla morgna

Dæmi um Súperfæði sem yljar þér á köldum morgnum

Þegar kalt er úti og snjókoma er ekkert betra en að fá sér eitthvað sem yljar kroppinn og fyllir vel á magann og er hollt og bragðgott.
Neysluvenjur hafa þokast í hollustuátt

Höldum þeim góða árangri sem náðst hefur í mataræði þjóðarinnar

Þann 23. janúar sl. birtist grein í Morgunblaðinu um mataræði og kransæðasjúkdóma á Íslandi eftir Gunnar Sigurðsson, lækni, og Laufeyju Steingrímsdóttur, prófessor. Í greininni rekja þau þann góða árangur sem náðst hefur í baráttunni við kransæðasjúkdóma hér á landi á árunum 1981–2006, en á þessu tímabili fækkaði ótímabærum dauðsföllum af völdum kransæðasjúkdóma meðal Íslendinga um 80%.
Ekki það besta sem ég drekk. Getur verið rétt

Gerjaður hvítkálssafi

Já þú last rétt.